SkyldleikarŠkt Ý Ýslenskum geitum

H÷fundur┌tgefandi┌tgßfußr┌tgßfusta­ur
Stefßn A­alsteinsson, Ëlafur R. Dřrmundsson, SigrÝ­ur Bjarnadˇttir, Emma Ey■ˇrsdˇttirBŠndasamt÷k ═slands, BŠndaskˇlinn ß Hvanneyri, Rannsˇknastofnun landb˙na­arins, Rannsˇknast÷­ SkˇgrŠktar rÝkisins, Tilraunast÷­ hßskˇlans Ý meinafrŠ­i, Vei­imßlastofnun1994ReykjavÝk
Rit┴rgangurT÷lubla­Bls.
899-105

gr-bu8-sa.PDF


YFIRLIT

Tali­ er a­ Ýslenski geitastofninn sÚ um ■a­ bil 1100 ßra gamall. Ekki er vita­ til a­ hann hafi or­i­ fyrir innbl÷ndun ß sÝ­ustu ÷ldum. Frß ■vÝ geitur voru fyrst taldar Ý landinu ßri­ 1703 hafa ■Šr oftast veri­ undir 1000 a­ t÷lu. Tvisvar hefur ■eim fŠkka­ hßskalega, ■.e. ni­ur fyrir 100 einstaklinga, annars vegar um 1885 og hins vegar um 1960. Geitur Ý landinu voru alls 348 ßri­ 1993 ß 48 b˙um, e­a um 7 geitur ß bŠ. SkyldleikarŠkt er mikil Ý stofninum, 26% a­ me­altali sÝ­ustu ßrin Ý ■eim efnivi­ sem hÚr er fjalla­ um.

K÷nnu­ voru ßhrif hŠkkandi skyldleikarŠktarstu­uls ß frjˇsemi geita me­ Šttarstu­ul 0,7 e­a hŠrri (128 geitur, 368 paranir), og ß fj÷lda fŠddra ki­a og fj÷lda lifandi ki­a um bur­ (120 geitur, 329 bur­ir). Frjˇsemi geita og ki­afj÷ldi breyttist lÝti­ og ekki marktŠkt me­ hŠkkun ß skyldleikarŠktarstu­li. Vi­ 10% hŠkkun ß skyldleikarŠktarstu­li lŠkka­i frjˇsemi geita um 2,8%, fŠddum ki­um alls fŠkka­i um 0,8% og lifandi fŠddum ki­um um 2,6%. Hin tilt÷lulaga litlu ßhrif skyldleikarŠktar ß frjˇsemiseiginleika Ýslensku geitarinnar eru rŠdd nßnar Ý ßlyktunum.

SUMMARY

Inbreeding in Icelandic goats

The Icelandic goat breed is regarded to be around 1100 years old, originating from Norway and being introduced to Iceland during the Settlement period 874–930 A.D. No incidence of later goat importation to the country is known. From the first sensus of goats in Iceland in 1703, their number has mainly been below 1000 animals. Their number declined seriously twice, below 100 animals, around 1885 and around 1960. In 1993 the breed counted 348 animals in 48 herds or 7 animals per herd. Inbreeding coefficient has been high during the last two decades, 26% on the average. The effect of inbreeding in goats, with a pedigree completeness index of 0.7 or higher, on fertility (128 goats, 368 matings), and on total number of kids born and kids born alive, was investigated (120 goats, 329 births). Fertility and fecundity of goats, as well as total number of kids born and kids born alive, changed slightly but not significantly in the expected direction, with an increase in the inbreeding coefficient from zero to above 45%. A 10% increase in the inbreeding coefficient resulted in a decrease of 2.8, 0.8 and 2.6% in fertility, total number of kids born and kids born alive, respectively. The reasons for the limited effect of inbreeding on fertility, fecundity and survival of kids within the Icelandic goat breed are discussed.

Key words: fertility traits, Icelandic goats, inbreeding.


INNGANGUR

Tali­ er a­ geitfÚ hafi veri­ ß ═slandi frß ■vÝ ß landnßms÷ld. Engar heimildir eru til um innflutning geita til landsins ß sÝ­ari ÷ldum (Stefßn A­alsteinsson, 1981). ═slenska geitin er a­ ■vÝ leyti sÚrstŠ­ a­ h˙n hefur meira ■el Ý feldinum en geitur Ý nßgrannal÷ndunum. Ůel geitarinnar er kalla­ kasmÝrull erlendis. ┴stŠ­a ■ess a­ svo miki­ ■el er Ý Ýslenskum geitum er lÝklega nßtt˙ruval a­ aukinni v÷rn gegn kulda Ý erfi­u tÝ­arfari. Einangrun frß ÷­rum geitastofnum hefur leyft Ýslensku geitinni a­ bŠta einangrunina me­ ˙rvali, Šttli­ eftir Šttli­, ßn ■ess a­ Ýbl÷ndun sn÷gghŠr­ra kynja kŠmi til og drŠgi ˙r ßrangri.

═slenskum geitum var Šxla­ vi­ kasmÝrgeitur af fjˇrum ˇskyldum stofnum Ý Skotlandi. Ůar kom Ý ljˇs a­ Ýslensku geiturnar sřndu meiri blendings■rˇtt Ý afkvŠmum sÝnum en allir hinir stofnarnir (Bishop og Russel, 1994). Ůa­ bendir til ■ess a­ ■Šr sÚu minnst skyldar ÷­rum stofnum Ý tilrauninni.


1. mynd. Talningar ß geitum ß ═slandi 1703–1993.
Figure 1. Goat numbers in Iceland 1703–1993.

═ yfirgripsmikilli ritger­ sem Halla Eyglˇ Sveinsdˇttir (1993) rita­i um Ýslensku geitina og s÷gu hennar kemur m.a. fram a­ geitur voru fyrst taldar ß ═slandi ßri­ 1703 og voru ■ß 818 talsins. ┴ sÝ­ari hluta 19. aldar fŠkka­i geitum og ur­u fŠstar 60 talsins um 1885 og aftur tŠplega 100 ßri­ 1960 (1. mynd). ┴ri­ 1965 voru sam■ykkt ß Al■ingi l÷g um verndun Ýslenska geitastofnsins. SÝ­an hefur veri­ greiddur styrkur ß geitur til eigenda ■eirra til a­ tryggja vi­halds stofnsins. B˙na­arfÚlag ═slands sÚr um framkvŠmd verndunarstarfsins.

RANNSËKNAREFNI OG AđFERđIR

G÷gn um geitastofninn sem notu­ voru Ý rannsˇkn ■ß sem hÚr er lřst fengust ˙r gagnagrunni NorrŠns genbanka fyrir b˙fÚ. Upplřsingar um Ýslenskar geitur Ý gagnagrunninum koma ˙r skřrsluhaldi B˙na­arfÚlags ═slands um Ýslenska geitastofninn Ý sambandi vi­ verndun hans. Skrß­ g÷gn voru frß skřrslußrunum 1976/77–1992/93.

Alls h÷f­u 1387 einstaklingar veri­ skrß­ir Ý gagnagrunni genbankans sumari­ 1993, 901 geit og 486 hafrar. Sumir ■essara einstaklinga komu eing÷ngu fyrir sem forfe­ur Ý Šttart÷flum ß ßrunum ß­ur en skřrslurnar voru teknar en a­rir komu fyrir Ý skřrsluhaldinu.

Alls var 1886 geitum haldi­ ß tÝmabilinu 1976/77–1991/92. Ůar af voru 340 veturgamlar hu­nur sem eignu­ust 249 ki­ og 1546 fullor­nar sem ßttu alls 1831 ki­.
═ ■eirri rannsˇkn sem hÚr er lřst voru not-a­ar upplřsingar um 128 geitur sem haldi­ var, veturgamlar og eldri, og uppfylltu ■a­ skilyr­i a­ svokalla­ur Šttarstu­ull ■eirra (Pedigree completeness index, I), reikna­ur aftur Ý 5. li­, vŠri 0,7 e­a hŠrri (MacCluer o.fl., 1983). Ăttarstu­ull einstaklings er reikna­ur ˙t frß ■vÝ hlutfalli forfe­ra af heild sem ■ekkt er Ý hvorri Štt um sig. Form˙la fyrir Šttarstu­li er eftirfarandi:

4ÎIfÎIm
Ie=
(If+Im)

■ar sem If og Im eru Šttarstu­lar f÷­ur og mˇ­ur. Form˙la fyrir Šttarstu­li f÷­ur er:
i1 i2 i3 i4 i5
If= ň { + + + + } / 5
2 4 8 16 32

og Šttarstu­ull mˇ­ur, Im, er fundinn ß hli­stŠ­an hßtt. ═ form˙lu fyrir Šttarstu­li tßknar ij-gildi­ fj÷lda ■ekktra forfe­ra Ý Šttli­ j Ý hvorri Štt um sig. Hßmark forfe­ra hjß f÷­ur getur or­i­ 1, 2, 4, 8 og 16 Ý Šttli­um 1–5 (fa­ir me­talinn). Deilitalan Ý hverjum li­ er fj÷ldi forfe­ra Ý bß­um Šttum saman Ý hverjum Šttli­, ■.e. 2, 4, 8, 16 og 32. If getur ■ar me­ or­i­ hŠst 0,5 og sama gildir um Im. Ůegar allir forfe­ur Ý bß­um Šttum eru ■ekktir Ý 5 li­i ver­ur Šttarstu­ull einstaklingsins Ie=1,0 en Šttarstu­ullinn lŠkkar eftir ■vÝ sem ■ekktum forfe­rum fŠkkar og ver­ur 0 ef anna­hvort foreldri­ e­a bŠ­i eru ˇ■ekkt.

Ůeim 128 geitum sem uppfylltu ofannefnd skilyr­i haf­i veri­ haldi­ a­ me­altali 2,9 sinnum og eru ni­urst÷­ur ˙r ÷llum p÷runum teknar Ý uppgj÷r.

═ uppgj÷ri sem ß­ur er birt ˙r ■essum sama gagnagrunni (Stefßn A­alsteinsson o.fl., 1994), var a­eins ger­ s˙ krafa um Štternisupplřsingar a­ bß­ir foreldrar vŠru ■ekktir og a­ minnsta kosti einn einstaklingur Ý nŠsta li­ a­ baki foreldrum. Ůa­ jafngildir Šttarstu­linum 0,24.

Frjˇsemi geitanna fÚkk gildi­ 1 ef geitin bar en 0 ef h˙n var algeld. Ki­afj÷ldi vi­ bur­ var talinn hjß geitum sem bßru og var anna­hvort 1, 2 e­a 3. Lifandi ki­ um bur­ voru talin hjß geitum sem bßru og voru ■au anna­-hvort 0, 1, 2 e­a 3.

Aldur geita var greindur Ý tvo flokka, 1 fyrir veturgamlar hu­nur og 2 fyrir tveggja vetra og eldri. FŠ­ingarßr geita voru tekin saman Ý fj÷gur tÝmabil fyrir fj÷gur samliggjandi ßr, 1977–80, 1981–84, 1985–88 og 1989–92. SkyldleikarŠktarsstu­ull var reikna­ur til loka Ý hverri Šttart÷flu, ■.e. rakin voru ßhrif allra ■ekktra forfe­ra ß skyldleikastu­ul. Notu­ var form˙la fyrir skyldleikarŠktarstu­li (F-gildi) frß Li (1976). F-gildi voru flokku­ Ý 5 flokka, sjß 1. t÷flu.


Ger­ voru upp g÷gn um Šttarstu­la og skyld-leikarŠktarstu­la geita eftir aldursflokkum (1–2) og tÝmabilum. Frjˇsemi geita, ■.e. hvort ■Šr voru geldar e­a me­ ki­i, ki­afj÷ldi alls og fj÷ldi lifandi ki­a um bur­, var gert upp eftir aldursflokkum, tÝmabilum og skyldleika-rŠktarflokkum (0–5).

Vi­ t÷lfrŠ­ilegt uppgj÷r var notu­ reikni-a­fer­in „General Linear Models Procedure“ (SAS/Stat User’s Guide, 1990).

NIđURSTÍđUR

Fervikagreiningar voru ger­ar Ý tvennu lagi. Annars vegar voru 128 geitur (368 paranir) og fyrir ■Šr voru ger­ir upp Šttarstu­lar, skyldleikarŠktarstu­lar og frjˇsemi. Hins vegar voru 120 geitur sem bßru (329 bur­ir). Ůar var ger­ur upp ki­afj÷ldi alls og lifandi ki­ um bur­.

═ 2. t÷flu er sřnd fervikagreining ß Šttarstu­li geita og skyldleikarŠktarstu­li eftir aldursflokkum og tÝmabilum. ═ 3. t÷flu eru sřnd me­alt÷l fyrir s÷mu ■Štti eftir aldursflokkum og tÝmabilum.

═ 4. t÷flu er sřnd fervikagreining ß frjˇsemi geita ßsamt ki­afj÷lda alls eftir geit sem bar og fj÷lda lifandi fŠddra ki­a um bur­ eftir aldursflokkum, tÝmabilum og skyldleikarŠktaflokkum.


┴ fervikagreiningu Ý 2. t÷flu sÚst a­ ßhrif aldursflokka eru ekki marktŠk en bŠ­i Šttarstu­lar og skyldleikarŠktarstu­lar breytast marktŠkt me­ tÝmabilum. ═ 3. t÷flu mß sjß a­ Šttarstu­ull er lÝti­ eitt hŠrri fyrir veturgamlar geitur en ■Šr sem eldri eru, en hann hŠkkar verulega me­ tÝmabilum. Ůa­ sřnir a­ upplřsingar Ý Šttart÷flum hafa aukist eftir ■vÝ sem lei­ ß tÝmabili­ sem rannsˇknin nŠr til. ┴ ■a­ er rÚtt a­ benda a­ me­altal Šttarstu­ulsins Ý 3. t÷flu jafngildir ■vÝ a­ allir forfe­ur einstaklings Ý mˇ­urŠtt sÚu ■ekktir og allir forfe­ur aftur Ý 3. li­ og 6 af 8 Ý 4. li­ Ý f÷­urŠtt, en ■a­ gŠfi Šttarstu­ulinn 0,84. Stu­ullinn ß fyrsta tÝmabili (1977–80) jafngildir ■vÝ a­ Šttin sÚ a­ fullu ■ekkt Ý 5 li­i Ý a­ra Šttina og a­ fullu Ý 3 li­i Ý hina.

SkyldleikarŠktarstu­ullinn breytist ekki eftir tÝmabilum Ý beinu hlutfalli vi­ Šttarstu­ulinn heldur fer hann hŠkkandi fram ß 3. tÝma-bil, 1985–88. Ůß er hann or­inn 0,32, e­a ■ˇ nokkru hŠrri en vŠntanlegt er Ý afkvŠmum alsystkina, en ■a­ er 0,25. SÝ­an lŠkkar skyldleikarŠktarstu­ullinn ■rßtt fyrir hŠkkandi Šttarstu­ul og ■ar me­ meiri Šttarupplřsingar. Bendir ■a­ til a­ menn hafi ß sÝ­ustu ßrum gert sÚr betur grein fyrir nau­syn ■ess a­ nß sÚr Ý ˇskylda e­a lÝti­ skylda hafra ■ar sem ■ess var kostur.

Fervikagreining Ý 4. t÷flu sřnir a­ frjˇsemi geita breyttist ekki marktŠkt me­ aldursflokk-um, tÝmabilum nÚ skyldleikaflokkum. Ki­afj÷ldi ß geit var hins vegar marktŠkt misjafn eftir aldri og tÝmabilum, bŠ­i fj÷ldi ki­a alls og lifandi fŠdd ki­. Veturg÷mlu geiturnar voru mun sjaldnar tvÝki­a en ■Šr eldri og ki­afj÷ldi ß geit var lŠgri ß fyrsta tÝmabili en sÝ­ar.

┴hrif hŠkkandi skyldleikarŠktarstu­uls voru lÝtil og ekki marktŠk a­ ■vÝ er snerti ki­afj÷lda alls vi­ bur­ og fj÷lda lifandi fŠddra ki­a.

═ 5. t÷flu eru sřnd me­alt÷l fyrir frjˇsemi geita og ki­afj÷lda, eftir aldursflokkum, tÝmabilum og skyldleikaflokkum.

═ 5. t÷flu sÚst a­ frjˇsemi og ki­afj÷ldi hefur veri­ lŠgri hjß veturg÷mlum geitum en ■eim sem eldri voru og vanh÷ld nokkru meiri.

Breytingar me­ hŠkkun ß skyldleikarŠktarstu­li eru litlar a­ ■vÝ er var­ar frjˇsemi og ki­afj÷lda (2. mynd) en vanh÷ld ß ki­um hafa fari­ nokku­ vaxandi me­ aukinni skyldleikarŠkt, eins og sÚst ß ■vÝ a­ sundur dregur me­ dßlkunum yfir ki­afj÷lda me­ hŠkkandi skyldleikarŠkt. Fervikagreiningin Ý 1. t÷flu sřnir ■ˇ a­ ekkert ■essara atri­a hefur breyst marktŠkt me­ vaxandi skyldleikarŠktarstu­li.
2. mynd. ┴hrif skyldleikarŠktar ß frjˇsemi og ki­afj÷lda.
Figure 2. Effect of inbreeding on fertility traits.UMRĂđUR OG ┴LYKTANIR

١tt hvergi komi fram marktŠk ßhrif skyldleikarŠktar ß frjˇsemiseiginleika er eigi a­ sÝ­ur nokkur fŠkkun lifandi ki­a vi­ bur­ og einnig nokkur aukning Ý vanh÷ldum me­ vaxandi skyldleikarŠkt, ■.e. munur ß ki­afj÷lda alls og fj÷lda lifandi ki­a eykst me­ aukinni skyldleikarŠkt. Er ■a­ Ý samrŠmi vi­ a­ skyldleikarŠkt hefur a­ jafna­i neikvŠ­ ßhrif ß lÝfs■rˇtt.

Reikna­ hefur veri­ a­hvarf af frjˇsemi geita, ki­afj÷lda vi­ bur­ og lifandi fŠddum ki­um ß skyldleikarŠktarstu­ul ˙t frß me­algildunum Ý 5. t÷flu og skyldleikarŠktarstu­li einstakra skyldleikaflokka ˙r 1. t÷flu.

Ůß kemur Ý ljˇs a­ fyrir hver 10% sem skyldleikarŠkt hŠkkar, lŠkkar frjˇsemin um 2,8%, ki­um alls vi­ bur­ fŠkkar um 1,4 ß 100 geitur (0,8%) og lifandi ki­um vi­ bur­ fŠkkar um 3,0 ß 100 geitur (2,6%). HÚr eru prˇsentugildin reiknu­ af ki­afj÷lda vi­ skyldleikarŠktarstu­ul 0 Ý 5. t÷flu. Ůessi gildi eru ÷ll mj÷g lßg samanbori­ vi­ erlendar ni­urst÷­ur um ßhrif skyldleikarŠktar Ý řmsum tegundum (Falconer, 1976, 1989; Lamberson og Thomas, 1984; Wiener o.fl., 1992, 1994).

═slenska geitin er greinilega miki­ skyldleikarŠktu­. Ůess ber a­ gŠta a­ ■eir einstaklingar sem hÚr er fjalla­ um eru langflestir fŠddir ß sÝ­astli­num 20 ßrum. Fyrri ßratuga skyldleikarŠkt hlřtur a­ hafa veri­ veruleg, einkum ■egar stofninn var Ý lßgmarki. HŠgt er a­ fŠra r÷k a­ ■vÝ a­ stofninn hljˇti a­ hafa veri­ miki­ skyldleikarŠkta­ur svo ÷ldum skipti. Frß fyrstu talningu ß stofninum er augljˇst a­ hann er lÝtill. Rannsˇknir ß beinafundum Ý uppgreftri frß 11. ÷ld sřna a­ geitabein eru mj÷g fßtÝ­ mi­a­ vi­ bein ˙r sau­fÚ (McGovern, 1982; McGovern og Amorosi, munnlegar upplřsingar) svo gera mß rß­ fyrir a­ ß ■eim tÝma hafi stofninn veri­ lÝtill, dreif­ur ß marga bŠi og fßtt ß bŠ, lÝkt og n˙ gerist, og veruleg skyldleikarŠkt hafi veri­ ß hverjum bŠ.

Almennt er tali­ a­ skyldleikarŠkt Ý b˙fÚ lei­i til hnignunar. Ors÷k hnignunarinnar er talin vera s˙ a­ erf­avÝsar sem hafa neikvŠ­ ßhrif ß v÷xt og ■roska komi fram Ý arfhreinni ger­ vi­ skyldleikarŠktina. ŮvÝ algengari sem slÝkir erf­avÝsar eru Ý stofninum ■eim mun meiri hŠtta er ß hnignun vi­ skyldleikarŠkt (Falconer, 1976).

Ůar sem skyldleikarŠkt hefur veri­ framkvŠmd Ý tilraunaskyni hafa me­alßhrif hennar oftast or­i­ ß ■ann veg sem lřst er hÚr a­ ofan, nema hva­ hÚr eru ßhrifin mun minni en algengast er erlendis.

Me­alßhrif skyldleikarŠktar eru a­ jafna­i neikvŠ­ og hŠgt er a­ sřna fram ß me­ frŠ­ilegum r÷kum a­ skyldleikahnignunar sÚ a­ vŠnta Ý mŠldum eiginleikum ■ar sem frßvik finnast frß samleggjandi erf­um (Falconer, 1989).

Hins vegar finnast ■ess m÷rg dŠmi a­ einstakir stofnar af m˙sum og rottum sem hafa veri­ skyldleikarŠkta­ir Ý tilraunastofum hafi sřnt lÝtil merki um hnignun af v÷ldum skyldleikarŠktar, enda ■ˇtt a­rir stofnar Ý s÷mu tilraunum hafi dßi­ ˙t me­ vaxandi skyldleikarŠkt. Skřringin ß ■vÝ a­ sumir stofnar ■ola skyldleikarŠkt vel en a­rir ekki er helst talin vera s˙ a­ vi­ fremur vŠga skyldleikarŠkt ß l÷ngum tÝma veljist ■eir einstaklingar ˙r stofninum sem ekki ■ola skyldleikarŠkt og vi­ ■a­ styrkist stofninn og sřni smßm saman minni hnignun vi­ mikla skyldleikarŠkt (Siegismund, 1993).

Hafi Ýslenska geitastofninum veri­ haldi­ vi­ um aldara­ir Ý m÷rgum smßhˇpum og veruleg skyldleikarŠkt ßtt sÚr sta­ Ý hverjum hˇpi getur hafa vinsast ˙r stofninum ■a­ sem verst ■oldi skyldleikarŠktina en ■a­ lifa­ af sem ■oldi hana best. SlÝk ■rˇunarsaga gŠti skřrt ■a­ hve lÝtil ßhrif skyldleikarŠktarinnar eru Ý stofninum Ý dag.

ŮAKKARORđ

Vi­ ■÷kkum Morten Bakken fyrir umrŠ­ur um efni greinarinnar og Erlend Raanaas fyrir a­sto­ vi­ t÷lvuvinnslu ß g÷gnum ß řmsum stigum.

HEIMILDIR

Bishop, S.C. & A.J.F. Russel, 1994. Cashmere production from feral and imported cashmere goat kids. Animal Production 58: 135–144.

Falconer, D.S., 1976. Introduction to Quantitative Genetics. Longman Group Ltd, London.

Falconer, D.S., 1989. Introduction to Quantitative Genetics. 3rd edition. Longman Scientific and Technical, Harlow.

Halla Eyglˇ Sveinsdˇttir, 1993. ═slenska geitin. B.Sc. ritger­, BŠndaskˇlinn ß Hvanneyri, B˙vÝsindadeild: 67 s..

Lamberson, R.W. & D.L. Thomas, 1984. Effects of inbreeding in sheep: a review. Animal Breeding Abstracts 52(5).

Li, C.C., 1976. First Course in Population Genetics. Boxwood Press, Pacific Grove, Calfornia.

MacCluer, J.W., A.J. Boyce, B. Dyke, L.R. Weit-kamp, D.W. Pfennig & C.J. Parsons, 1983. In-breeding and pedigree structure in Standardbred horses. Journal of Heredity 74: 394–399.

McGovern, Th., 1982. Preliminary report of animal bone collection from A­albˇl in Hrafnkelsdalur, Eastern Iceland. Submitted to the National Museum of Iceland.
SAS Institute Inc., 1990. SAS/Stat User’s Guide, Volume 2, GLM-VARCOMP. Cary, NC 27512-8000, USA.

Siegismund, H.R., 1993. Naturbevaring og genetik. TemaNord 1993(6). Nordisk Ministerrňd, K°ben-havn K.: 23–46.

Stefßn A­alsteinsson, 1981. Origin and conservation of farm animal population in Iceland. Zeit-schrift fŘr TierzŘchtung und ZŘchtungsbiologie 98: 258–264.

Stefßn A­alsteinsson, Ëlafur R. Dřrmundsson, SigrÝ­ur Bjarnadˇttir & Emma Ey■ˇrsdˇttir, 1994. The Icelandic goat – a case study of a small old population. ═: Proceedings of the 5th World Congress on Genetics Applied to Livestock Production Vol. 21: 517–519.

Wiener, G., G.J. Lee & J.A. Woolliams, 1992. Effects of rapid inbreeding and of crossing of inbred lines on conception rate, prolificacy and ewe survival in sheep. Animal Production 59: 245–249.

Wiener, G., G.J. Lee & J.A. Woolliams, 1994. Consequences of inbreeding for financial returns from sheep. Animal Production 55: 115–121.

Handrit mˇtteki­ 6. desember 1994,
sam■ykkt 19. desember 1994.