Samanbur­ur ß alÝslenskum, AngusÎÝslenskum og LimˇsÝnÎÝslenskum nautgripum. II - Slßtur- og kj÷tgŠ­i

H÷fundur┌tgefandi┌tgßfußr┌tgßfusta­ur
Ëli ١r Hilmarsson, ١roddur Sveinsson, ┴sbj÷rn Jˇnsson, Elsa D÷gg Gunnarsdˇttir, Svava Liv Edgarsdˇttir, Hannes HafsteinssonB═, LBH, RALA2000ReykjavÝk
Rit┴rgangurT÷lubla­Bls.
Rß­unautafundur2000196-205

othh-ofl.doc

INNGANGUR

Markmi­ ■essa hluta verkefnisins var a­ kanna hagkvŠmni Angus og LimˇsÝn blendinga Ý Ýslenskri nautgripakj÷tsframlei­slu, hversu vel framlei­slan fellur a­ kr÷fum neytenda og kj÷tvinnslna. Me­ slßturgŠ­um, sem sn˙a fyrst og fremst a­ bˇnda og kj÷tvinnslu, er ßtt vi­ stŠr­ skrokks, byggingu hans, holdfyllingu og fitustig, ßsamt nřtingu, ■.e. hlutfalli kj÷ts, fitu og beina og hlutfall fram- og afturparts af skrokk■unga. HŠfileg fituhula, stŠr­ og meyrleiki v÷­va og brag­gŠ­i eru helstu ■Šttir kj÷tgŠ­a og sn˙a a­ neytendum.

┴ ßrunum 1991 til 1996 voru framkvŠmdar tilraunir ß vegum Rala ■ar sem borin voru saman Ýslensk naut og Galloway blendingar, einnig var sko­a­ mismunandi uxaeldi. Ůessi tilraun er ˇbeint framhald ■eirra tilrauna ■ar sem teki­ er tillit til svipa­ra ßhrifa■ßtta ß framlei­sluferlinum, ■.e. fˇ­urs, stofna, kynja og aldurs ß kj÷tmagn, meyrni o.fl. Ůannig er a­ nokkru leyti hŠgt a­ bera ni­urst÷­ur tilraunanna saman. SlÝkt au­veldar bŠndum a­ meta eigin a­stŠ­ur til framlei­slu ß nautgripakj÷ti hverju sinni og til a­ auka hagkvŠmni Ý rekstri og framlei­slu ß gŠ­av÷ru. Einnig eru ■etta mikilvŠgar ni­urst÷­ur fyrir kj÷ti­na­inn, ■vÝ ■Šr veita upplřsingar sem au­velda val hrßefnis til ˙rvinnslu hina řmsu afur­a.

Tilraunin var Ý tveimur hlutum, fyrri hlutinn var um ßt, v÷xt, fˇ­urnřtingu, fˇ­urkostna­ og framleg­ gripanna til b˙sins. Ni­urst÷­ur ■ess hluta birtast Ý grein ١roddar Sveinssonar og Laufeyjar Bjarnadˇttur (2000). Ůessi grein skřrir ni­urst÷­ur seinni hluta verkefnisins, ■.e. eftir slßtrun, ■ar sem ßhrif tilrauna■ßtta ß kj÷tgŠ­i eru metin. Verkefni­ var unni­ Ý Slßturh˙si og Kj÷ti­na­arst÷­ KEA, Akureyri, Rala Akureyri og MatvŠlarannsˇknum Keldnaholti (Matra), ReykjavÝk. ┴ Akureyri voru ■a­ Laufey Bjarnadˇttir og JˇnÝna B. GrÚtarsdˇttir sem sßu um mŠlingar, ljˇsmyndun og skrßningu Ý slßturh˙si og kj÷tvinnslu, auk ١roddar Sveinssonar. Hjß Matra, ReykjavÝk sß ┴sbj÷rn Jˇnson um ßfer­armŠlingar og uppgj÷r skynmats, Svava Liv Edgarsdˇttir og Elsa D÷gg Gunnarsdˇttir sßu um framkvŠmd skynmats og Ëli ١r Hilmarsson um krufningar, ˙rvinnslu gagna og umsjˇn me­ kj÷tskur­i hjß KEA. Baldur Vigf˙sson, Efnagreiningum Keldnaholti, sß um efnagreiningar.

UPPBYGGING TILRAUNAR

Nota­ir voru 36 kßlfar, sem keyptir voru af bŠndum ß Eyjafjar­asvŠ­inu. Voru ■a­ 12 alÝslenskir, 12 blendingar undan Ýslenskum k˙m og Angus nautum og 12 blendingar undan Ýslenskum k˙m og LimˇsÝn nautum. Jafnt var af nautum og kvÝgum innan hvers hˇps.

Eftirfarandi ■Šttir voru sko­a­ir, skrß­ir og ni­urst÷­ur teknar saman eftir stofni, kyni og aldri:
  Ě Ůyngd skrokka.
  Ě Ummßl skrokks, lengd hans og einstakra hluta.
  Ě Kj÷tmat, Ýslenskt og "europ" (holdfylling og fitustig).
  Ě Sřrustig (ph) sˇlarhring eftir slßtrun.
  Ě Flatarmßl hryggv÷­va vi­ nŠstaftasta rif.
  Ě Samanbur­ur einstakra v÷­va og v÷­vahˇpa.
  Ě Framleg­ gripa Ý kj÷tvinnslu.
  Ě Su­urřrnun.
  Ě LitarmŠling.
  Ě Kj÷tbrag­, safi, meyrni, fÝnleiki ■rß­a og heildarßhrif me­ skynmati.
  Ě Meyrni me­ ßfer­armŠli.
SL┴TRUN OG VINNSLA

Gripunum 36 var skipt Ý ■rjß hˇpa sem var slßtra­ 16, 20, og 24 mßna­a g÷mlum. ═ hverjum slßturhˇp voru 4 ˙r hverjum stofni, jafnt af kvÝgum og nautum, alls 12 gripir. Slßtra­ var nŠsta fimmtudag eftir a­ slßturaldri var nß­. Slßtrunin fˇr fram Ý Slßturh˙si KEA ß Akureyri og voru skrokkar ˙rbeina­ir nŠsta mßnudag ß eftir af starfsm÷nnum Kj÷ti­na­arst÷­var KEA Ý umsjˇn starfsmanna Rala. ┴ skrokkunum voru tekin helstu ˙tvortismßl, ■eir ljˇsmynda­ir ß kv÷r­u­um grunni og sřrustigsmŠldir. Tekin var blautvigt, kaldvigt og nřrnam÷r vigta­ur sÚrstaklega. Allir skrokkar voru metnir af kj÷tmatsmanni samkvŠmt Ýslenskum matsreglum og af starfsm÷nnum Rala samkvŠmt EUROP kerfinu, en ■a­ kerfi metur holdfyllingu og fitu algj÷rlega ˇhß­ hvort ÷­ru. Ůykkt fitu ß spjaldhrygg vi­ nŠstaftasta rif var mŠld sem og breidd og ■ykkt v÷­vans og hann mynda­ur. Einnig var framkvŠmd svok÷llu­ bˇgkrufning en me­ henni var metin fylgni afur­a af bˇg (kj÷t, fitu, sina og beina) vi­ samsvarandi afur­ir ˙r sama skrokk. Ůessi a­fer­ hefur veri­ notu­ me­ gˇ­um ßrangri Ý kindakj÷ti og ef h˙n reynist nothŠf me­ einhverri nßkvŠmni ■ß mun vera hŠgt a­ sko­a mun fleiri gripi me­ mun minni kostna­i en ß­ur, ■vÝ afk÷stin eru a.m.k. ■rÝr bˇgar ß mann ß dag. ŮŠr ni­urst÷­ur er ekki fjalla­ um n˙na en ver­a ger­ar upp sÚrstaklega.

Vinstri helmingur skrokksins var hluta­ur ß hef­bundinn hßtt, ■annig a­ ■rj˙ rif og sÝ­a fylgdu afturparti. Allir helstu v÷­var Ý skrokknum, s.s. lundir, hryggv÷­vi, innralŠri, mja­masteik, ytralŠri, lŠrtunga, framhryggsv÷­vi og bˇgv÷­vi, voru teknir frß beini og ÷­rum v÷­vum. Ůeir grˇfsnyrtir, vegnir hver fyrir sig, fullsnyrtir og sÝ­an vegnir a­ nřju. Afskur­ur af v÷­vum og beinum var settur Ý einn flokk vinnsluefnis me­ sem nŠst 12% fituinnihaldi, afgangurinn skiptist Ý fitu, sinar og bein og var hver hluti fyrir sig veginn. Tekin voru sřni ˙r vinnsluefni til efnamŠlinga (fita, prˇtein, aska). Hluti hryggv÷­vans var tekinn frß fyrir skynmatsprˇfunina, hann var lßtinn meyrna Ý loftdregnum umb˙­um og geymdur vi­ 0 til +4░C Ý tÝu daga eftir slßtrun, ■vÝ nŠst frystur og geymdur fram a­ skynmatsprˇfi.

NIđURSTÍđUR

┴ 1. mynd mß sjß a­ blendingarnir eru mun ■yngri en Ýslensku gripirnir, auk ■ess sem afturpartur blendinganna er ■yngri en afturpartur alÝslenskra. LimˇsÝn 24 mßna­a nautin eru a­ me­altali me­ 146 kg (46,5%) afturpart og 169 kg (53,5%) frampart, en Ýslensku 24 mßna­a nautin me­ 104 kg (45,0%) afturpart og 126 kg (55%) frampart.


1. mynd. Me­altals■yngd tveggja skrokka og me­altalsskipting ■eirra Ý fram- og afturpart.

┴ 2. mynd er sřnt hver ßhrifin af samsetningu skrokksins geta veri­ fyrir kj÷tvinnsluna. Fyrir utan innkaupsver­i­ er ■a­ annars vegar hlutfall kj÷t, fitu og beina, eins og myndin sřnir, og hins vegar ver­mŠti afur­a ˙r skrokknum, sem skiptir mestu mßli. ═slensku nautin eru me­ hßtt hlutfall kj÷ts og litla fitu. Sß eiginleiki nřtist Ý fitulausar v÷rur, s.s. g˙llas, strimla, snitsel o.fl., en er afleitur Ý beinsteikur, s.s. t-bone, prime ribs o.fl. ═ ■eim er krafa um a­ steikin hafi fituhulu. Blendings 24 mßna­a nautin eru me­ mj÷g miki­ kj÷tmagn og hŠfilega fitu, sÚrstaklega ■ˇ LimˇsÝn nautin.


2. mynd. Me­altalsvigt kj÷ts, fitu og beina eftir stofni, kyni og aldri.

Ekki er hŠgt a­ greina stofna Ý sundur, ■egar sko­a­ar eru ni­urst÷­ur Ýslenska kj÷tmatsins (sjß 1. t÷flu) ■vÝ a­ Ý holdfyllingarflokk UN I eru 26 gripir af 36. Einna helst eru ■a­ blendingarnir sem skera sig ˙r ■vÝ a­ Ý UN I ┌RVAL eru 7 blendingar. Enginn skrokkur fˇr Ý M fituflokk (magur), en einn Ýslenskur gripur fˇr Ý UN I M+ (sem ■rßtt fyrir M+ fituflokks merkinguna er meira Ý Štt vi­ holdfyllingarflokk).

EUROP holdfyllingarmati­ (2. tafla) gefur mun gleggri mynd en ■a­ Ýslenska. ═ ■vÝ eru holdfyllingarflokkarnir 15 Ý sta­ ■riggja e­a fj÷gurra Ý ■vÝ Ýslenska og skilja lÝka algj÷rlega ß milli holdfyllingar og fitu. Ůar af lei­andi er ■a­ mun betur falli­ til ■ess a­ greina skrokka Ý sundur eftir helstu eiginleikum tegundanna. ŮrÝr bestu Ýslensku gripirnir fˇru Ý holdfyllingarflokk O-, a­rir voru mun rřrari. Tveir blendinganna fˇru Ý ■ann sama flokk, a­rir voru mun holdfylltari. Me­ ■vÝ a­ taka EUROP kerfi­ Ý notkun gŠtu kaupendur haft val hrßefnis til vinnslunnar markvissara, ■.e. hlutfall kj÷t, fitu og beina, og me­ mun meiri nßkvŠmni en ß­ur.


┴ 3. mynd er sřnd mismunandi ar­semi eftir stofni og aldri ■ar sem notu­ var sama ˙rbeiningara­fer­ ß alla skrokka. Mun meiri frßvik hef­u ■ˇ or­i­ ef a­fer­ "bestu nřtingar" hef­i veri­ notu­, ■ar sem stŠrri v÷­var gefa m÷guleika ß annars konar nřtingu heldur en v÷­var af rřrari gripum. ┴ ■a­ mß benda a­ marka­ur fyrir v÷­vafylltar steikur me­ beini og fituhulu, a­allega ˙r hrygg, framhrygg og hluta lŠris, stŠkkar st÷­ugt, bŠ­i Ý verslunum og veitingah˙sum.

Ůegar fjalla­ er um ar­semi tegundanna er nau­synlegt a­ rannsaka hlutfallslega skiptingu einstakra v÷­va og v÷­vahˇpa, aftur- og framparts og heildarnřtingu skrokks. ═ 3. t÷flu sjßst ßhrif kynja og stofna ß hlutfallslega skiptingu afur­a skrokksins.


Vi­ val hrßefnis fyrir ˙rvinnslu ver­mŠtari afur­a er fyrst og fremst horft Ý holdfyllingu, stŠr­ v÷­va og fituhulu. Dřrari steikur og v÷­var koma ˙r hrygg og er ■vÝ forvitnilegt a­ sko­a 4. mynd sem sřnir ■verskur­inn ß mi­jum hrygg, e­a ■a­ sem nefnt er G II Î G III, en ■a­ er mesta breidd v÷­vans, margfalda­ me­ mestu ■ykkt mŠlt vi­ nŠstaftasta rif.3. mynd. Raunver­ (eftir kj÷tmati) samkvŠmt ver­skrß slßturh˙ss nota­ sem innkaupsver­ hvers skrokks. S÷luver­ afur­a ß myndinni er raunver­ samkvŠmt ver­lista kj÷tvinnslu4. mynd. Me­altal flatarmßls hryggv÷­va eftir aldri, kyni og stofni.


Af 4. mynd mß sjß a­ ˙r 24 mßna­a hˇpnum skera LimˇsÝn nautin (bŠ­i hold R og fita 2) sig ˙r. Ůar ß eftir koma Angus nautin (bŠ­i hold R og fita 3) og ■vÝ nŠst Ýslensku nautin (anna­ hold O- og fita 2 hitt hold P og fita 2).

┴ 5. mynd mß sjß ■verskur­ af hrygg, sem sřnir mun ß tegundum. Vali­ var betra nauti­ (stŠrra flatarmßl) innan stofnanna. Fram kemur a­ heildarflatarmßli­ er 104 sm2 hjß Ýslenska nautinu, 114 sm2 hjß Angus nautinu og 160 sm2 hjß LimˇsÝn nautinu.


5. mynd. Ůverskur­ur af hrygg 24 mßna­a nauta, sem sřnir mun ß tegundum.

KJÍTGĂđI

Til ■ess a­ leggja mat ß gŠ­i gripanna me­ "augum" neytenda voru framkvŠmdar ßfer­armŠlingar, litarmŠlingar og skynmat. ┴fer­armŠlingarnar fˇlust Ý mŠlingu ß stÝfni (toughness), auk ■ess sem su­urřrnun var mŠld. Skynmati­ var framkvŠmt af sÚr■ßlfu­um skynmatshˇp Matra.

LitamŠlingar

Liturinn var mŠldur me­ litamŠli af ger­inni Hunterlab; Miniscan XE Plus Spectro-photometer. MŠlirinn mŠlir hin vi­urkenndu gildi, L (lightness - ljˇsleiki) og a* (redness - rau­leiki). Ůrjßr mŠlingar voru framkvŠmdar ß hverju hrßu sřni (hverjum einstakling). L gildi­ samsvarar ljˇsleika kj÷tsins, ■ar sem L gildi­ 0 samsvarar sv÷rtum lit og L gildi­ 100 samsvarar ljˇsum e­a hvÝtum lit. Gildi­ a* segir til um hversu rautt kj÷ti­ er, ■vÝ hŠrra gildi sem a er ■vÝ rau­ara er kj÷ti­.

StÝfni

StÝfni (toughness) var mŠld ß grillu­um sřnum. MŠling me­ ßfer­armŠli bygg­ist ß a­ skera sřni­ Ý sundur me­ Warner-Bratzler v-laga hnÝf. Sß hßmarkskraftur (N) sem var mŠldur var sß kraftur sem ■urfti til a­ skera Ý gegnum sřni­.

Su­urřrnun

Rřrnunarprˇf ß kj÷tinu var framkvŠmt ■annig a­ sřnin voru vigtu­ fyrir og eftir grillun. Ůß var rřrnunin reiknu­ ˙t frß v÷kvatapinu sem var­ vi­ eldunina.

Skynmat

TÝu dˇmarar voru valdir og ■jßlfa­ir og lßtnir ganga undir grunnbrag­sefnaprˇf. Flestir h÷f­u einhverja reynslu af skynmati ß kj÷ti. Hˇpurinn var ■jßlfa­ur til a­ meta ßkve­na eiginleika kj÷tsins, s.s. meyrni, safarÝki, grˇfleika/fÝnleika, brag­gŠ­i o.fl. Prˇfi­ var ß formi "profile", ■.e. lÝnulegur styrkleikakvar­i (100 mm kvar­i). Hver dˇmari gaf einkunnina 0-100. Af ■essum 10 sm÷kkurum voru 7 sem nß­u a­ smakka ß ÷llum gripunum Ý tilrauninni og tveir sm÷kku­u ß ÷llum sřnunum 72. ═ uppgj÷ri var einungis notast vi­ ■essa 7 smakkara.

Eftirfarandi eiginleikar voru metnir af dˇmurunum:
  Ě ┴fer­areiginleikar;
   Ě Safi: Hversu mikill safi reyndist Ý kj÷tinu. Ni­urst÷­ur sřna samanbur­ ß safarÝki gripa me­ tilliti til kyns, stofns og slßturflokks.
   Ě Meyrni: Hversu mj˙kt e­a seigt kj÷ti­ var. Meyrni var mŠlikvar­i ß hversu mj˙kt kj÷ti­ var.
   Ě ŮrŠ­ir: Hversu grˇfir/fÝnir v÷­va■rŠ­ir voru Ý kj÷tinu Ý bitsßri. ŮrŠ­ir voru metnir ■annig a­ 0 gildi ß skala var meti­ mj÷g grˇft og 100 var meti­ sem mj÷g fÝnt. Ůetta mat ßtti a­ lřsa hversu grˇfir v÷­va■rŠ­irnir voru Ý kj÷tinu.
  Ě Brag­- og lykteiginleikar;
   Ě Kj÷tbrag­/lykt: Hversu miki­ kj÷tbrag­ og lykt reyndist af kj÷tinu.
   Ě Aukabrag­: Hvort aukabrag­ hafi veri­ af kj÷tinu (mjˇlkurbrag­, s˙rt brag­).
   Ě Heildarßhrif: Dˇmararnir gßfu kj÷tinu heildareinkunn og mßtu ■annig ■au heildarhrif sem ■eir ur­u fyrir (besta kj÷ti­). Gefi­ var 0 fyrir versta og 100 fyrir besta sřni­.

Skynmati­ fˇr fram Ý sÚrhanna­ri t÷lvuvŠddri skynmatsa­st÷­u Matra ß Rannsˇknastofnun landb˙na­arins.

Undirb˙ningur sřna

Hryggv÷­varnir voru lßtnir ■i­na Ý kŠliskßp vi­ 4░C Ý 42 klst. Ůeir voru sÝ­an skornir Ý 2ja sm ■ykkar snei­ar, ■eim ra­a­ ß bakka og plastfilma breidd yfir sřnin. Snei­arnar voru geymdar Ý kŠli Ý 1 klst. A­ ■eim tÝma li­num var bakkinn me­ snei­unum tekinn ˙r kŠli, filman fjarlŠg­ og snei­arnar litamŠldar. Valdar voru ■rjßr snei­ar af bakkanum til litamŠlinga. Ůß voru snei­arnar vigta­ar fyrir og eftir grillun.

Sřnin voru grillu­ Ý ofni Ý 2ja sm snei­um. Snei­unum var sn˙i­ vi­ ß 3ja mÝn˙tna fresti ■anga­ til 65░C kjarnhita var nß­. Ůß voru snei­arnar skornar ni­ur Ý litla bita u.■.b. (2,5Î2,5) sm. Tveir einsleitir bitar fengust ˙r hverri snei­ og voru ■eir bornir fram Ý litlum sÚrmerktum ßlboxum.

T÷lfrŠ­i

Nota­ur var t÷lfrŠ­ihugb˙na­urinn GENSTAT. Samanbur­ur var ger­ur ß milli stofna, kynja og slßturflokka, auk ■ess sem vÝxlßhrif ■essara ■ßtta var k÷nnu­. Notu­ var fervikagreining (ANOVA) til a­ meta hvort munur vŠri ß ofangreindum ■ßttum. Lita- og stÝfnismŠlingar byggja ß fervikagreiningalÝkani me­ 35 (36-1) frÝt÷lum, ■.e. einu me­altali fyrir hvern grip. LÝkani­ fyrir skynmati­ byggir hins vegar ß 251 ((7Î36)-1) frÝt÷lu. Ůar sem dˇmararnir Ý skynmatshˇpnum beittu ekki skynmatskvar­anum eins eru ■eir skilgreindir sem blokkir. Ůa­ er gert til ■ess a­ einangra kerfisbundna skekkju af ■essum s÷kum sem gŠti annars trufla­ t˙lkun ni­ursta­na. MarktŠkur munur ß milli me­altala var ßkvar­a­ur me­ F-prˇfi og tala­ er um raunhŠfan mun ef ■a­ nß­i 95% ÷ryggism÷rkunum (P<0,05).

NIđURSTÍđUR

═ t÷lfrŠ­iuppgj÷ri fundust engin samspils- e­a vÝxlverkunarßhrif ß milli ■ßttanna kyn, stofn og slßturflokkur Ý lita- og stÝfnismŠlingunum. ═ ni­urst÷­um skynmats voru samspilsßhrif lÝtil sem engin nema Ý meyrninni. Ůetta au­veldar til muna framsetningu og t˙lkun ni­ursta­na, ■vÝ ■ß er hŠgt a­ takmarka umrŠ­una vi­ meginßhrif ■ßttanna ß ni­urst÷­ur mŠlinganna og skynmatsins.

Litur og stÝfni kj÷tsins

═ 4. t÷flu eru sřnd ßhrif kyns, stofns og slßturflokks ß ni­urst÷­ur litunar- og stÝfnismŠlinga. Ekki er raunhŠfur munur ß ljˇsleika kj÷tsins milli umrŠddra ■ßtta. Kj÷ti­ af Ýslensku gripunum hefur ■ˇ tilhneigingu til ■ess a­ vera heldur dekkra en kj÷ti­ af blendingunum (P=0,075).

Hins vegar er raunhŠfur munur ß rau­um lit (a-gildi) ß milli kynja, stofna og slßturflokka. KvÝgukj÷ti­ er rau­ara en nautakj÷ti­, ■a­ ver­ur rau­ara me­ auknum aldri gripanna vi­ slßtrun og Ýslensku nautgripirnir er heldur rau­ari en blendingarnir.

Krafturinn (N) sem ■urfti a­ skera kj÷ti­ var talsvert breytilegur milli kynja og stofna. Nautin voru talsvert stÝfari en kvÝgurnar, en ■ar var ekki munur ß milli stofna. Hins vegar var mikill og raunhŠfur munur ß milli allra stofna hjß kvÝgunum. Angus kvÝgurnar voru lang-mřkstar, sÝ­an komu LimˇsÝn kvÝgurnar, en Ýslensku kvÝgurnar voru ßlÝka stÝfar og nautin. SÚrstaklega voru ■a­ 24 mßna­a kvÝgurnar sem voru stÝfar. Ůessi ni­ursta­a er talsvert ß skj÷n vi­ skynmati­ sem fjalla­ ver­ur um hÚr ß eftir.
Su­urřrnun

Ekki var marktŠkur munur ß su­urřrnun milli kynja, stofna e­a slßturflokka (ni­urst÷­ur ekki sřndar). Su­urřrnunin haf­i ■ˇ tilhneigingu til a­ minnka eftir ■vÝ sem slßturaldur hŠkkar.

Skynmati­

Eins og ß­ur greinir byggir skynmati­ ß 7 ■jßlfu­um dˇmurum sem br÷g­u­u ß ÷llum tilraunagripunum og flestir ß tveimur sřnum af hverjum. ═ uppgj÷ri kom Ý ljˇs mikill munur ß ■vÝ hvernig dˇmararnir beittu skynmatskvar­anum. Eins og kemur fram hÚr a­ framan var ■eim ßhrifum eytt Ý uppgj÷ri til ■ess a­ ■a­ trufla­i ekki t˙lkun ni­ursta­na.

═ 5. t÷flu eru birtar ni­urst÷­ur skynmatsins fyrir utan mati ß aukabrag­i. Ůa­ er vegna ■ess a­ aukabrag­ mŠldist yfirleitt lÝti­ og var mj÷g persˇnubundi­, og uppgj÷rsa­fer­in (ANOVA) sem hÚr var notu­ rŠ­ur illa vi­ ■annig g÷gn.

RaunhŠfur munur er ß fÝnleika ■rß­a ß milli kynja og stofna. KvÝgukj÷ti­ er fÝnger­ara en nautakj÷ti­. LimˇsÝn blendings kj÷ti­ er einnig grˇfara en kj÷t af Angus blendingum og Ýslenskum nautgripum.

Meyrni og safi kj÷tsins eru ■eir ■Šttir skynmatsins sem sřna hva­ mestan mun ß milli kynja, stofna og slßturflokka og er Ý ÷llum tilvikum raunhŠfur. KvÝgurnar eru meyrari en nautin og af nautunum er Ýslenska nauti­ ßberandi seigast. Heildarßhrif stofna sřna a­ Angus kj÷ti­ er meyrara en kj÷ti­ af Ýslensku nautgripunum og LimˇsÝn blendingunum. Ůß kemur nokku­ ß ˇvart a­ meyrni eykst me­ slßturaldri. Hva­ safann snertir er kvÝgukj÷ti­ safameira en nautakj÷ti­ og safinn eykst me­ slßturaldri. Hins vegar sřna heildarßhrif stofna a­ LimˇsÝn blendingarnir eru safaminni en Ýslensku nautgripirnir og Angus blendingarnir, sÚrstaklega ■ˇ LimˇsÝn kvÝgurnar.

RaunhŠfur munur er ß kj÷tbrag­i ß milli kynja og slßturflokka. KvÝgurnar eru me­ meira kj÷tbrag­ en nautin og kj÷tbrag­i­ eykst me­ aldri gripanna.

═ heildareinkunn sem dˇmararnir gefa er einungis raunhŠfur munur ß milli kynja, en munur ß milli stofna er nßlŠgt ■vÝ a­ vera raunhŠfur (P=0,054).

SAMANTEKT

KvÝgurnar eru metnar hŠrra en nautin og Štti ■a­ ekki a­ koma ß ˇvart ■egar liti­ er ß 4. og 5. t÷flu. ŮŠr eru mřkri, fÝnger­ari, meyrari, safarÝkari og brag­betri en nautin. Munur ß milli stofna er ekki eins greinilegur, en ■ˇ koma Angus blendingarnir tvÝmŠlalaust bestir ˙t Ý stÝfnismŠlingum og skynmati. Ůeir eru meyrastir, mřkstir ßsamt LimˇsÝn blendingunum, fÝnger­astir ßsamt Ýslensku gripunum og safarÝkastir ßsamt Ýslensku gripunum. Munurinn ß milli LimˇsÝn blendinganna og Ýslensku gripanna er ekki eins ßberandi. ═slensku gripirnir eru me­ rau­asta og seigasta kj÷ti­, en skera sig a­ ÷­ru leyti ekki ˙r. LimˇsÝn blendingskj÷ti­ sker sig einna helst ˙r a­ vera grˇfara og ■urrara en kj÷t hinna stofnanna.

LOKAORđ

Samanbur­ur kynja og stofanna ■riggja sřnir me­ ˇtvÝrŠ­um hŠtti a­ mestar afur­ir koma ˙r LimˇsÝn nautum, ■au eru ■yngst, me­ hŠsta hlutfall afturparts, bestu nřtinguna og ■ar af lei­andi hŠsta afur­aver­i­. Angus nautin eru me­ lakari ar­semi s÷kum heldur minni v÷­va og meiri fitu, en eru hins vegar me­ fitusprengdari v÷­va en LimˇsÝn. Angus kvÝgurnar ur­u allt of feitar og ■ess vegna me­ afleita nřtingu og er greinilegt a­ ÷nnur fˇ­run hef­i bŠtt ■ar miklu um. ŮŠr komu hins vegar best ˙t allra gripa Ý ÷llum ■ßttum skynmats- og ßfer­aprˇfana. LimˇsÝn kvÝgurnar ur­u einnig nokku­ feitar, en voru me­ mun meiri v÷­va heldur en Angus kvÝgurnar. Fyrir kj÷tvinnsluna skilu­u nautin meiri ver­mŠtum (framleg­) ß hvert kÝlˇ mi­a­ vi­ a­ kj÷ti­ seldist ß sama ver­i ˙t ˙r vinnslunni. GŠ­amunur kvÝga og nauta samkvŠmt ßfer­ar- og skynmatsprˇfunum er hins vegar mj÷g ß■reifanlegur og ■ess vegna Štti kvÝgu- e­a uxakj÷t a­ geta selst ß hŠrra ver­i en kj÷t af nautum. Munurinn felst fyrst og fremst Ý kynbundinni fitus÷fnun sem yfirleitt kemur fram Ý kj÷tmatinu. Ůau naut sem voru magrari en fituflokkur 3 Ý EUROP kj÷tmati ■ˇttu verulega seig (ni­urst÷­ur ekki sřndar). Ůa­ er ■vÝ ljˇst a­ ekki er nˇg a­ hafa mikla holdfyllingu eing÷ngu, heldur ver­ur hŠfileg fituhula (fituflokkur 3 a.m.k.) a­ fylgja.

Eins og ß­ur hefur veri­ minnst ß er ■a­ grundvallaratri­i a­ teki­ ver­i upp breytt kj÷tmatskerfi. Munur ß nřtingu innan sama kj÷tmatsflokks Ý n˙verandi kerfi er of mikill, en sß m÷guleiki ver­ur a­ vera fyrir hendi a­ kaupendur geti me­ skřrum hŠtti vali­ gripi me­ ■ß eiginleika sem ■eir ˇska eftir. Í­ruvÝsi er ekki hŠgt a­ ver­a vi­ ˇskum marka­arins um gŠ­akj÷t. ŮvÝ mi­ur er ■a­ sta­reynd a­ Ýslenskir neytendur hafa litla tr˙ ß ■vÝ nautakj÷ti sem Ý bo­i er hÚr ß landi og bera ■vÝ vi­ a­ trygging ■ess a­ steikin sÚ meyr og safarÝk sÚ engin og a­ ■a­ henti mun frekar Ý hakk og g˙llas heldur en hinar dřrari steikur .

Kj÷tvinnslur ■Šr sem Štla a­ tryggja sÝnum vi­skiptavinum st÷­ugt frambo­ ß frambŠrilegu gŠ­akj÷ti hafa fari­ ■ß lei­ a­ gera beina samninga vi­ bŠndur og grei­a ■eim hŠrra ver­ heldur en afur­ast÷­in bř­ur. Ůessir bŠndur eru me­ holdablendinga sem fˇ­ra­ir eru sÚrstaklega ■annig a­ fyrirfram ßkve­in gŠ­i nßst. Í­ruvÝsi telja kj÷tvinnslurnar sig ekki geta veri­ vissar um gŠ­i ■ess nautakj÷ts sem Ý bo­i er. Al■ekkt er a­ neytendur vilji grei­a hßtt ver­ fyrir gŠ­av÷ru, en ■egar ■a­ er vandkvŠ­um bundi­ a­ tryggja a­ slÝk vara sÚ almennt ß bo­stˇlum og ÷llum a­gengileg ■ß mun aldrei nßst ßrangur Ý marka­ssetningu nautakj÷ts Ý flokki dřrari vara.