Landbunadur.is
Senda pˇst
 
ForsÝ­a
Efnisyfirlit
Inngangur
Fyrir slßtrun
Slßtrun
Eftir slßtrun
Or­skřringar
Heimildir
Vi­aukar
- GŠ­amŠlingar
- Raf÷rvun
- Upphenging
Myndaskrß
Tenglar
PrentvŠn ˙tgßfa [pdf]
2. vi­auki

Raf÷rvun nautakj÷ts

Me­ raf÷rvun er hŠgt a­ stytta tÝma Ý kj÷tsal fyrir frystingu Ý 4 klukkustundir (188/1988). Vi­ notkun ß raf÷rvun Ý slßturferlinu fara skrokkarnir hra­ar Ý gegnum dau­astir­nun en ella, auk ■ess sem lÝkurnar ß kŠliherpingu eru hverfandi (sjß efni um dau­astir­nun og kŠliherpingu Ý 4. kafla „Me­fer­ slßturdřra og kj÷tgŠ­i”). Kj÷ti­ kemst fyrr ß marka­ og hefur lengra geymslu■ol. Ůetta gerir ■a­ a­ verkum a­ bŠ­i er hŠgt a­ byrja a­ kŠla skrokkana fyrr og hra­ar en vi­ hef­bundnar a­stŠ­ur og stytta ■annig kŠlitÝmann og auka gegnumstreymi skrokka Ý kj÷tsal. Raf÷rvun er lÝka talin hafa gˇ­ ßhrif ß meyrni kj÷ts.

Um tvenns konar raf÷rvun er a­ rŠ­a ■.e.a.s. hßspennu e­a lßgspennu÷rvun. ┴rangurinn af raf÷rvun er hß­ur ■ßttum eins og spennu og tÝ­ni (p˙lsar/sek) og hversu lengi skrokkurinn er raf÷rva­ur. LßgspennutŠki gefa 32 – 100 volta spennu en algengt er a­ hßspennutŠki gefi 500 - 600 volta spennu. Straumurinn getur veri­ frß 0,5 upp Ý 6 amper og tÝ­nin 3 – 400 Hz. Algengt er a­ me­h÷ndla hvern skrokk Ý Ż til 1 mÝn. me­ 10 – 20 rafp˙lsum og fer ■a­ eftir ■vÝ hve spennan er hß. Erlendis eru l÷mb lßgspennu-raf÷rvu­ me­ 100 volta spennu vi­ 12.5 ri­ (Hz) ■ar sem hver rafp˙ls varir Ý 5 m/sek og ■rj˙ snertisvŠ­i rafskauts og skrokks. Raf÷rvunin tekur 1 mÝn˙tu.

Straumurinn veldur samdrŠtti Ý v÷­vum skrokksins svo a­ orkuefnin ey­ast mj÷g fljˇtt og dau­astir­nun hefst u.■.b. 2-3 klst. eftir aflÝfun. Ůegar orkufor­i v÷­vans er tŠmdur (eins og gerist vi­ raf÷rvun) getur v÷­vinn ekki dregist saman a­ rß­i ■egar dau­astir­nun er nß­ og ■ar af lei­andi minnkar raf÷rvun verulega lÝkurnar ß kŠliherpingu.

Raf÷rvun hefur ßhrif ß ensÝmvirkni Ý v÷­va s.k. prˇteasa (calpain og cathepsÝn) sem brjˇta ni­ur tengingar Ý v÷­va en einnig ß virkni s.k. ensÝmhindra (calpastatÝn). Raf÷rvunin veldur ■vÝ a­ ensÝmin virka fyrr en ella og hafa ■ar af lei­andi bŠtt ßhrif ß meyrni kj÷tsins. Ůa­ skiptir miklu mßli hvenŠr raf÷rvunin fer fram eftir slßtrun ■vÝ ensÝmvirknin mß hvorki vera of mikil nÚ of lÝtil svo h˙n hafi ßhrif. Almennt er tali­ a­ hßspennu÷rvun sÚ betri en lßgspennu÷rvun en tÝminn eftir slßtrun er ■ˇ lÝka talinn skipta mßli. Erlendar rannsˇknir sřna a­ ÷ll raf÷rvun (eftir 40 til 60 mÝn) eykur meyrni og safa (juiciness) samanbori­ vi­ ˇme­h÷ndlu­ sřni. Ef raf÷rvun er hins vegar notu­ strax (3 mÝn) eftir slßtrun ■ß lei­ir ■a­ til ■ess a­ prˇteasa virkni hŠttir of fljˇtt og virkni ensÝmhindrans ver­ur of mikil, ■etta ß vi­ um bŠ­i lßgspennu- og hßspennu÷rvun.

Raf÷rvun ver­ur a­ beita innan 1 klst. frß aflÝfun og er notu­ vi­ slßtrun nautgripa og lamba, en venjulega ekki vi­ slßtrun svÝna vegna hŠttu ß vatnsv÷­va. Raf÷rvun hefur einnig veri­ notu­ vi­ kj˙klingaslßtrun.

LßgspennutŠki e­a hßspennutŠki?
HßspennutŠki eru vandme­farin. Spennan og straumurinn sem er nota­ur er lÝfshŠttulegur og ■ar sem mikill raki er Ý slßturh˙sum ver­ur a­ gŠta Ýtrustu var˙­ar. ┴ mˇti kemur a­ hßspennutŠkin eru ÷flugri. Ůau verka ß fleiri v÷­va og auka sennilega meyrni enn frekar en lßgspennutŠkin.


Raf÷rvun:
Ě Styttir kŠliferil og eykur vinnsluafk÷st slßturh˙sa.
Ě Minnkar hŠttu ß kŠliherpingu og lakari gŠ­um nautakj÷ts.
Ě Eykur meyrni nautakj÷ts.