Landbunadur.is
Senda pˇst
 
ForsÝ­a
Efnisyfirlit
Inngangur
Fyrir slßtrun
Slßtrun
Eftir slßtrun
- SřrustigsmŠlingar
- KŠling kj÷tskrokka
Or­skřringar
Heimildir
Vi­aukar
Myndaskrß
Tenglar
PrentvŠn ˙tgßfa [pdf]

4.1 KŠling kj÷tskrokka

KŠlia­fer­ir
Til eru nokkrar a­fer­ir vi­ a­ kŠla kj÷t en hver ■essara a­fer­a tekur alfari­ mi­ af tegund og stŠr­ ■eirra skrokka sem ß a­ kŠla. S˙ a­fer­ sem mest er notu­ er loftkŠling ß slßturskrokkum. Ůß er kŠldu lofti (–1 til 5░C) dreift um kŠlirřmi­ me­ viftum. Lofthra­inn er venjulega mj÷g hŠgur e­a ß bilinu 0,5 til 1,0 m/s. Loftunin rŠ­st af ■vÝ hve ■Útt slßturskrokkarnir hanga saman og fjarlŠg­inni frß loft˙ttaki. N˙tÝma kŠliklefar hafa střringu ß bŠ­i hita og lofthra­a.

Ínnur kŠlia­fer­ og hra­virkari er hra­kŠling. H˙n er eing÷ngu notu­ ß svÝnaskrokka. Ůß eru skrokkarnir settir Ý gegnum frystig÷ng ß fŠribandi og fara ß mˇti loftstraumnum. ═ frystig÷ngunum er hitastigi­ –10 til –40░C og lofthra­inn 1,5 til 4 m/s og skrokkarnir eru frß hßlftÝma a­ 4 tÝmum Ý g÷ngunum. HŠgt er a­ stilla lofthra­a og hitastig a­ vild eftir ■vÝ um hva­a dřr er a­ rŠ­a. Oftast er ysta lag skrokkanna frosi­. Eftir ■essa me­fer­ eru skrokkarnir settir inn ß venjulegt kŠlirřmi.

14., 15. og 16. mynd sřna hitafall Ý nautgripa- og sau­fjßrv÷­va vi­ mismunandi a­stŠ­ur. 17. mynd sřnir hitafall Ý svÝnahnakka me­ annars vegar hra­kŠlingu og hins vegar hŠgri loftkŠlingu. MŠlt er me­ hra­kŠlingu ß svÝnakj÷ti til a­ draga ˙r hugsanlegum g÷llum af v÷ldum PSE.


14. mynd. Hitafall Ý v÷­vum nautgripakj÷ts. ┴ fyrstu 10 klst. er lÝtil e­a engin kŠling, eftir ■a­ er hra­kŠlt vi­ -30░C lofthita.15. mynd. Hitafall Ý mismunandi v÷­vum Ý nautakj÷ti vi­ sama lofthita.


16. mynd. Hitafall Ý mismunandi v÷­vum Ý lambakj÷ti vi­ sama lofthita


17. mynd. Hitafall Ý svÝnahnakka me­ hra­kŠlingu og hŠgri loftkŠlingu.

ŮŠr a­fer­ir sem nota­ar eru vi­ kŠlingu ß alifuglakj÷ti eru a­allega loftkŠling og vatnskŠling. Mj÷g mikilvŠgt er a­ kjarnahiti alifuglakj÷ts sÚ kominn ni­ur Ý 4░C innan klukkustundar eftir slßtrun. Ůegar svo er eykst geymslu■ol kj÷tsins verulega.

Írverur
KŠling er nau­synleg Ý slßtrunarferlinu, vi­ geymslu og dreifingu kj÷tvara. Eitt af markmi­um kŠlingar er a­ hindra v÷xt smitgerla og lengja geymslu■ol me­ ■vÝ a­ hafa hemil ß řmsum skemmdargerlum. V÷xtur gerla ß yfirbor­i slßturdřra fer mj÷g eftir hitastigi. Vi­ 20░C er geymslu■ol skrokka einungis 1-2 dagar, vi­ 5░C er ■a­ um 8 dagar og vi­ 0░C er geymslu■oli­ um 15 dagar.

TÝmi
Ferskt kj÷t skal kŠla strax a­ lokinni sko­un eftir slßtrun. Kjarnahiti Ý kj÷tskrokkum og skrokkhlutum skal vera lŠgri en 4░C Ý kinda- og svÝnakj÷ti 24 klst. eftir slßtrun og 48 klst. eftir slßtrun Ý stˇrgripakj÷ti eigi a­ dreifa og selja kj÷ti­ kŠlt.

E­lilegur kŠlitÝmi er 16-24 klst. fyrir sau­fjßrskrokka en 36-48 klst. fyrir nautgripa- og hrossaskrokka. KŠlitÝma mß stytta verulega me­ ■vÝ a­ raf÷rva skrokkana eftir slßtrun.

E­lilegur kŠlitÝmi svÝnaskrokka vi­ venjulega loftkŠlingu er 16-24 klst. Me­ hra­kŠlingu mß stytta hann ni­ur Ý 10-12 klst. Vi­ slßtrun ß svÝnum er mŠlt sÚrstaklega me­ hra­ri kŠlingu strax eftir slßtrun til a­ draga ˙r hugsanlegum PSE g÷llum.

Kjarnahiti Ý kj÷ti eftir frystingu skal vera –18░C e­a lŠgri. Eftir frystingu skal kj÷ti­ geymt vi­ –18░C e­a lŠgri hita og hiti Ý frystigeymslum skal vera st÷­ugur.

Rřrnun
Ůegar kj÷tskrokkar eru vigta­ir heitir inn Ý kj÷tsal e­a kŠli er dregin frß ßkve­in prˇsenta vegna rřrnunar vi­ kŠlingu. Ůessi prˇsenta byggir ß athugunum og reynslut÷lum. Vi­mi­unart÷lur eru 2,55% fyrir sau­fjßrskrokka, 3% fyrir nautgripaskrokka og 2,2% fyrir svÝnaskrokka.

Kj÷tgŠ­i
Hra­i kŠlingar hefur mikil ßhrif ß gŠ­i kj÷ts. KŠlingin ver­ur a­ fylgja dau­astir­nunarferlinu ß ■ann hßtt a­ kj÷tgŠ­i ver­i sem mest. Of hr÷­ kŠling e­a frysting, sau­fjßr- og nautgripakj÷ts, strax eftir slßtrun lei­ir til ■ess a­ kj÷ti­ ver­ur seigt. 18. mynd sřnir Šskilegt sřru- og hitastigsfall Ý lŠrv÷­va, auk frßvika af v÷ldum hita- og kŠliherpingar.
18. mynd. Ăskilegt sřru- og hitastigsfall Ý lŠrv÷­va, auk frßvika af v÷ldum hita- og kŠliherpingar.

Eftir slßtrun gengur ß orkuefnin og mjˇlkursřra myndast. Vi­ ■a­ lŠkkar pH-gildi­. Me­an ß ni­urbroti glřkˇgens stendur myndast hiti Ý v÷­vunum og skrokkhiti getur hŠkka­ um allt a­ 4░C. Ůegar orkuefnin eru ß ■rotum dragast v÷­varnir saman og dau­astir­nun hefst. Minnsti samdrßttur ver­ur ■egar hitastig v÷­vans er milli 14 og 19░C vi­ upphaf dau­astir­nunar (sjß 19. mynd).


19. mynd. V÷­vasamdrßttur vi­ mismunandi hitastig.

Ef dau­astir­nun hefst vi­ lŠgra hitastig ver­ur samdrßttur v÷­vanna mun meiri og vi­ fßum kŠliherpingu Ý v÷­vana og mj÷g seigt kj÷t. Ůa­ sama gerist ef hitastigi­ er hŠrra en 19░C, samdrßttur ver­ur meiri en vi­ kj÷rhitastig (14-19░C) og hitaherping ß sÚr sta­. H˙n er ■ˇ ekki nŠrri eins ÷flug og kŠliherping. Hvort sem kj÷t er kŠliherpt e­a hitaherpt er ekki hŠgt a­ auka meyrni ■ess sÝ­ar. ┴ 20. mynd sÚst meyrnunarferli vi­ 2░C Ý e­lilegu kj÷ti og Ý kŠliherptu kj÷ti.

Ef kj÷t er fryst ß­ur en orkuefnin eru uppurin og ß­ur en v÷­vinn hefur fari­ Ý gegnum dau­astir­nun, ver­ur kr÷ftugur samdrßttur ■egar kj÷ti er ■i­i­ upp. Ůetta er stundun kalla­ ■Ý­uherping. Afgangur orkuefna fer Ý a­ lj˙ka dau­astir­nunarferlinu og geta sum kj÷tstykki or­i­ allt a­ 60% styttri vegna samdrßttarins. Jafnframt ■vÝ a­ kj÷ti­ ver­ur mj÷g seigt getur allt a­ 25% rřrnun ßtt sÚr sta­ vegna hrips. Sřrustigsfalli­ eftir slßtrun segir til um hve hratt ni­urbrot ß glřkˇgeni ß sÚr sta­. Dau­astir­nun byrjar ■egar pH gildi­ hefur nß­ 5,8-6,0. ═ skrokkum af lambi e­a nautgripum sem ekki eru raf÷rva­ir byrjar dau­stir­nun 6-10 klst. eftir slßtrun.


20. mynd. Meyrnunarferli vi­ 2░C Ý e­lilegu kj÷ti og Ý kŠliherptu kj÷ti.