Landbunadur.is
Senda pst
 
Forsa
Efnisyfirlit
Inngangur
Fyrir sltrun
- Alifuglar
- Hross
- Nautgripir
- Sauf
- Svn
Sltrun
Eftir sltrun
Orskringar
Heimildir
Viaukar
Myndaskr
Tenglar
Prentvn tgfa [pdf]

2.3 Nautgripir

Fyrir flutning
Alla nautgripi tti a ala vi annig astur a eir geti haldi sr hreinum og urrum. etta er srlega mikilvgt egar lur a sltrun v slturhsum er heimilt a neita a taka vi sktugum gripum (skv. regluger um sltrun og mefer slturafura). Slturleyfishafa er hins vegar heimilt a senda gripi til baka su eir anna bor komnir inn slturrtt. S gripur kominn anga og slturleyfishafi treystir sr ekki til a taka vi honum, ea er meina a af hlfu dralknis, fellur gripurinn bttur.

skilegt er a nautgripir su ekki frair sustu 12 klst. fyrir sltrun, til a auvelda verkferla slturhsi og til a minnka lkur a gripirnir ati sig t lei slturhs. egar lur a sltrun arf bndinn a afla sr upplsinga um hvenr gripunum verur sltra, svo gripirnir su ekki sveltir a nausynjalausu. Allir gripir eiga hins vegar a hafa agang a vatni eins lengi og kostur er, v reynsla kringum flutninginn veldur mikilli uppgufun sem getur leitt til vatnsskorts. Fullornir nautgripir urfa allt a 40 ltra af vatni slarhring og kr nyt mun meira.

Nausynlegt er a gripir su ekki fluttir til slturhss nema eir su a gu standi a eir oli flutninginn vel. Vi etta mat arf a taka tillit til flutningsvegalengdar og abnaar gripavagni.

eru rr hpar nautgripa sem alls ekki tti a flytja:

  Kr sustu remur vikum megngu.
  Kr sem hafa ftt afkvmi innan tveggja slarhringa.
  Nfddir klfar me blautan naflastreng.

Slsuum ea mjg lasbura drum arf a lga heima samri vi dralkni.

Reki vagn
Nautgripir hafa mjg vtt sjnsvi, sem spannar um 300 grur, en hinn bginn hafa eir rvddarsjn mjg takmrkuu svii (sj 7. mynd). ess vegna eiga nautgripir erfitt me a tta sig harmismun ea repum glfi og geta auveldlega rugla eim saman vi skugga ea litabreytingu glfinu. etta srstaklega vi egar gripirnir urfa a fara um svi sem eir ekkja ltt. Vegna essa skiptir lsing gnguleiar miklu mli fyrir a hversu vel gengur a koma nautgripum upp gripavagn. G lsing fkkar skuggum og gripirnir vera ruggari me sig. Anna atrii er hlka gnguleium. Oft er hgt a draga verulega r hlku gngum me v a str sagi ea sandi glfi. a auveldar rekstur og dregur r slysahttu. Vatnspollar glfum gera au hl, en geta einnig spegla ljsi og annig blekkt fjarlgarskyn gripanna. Nautgripum er illa vi a ganga niur mti og gnguleiir t r fjsinu ttu v a vera anna hvort slttar ea halla ltillega upp mt.

Best er ef hgt er a reka gripina halarfu eftir gangi sem er me lokaar hliar. er ekkert sem truflar gripina og eir renna vel fram. Mikilvgt er a forast hamagang og at; ngjanlegt er a stra gripunum fram og best er ef hgt er a reka nokkra gripi saman.

Gngulei nautgripa fr stu og upp gripavagn skal vera:

  sltt
  vel lst
  ekki hl
  eins afmrku og hgt er

Rampinn (sliskjan) upp gripavagninn tti ekki a halla meir en 20% (jafngildir 11 horni rampans vi glf) og jafnvel tti hallinn a vera minni ef um er a ra klfa ea veikbura gripi. stku tilfellum m hallinn vera allt a helmingi meiri en aeins ef um er a ra gripi gu sigkomulagi og rampa sem ekki er hll og me rimum me 20-30 cm millibili. er skilegt a breidd rampans s bilinu 75-120 cm annig a gripirnir geti ekki sni sr vi leiinni upp.

7. mynd. Sjnsvi nautgripa

Ferin
Rmi gripum flutningi er einn mikilvgasti tturinn er varar velfer eirra. Rminu m skipta tvennt: Annars vegar flatarml grip, sem mlir a glfrmi sem hverjum grip er tla og hins vegar lofth sem getur haft veruleg hrif gi loftrstingar – srstaklega flutningavgnum sem eru mrgum hum. Almennt m segja a ef flutningavgnum er varlega eki s gott a rmi s sem mest. Lti rmi eykur httuna a a gripir missi jafnvgi ea troist undir – srstaklega ef hratt er eki.

Nautgripir lei slturhs geta veri fr ungum klfum upp fullvaxin holdanaut. ess vegna urfa leibeiningar um rmisarfir a byggja unga gripanna. Eftirfarandi jfnu m nota til a reikna rmisrf:


3. tflu m sj niurstur jfnunnar fyrir mismunandi unga gripi. Teki skal fram a essar vimianir eiga einungis vi ferir sem vara minna en 5 klst. lengri ferum arf meira rmi grip.

3. tafla. Rmisarfir nautgripa.
ungi fti
skilegt rmi grip (m2)
50
0,30
100
0,45
200
0,75
300
0,95
400
1,15
500
1,35
600
1,55

Ekki tti a binda nautgripi mean flutningi stendur, ar sem bundnir gripir eiga erfitt me a halda jafnvgi og geta ar a auki slasast illa ef eir falla. Ef tjur er of stutt geta gripirnir ekki lagst (n stai upp ef eir detta) og ef tjri er of langt getur a flkst ftum eirra ea utan um hls. undantekningatilfellum m binda gripi sem eru vanir v a vera bundnir. etta t.d. vi egar htta er a essir gripir slasi ara gripi sama flutningavagni. egar etta er gert arf tjri a vera sterkt og annig gert a a skerist ekki inn h gripanna.

Fullornir gripir leggjast sjaldan mean flutningi stendur, en a kemur fyrir ef rmi er ngjanlegt og undirlag urrt. Klfar leggjast hins vegar mjg gjarnan; 1-3 vikna gamlir klfar liggja skv. rannsknum u..b. rijung flutningsvegalengdar (mia vi 5-6 tma flutning). riggja mnaa gamlir klfar liggja skemur ea um 14% tmans en eldri gripir liggja mjg lti. Af essu leiir a egar klfar undir riggja mnaa aldri eru fluttir, skal gta ess a rmi og undirlag geri eim kleift a liggja n vandkva.

Loftrsting gripavagna skiptir miklu mli. Ef um er a ra einangraa vagna geta eir veri mjg kaldir haustin og vetrum en heitum sumardgum getur ori mjg heitt inni vgnunum – srstaklega egar bllinn stendur kyrr. llum tilfellum arf a vera hgt a loftrsta gripavagna og a er best gert me loftgtum hlium og framenda vagnanna. Til a loftrstingin virki arf a vera gott loftrmi fyrir ofan gripina; a lgmarki 20 cm fyrir ofan hfu strstu dra.

ryggisml vi flutning urfa a vera lagi. a er nausynlegt a gera meiri krfur til vagna sem notair eru til gripaflutninga en vagna sem notair eru til annarra flutninga. Gripaflutningablar urfa a vera annig tbnir a tryggt s a gripirnir geti ekki slasa sig, m.a. urfa glf a vera stm. arf a vera hgt a losa vagnana neyartilfellum, t.d. ef vagninn veltur.

Skipulag ferar
Flutningstminn einn og sr er ekki gur mlikvari a lag sem drin vera fyrir, v abnaur gripanna, ger vegarins, fjldi hemlana, bitmar, kuleikni blstjrans og brynning ea hvldarstopp skipta ekki sur mli.

Ef astur eru gar byrja drin a slappa af nokkru eftir a fer hefst og jafna sig eftir lagi sem oftast er tengt v egar reki er upp vagninn. Tni hjartslttar lkkar og magn streituhormna lkkar. Ef rmi er ngjanlegt og varlega eki m bast vi v a nautgripir fari a leggjast eftir 4-5 klst. akstur. etta er mjg einstaklingsbundi og fer einnig eftir astum.

Best er ef ferin tekur a stuttan tma a ekki s nausynlegt a fra/brynna skepnunum en ef nausynlegt reynist a fra/brynna, er best ef hgt er a gera a n ess a reka gripina af vagninum. a a reka gripi vagninn og af honum veldur drunum miklu lagi og streitu og a ber a forast. Nautgripir ta ekki ea drekka mean eki er annig a nausynlegt er a stoppa til a fra/brynna. Taki fer hins vegar minna en 8 klst. er ekki nausynlegt a brynna/fra nautgripum.

Ekki skal blanda saman einstaklingum sem ekki hafa gengi saman stu – srstaklega ef a eru kynroska naut. Km/kvgum og graneytum skal heldur ekki blanda saman. Naut sem ekki hafa veri saman stu fyrir flutning reyna oft a slst flutningavagni. Stundum er reynt a koma veg fyrir etta me v a hafa rngt eim, en a er slm afer. stainn flutningavagninn a vera me hlfum annig a kunnir gripir su ekki saman.

Ungir klfar (0-3 mnaa) haga sr ruvsi en fullornir nautgripir a v leyti a eir rekast verr hp. ess vegna er oft heppilegt a taka einn klf einu upp flutningavagn. egar smklfar eru fluttir til sltrunar arf abnaur a vera gur sama hvert flutningstki er. Smklfar urfa gott undirlag og rmi til a geta lagst niur mean flutningi stendur. Smklfar ola illa kulda og dragsg og nausynlegt er a taka tillit til ess vi misjfn veurskilyri.

Nautgripir sna greinileg merki um reytu eftir 8-12 klst. feralag. Klfar ola langan flutning verr en eldri gripir. Me hlisjn af essu tti flutningur nautgripa ekki a taka lengri tma en 8 klst. n hvldar. Ef ljst er a flutningi lkur innan 10 klst. m framlengja tmann.

slturhsi
strlsk rannskn sndi a rflega 40% af marblettum slturskrokkum mtti rekja til abnaar og mehndlunar slturhsinu sjlfu.

egar slturgripir koma slturhs er lklegt a eir su yrstir, hrddir og reyttir eftir flutninginn. Astaan sem bur gripanna slturhsinu er flestum tilfellum mjg lk v sem eir eru vanir hva varar lykt, hlj og glfgerir. Til vibtar kemur lykt af og sumum tilfellum samneyti me kunnum gripum. Astaan slturhsunum arf a taka mi af essu og v hvernig nautgripir skynja umhverfi sitt.

Almennt ttu gripir a dvelja sem styst rttum slturhsa og helst ekki yfir ntt. Ungklfar, naut og kr fyrrihluta mjaltaskeis eru vikvm fyrir volki og ttu v alltaf a hafa forgang sltrun. Ungklfum arf a tryggja mjkt og urrt legusvi og eim skal sltra samdgurs ea fyrstum a morgni.

Gripir skulu teknir af gripavagni eins fljtt og mgulegt er. Rampinn af vagninum arf a uppfylla smu krfur og ur er geti um. Best er ef gripirnir geta gengi beint inn glf. Mikilvgt er a rampinn hafi heilar hliar til a verja gripina falli og koma veg fyrir a umhverfi trufli .

Stur
Fjldi rannskna hefur snt a ef nautklfum fr mismunandi stum er blanda saman slturhsum byrja eir a slst. etta getur valdi meislum ea mari vvum en einnig er htta a orkufori vvanna eyist og koma fram streituskemmdir kjtinu. Hgt er a koma veg fyrir etta me v a binda gripina, en a er ekki skilegt t fr velferarsjnarmium, auk ess sem starfsmenn geta slasast vi a koma bndum nautin. Besta leiin er v a hafa ngjanlega margar stur til a geta lti gripi sem koma fr sama b og r smu stu, ganga saman. Ef a er ekki mgulegt verur a halda hyrndum gripum fr kollttum og flokka drin eftir aldri og kyni.

nnur lausn essum vanda er a skipuleggja flutninga og sltrun annig a hgt s a sltra sem flestum gripum um lei og eir koma hs; srstaklega ef um er a ra granaut. Sums staar er eirri skoun haldi lofti a gott s a lta nautgripi hvlast slturhsunum svo eir jafni sig eftir flutninginn. Margt bendir hins vegar til ess a essi „hvld” slturhsi geti haft gagnst hrif og raun auki streitu gripanna. stan er a sjlfsgu s stareynd a mjg erfitt er a bja gripunum afslappandi astur (fur, fri og gott legusvi) slturhsum.

Allir gripir urfa a hafa agang a vatni mean eir dvelja stum slturhsa. Nautgripir skulu ekki a vera n furs lengur en slarhring einu.

Rekstrargangar
egar tala er um rekstrarganga er tt vi gnguleiir gripanna fr gripavagni og inn banaklefann – hugsanlega me vikomu stum. essir gangar hafa a eina markmi a leia drin fram og ess vegna eru gerar allt arar krfur til hnnunar eirra en hnnunar stanna. Eftirfarandi atrii stula a gu fli gripa eftir rekstrargangi:

  Glfefni sem er stamt.
  Glffltur sem er laus vi rskulda ea rep.
  Lrtt glf (ef nausynlegt er a hafa rampa ganginum urfa eir a vera me rimum og eir mega ekki vera brattir (hmark 20% halli).
  Tveir gripir mega ekki geta gengi hli vi hli.
  Gripirnir eiga ekki a geta sni sr vi.
  Gripirnir eiga ekki a geta haft flagslegt samneyti vi ara gripi (utan gangsins).
  Gangurinn a vera lokaur af annig a umhverfi trufli ekki gripina.
  Gangurinn a vera yfirbyggur annig a gripir geti ekki hoppa upp hvern annan.
  Allar beygjur eiga a vera valar.

Sasta atrii kemur inn tvo tti. fyrsta lagi geta krpp horn skaa gripina og ar me valdi lakari kjtgum. En annan sta skynja drin skrp horn sem botnlanga sem au vilja sur ganga inn . Ef gangurinn hins vegar sveigir fyrir horn sj drin ekki fyrir endann honum og leiir gangurinn au fram. Oftast er mlt me a U-beygjur su teknar me radusi upp 3,5-5,0 m.

Me hlisjn af sjnskynjun nautgripa m mla me v a lsingin rekstrargngum s mikil en jfn. Mikilvgt er a koma veg fyrir skuggamyndun v nautgripir munu mrgum tilfellum lta skugga glfi sem rskulda ea holur. Eins og mrg nnur dr hafa nautgripir tilhneigingu til a ganga fr dimmum stum til bjartari staa, en er mjg heppilegt ef ljs skn beint framan gripina; a blindar .

egar nautgripir koma kunnugt umhverfi eru eirra fyrstu vibrg a stoppa og skoa sig um til a tta sig astum. Vegna essa er skilegt a hliar rekstrarganga su lokaar annig a gripirnir sji sem minnst af hinu framandi umhverfi. Nautgripir geta einnig tt erfitt me a tta sig rimlaverki ganga og sta og geta ruglast v hvaa hliar eru lokaar me rimlum og hvar opi er gegn.

Mehndlun gripa
Notkun rafstafa er tbreidd afer til a reka nautgripi fram slturhsum, en ll notkun rafstafa er mjg skileg bi me hlisjn af kjtgum og velfer dranna. Stafurinn gefur gripunum rafstu sem n efa veldur miklum srsauka. Mikil notkun eirra bendir anna hvort til ess a starfsflk s illa jlfa ea a hnnun rekstrarganga s btavant.

Ekki m berja skepnur ea klemma vikvma lkamshluta eirra (s.s. granir, eyru, hala, pung, jgur). a a sna upp hala er banna mrgum lndum (..m. Evrpusambandinu) enda um a ra mjg srsaukafulla mefer skepnum sem getur leitt til ess a halinn brotni. Aldrei m draga naut nasahring.

Sj einnig umfjllun um nautgripi 3. kafla.