KornrŠkt ß ═slandi

H÷fundur┌tgefandi┌tgßfußr┌tgßfusta­ur
Jˇnatan HermannssonB═, RALA1993ReykjavÝk
Rit┴rgangurT÷lubla­Bls.
Rß­unautafundur1993178-187

Jh93.doc

Frß vefstjˇra: Skřringarmyndir eru aftan vi­ texta.

INNGANGUR

KornrŠkt mun hafa hafist Ý Danm÷rku og su­urhluta SkandinavÝu 3000 ßrum fyrir upphaf n˙gildandi tÝmatals (Sjß t.d. Pelle Lauring bls. 44). KornrŠkt mun hafa ver­ einn helsti bjargrŠ­isvegur forfe­ra okkar nŠstu 4000 ßrin e­a ■ar til ■eir flŠmdust hinga­ ˙tnor­ur Ý haf ß nÝundu og tÝundu ÷ld.

VÝst er, a­ landnßmsmenn fluttu me­ sÚr sß­korn og hafa lßti­ ver­a sitt fyrsta verk Ý nřju landi a­ brenna rjˇ­ur Ý skˇg og brjˇta land og sß. Ůa­ lÚt Hj÷rleifur ganga fyrir ÷­ru vori­ 875 eins og frŠgt var­ (═slensk fornrit I. bls. 43). Jafn vÝst er, ■ˇtt hvergi sÚ ■a­ skrß­, a­ menn hafa or­i­ fyrir vonbrig­um me­ uppskeruna um hausti­. Landnßmsmenn komu ˙r landi, ■ar sem me­alhiti fj÷gurra mßna­a mi­sumars er 13-14C og gildir ■ß einu hvort Štla­ er, a­ ■eir hafi komi­ ˙r Vestur-Noregi e­a af Bretlandseyjum (Sjß t.d. Tallak Ausland bls. 23). HÚrlendis er sumarhitinn fjˇrum stigum lŠgri, ■egar skßst lŠtur.

Heimildum ber saman um, a­ ekki hafi tjß­ a­ rŠkta hÚr a­rar tegundir en bygg (Klemenz Kristjßnsson 1925 bls. 4). Hvarvetna ■ar sem korn er nefnt athugasemdalaust Ý ■essari grein, er ßtt vi­ ■ß tegund.

Eftir 4000 ßr vi­ ÷l og graut ■ˇtti m÷nnum hart a­ hreppa Kaldbak en lßta akra og munu ekki hafa gefist upp fyrr en Ý fulla hnefana. Írnefni og forn akurger­i sřna, a­ vÝ­a hafa menn reynt fyrir sÚr og oft ■ar sem lÝtil von var um ßrangur. Mi­a­ vi­ n˙verandi ve­urfar hefur innan vi­ helmingur landsmanna ßtt heima ■ar sem einhver lei­ var a­ rŠkta korn. Ůß er h÷f­ hli­sjˇn af skattbŠndatali bŠ­i um 1100 og 1311 (Gunnar Karlsson bls. 7).

Uppskeran hefur aldrei veri­ mikil. Sumir telja, a­ tv÷f÷ld e­a ■ref÷ld uppskera hafi veri­ venjuleg (Magn˙s Mßr Lßrusson bls. 167). Korn var­ lÝka rßndřr muna­arvara. SamkvŠmt B˙al÷gum var hef­bundi­ landauraver­ ß mj÷lvŠtt ein vŠtt smj÷rs e­a tvŠr vŠttir skrei­ar (Tilvitnun eftir GÝsla Gunnarssyni bls. 32). Innflutningur mun hafa veri­ frß Noregi fyrst og fremst, og Nor­menn voru ekki alltaf afl÷gufŠrir (Bj÷rn Ůorsteinsson bls. 155).

Upp ˙r aldamˇtunum 1300 jˇkst innflutningur korns verulega og ver­ lŠkka­i allt ni­ur Ý fjˇr­ung landauraver­s mi­a­ vi­ skrei­ (GÝsli Gunnarsson bls. 32). ┴stŠ­an var helst s˙, a­ ■eirra tÝma jßrntjald fÚll og Austur-Evrˇpumenn lÚtu kristnast. Hansakaupmenn tˇku a­ flytja korn frß ┌kraÝnu og Lithßen og selja vŠgu ver­i ß Nor­url÷ndum, en sˇttust eftir fiski til f÷stumatar Ý sta­inn. Ůetta efnahagsbandalag nß­i t÷kum ß Bj÷rgvin snemma ß 14. ÷ld og ■ar me­ ═slandsverslunnni (Arnˇr Sigurjˇnssson bls. 121). Ůessi innflutningur hefur lÝklega ri­i­ endahn˙tinn ß kornrŠkt ═slendinga. Skaftfellingar, sem ˇraveg ßttu Ý kaupsta­, hafa sennilega haldi­ lengst Ý korni­ og hafa skori­ mel jafnframt og sÝ­an. Vi­ melskur­inn voru notu­ s÷mu vinnubr÷g­ og or­fŠri og vi­ korni­ og ■annig hefur hvorutveggja var­veitst fram ß ■essa ÷ld (١r­ur Tˇmasson frßs÷gn 12. sept. 1984).

Heimildir eru um, a­ landskuld af nokkrum j÷r­um vi­ Faxaflˇa hafi veri­ greidd Ý mj÷li ß ßrunum 1547-52. Sumir hafa tali­ ■a­ s÷nnun ■ess, a­ korn hafi ■ß veri­ rŠkta­ ß ■eim slˇ­um (Sigur­ur ١rarinsson bls. 40). N˙ or­i­ ■ykir ■a­ heldur ˇlÝklegt. Miklu lÝklegra er, a­ bŠndur hafi greitt landsskuldina me­ innfluttu mj÷li. Ůa­ mßtti kaupa miklu lŠgra ver­i en gildi ■ess var, ■egar ■a­ var meti­ til landaura. Samskonar afgjald var enn vi­ lř­i ß ■remur bŠjum Ý Landeyjum ßri­ 1709 (GÝsli Gunnarsson bls. 45).

Notkun korns hefur veri­ mj÷g mikil hÚrlendis ß ■eim ßrum. B˙reikningar fˇgetans ß Bessast÷­um og klausturhaldarans Ý Vi­ey frß ßb˙­arßrinu 1551-52 hafa var­veitst. B˙in h÷f­u ■ß sameiginlegan fjßrhag og ■a­ ßr voru nota­ar ß b˙unum bß­um 170 tunnur mj÷ls og malts (GÝsli Gunnarsson bls. 44).

KORNRĂKT TIL FORNA

Ůar sem best lŠtur ß ═slandi, er sumarhiti ß m÷rkum ■ess, a­ dugi til korn■roska. Korn mß nřta til matar, ■ˇtt ekki sÚ ■a­ full■roska til dŠmis Ý graut og brau­. Vandinn meiri er a­ fß sß­korn til nŠsta ßrs og malt til a­ brugga ÷l. Ůegar minnst er ß malt Ý fornum bˇkum er ■a­ Švinlega innflutt (Magn˙s Mßr Lßrusson -b bls. 308), enda ■arf ■a­ a­ spÝra jafnt og vel. ┴rin, sem uppskera hefur brug­ist, gŠti sß­korn hafa veri­ ˇfßanlegt Ý heilum landsfjˇr­ungum. Ůrisvar sinnum sÝ­ustu fjˇrtßn ßr hefur ekki fengist spÝrunarhŠft korn ˙r tilraunum Ý Rangßrvallasřslu. RŠktun af innlendu sß­korni eing÷ngu gŠti ■vÝ tŠpast gengi­ vi­ n˙verandi ve­urfar.

Til a­ hŠgt vŠri a­ geyma hßlf■roska korn, ■urfti a­ ■urrka ■a­. ŮvÝ hafa menn komi­ sÚr upp svonefndum sofnh˙sum, ■ar sem korn var ■urrka­ ß strßmottum yfir eldi. Ůau ■ekkjast hÚrlendis og Ý FŠreyjum og ß st÷ku sta­ Ý Noregi. Ůannig var melkorn ■urrka­ Ý Skaftafellssřslu fram undir sÝ­ustu aldamˇt (SŠmundur Hˇlm tilvitnun eftir Birni M. Ëlsen bls. 149-150).

Heimildir um kornrŠkt hÚr a­ fornu er a­ finna Ý fornbrÚfum, forns÷gum og ÷rnefnum og auk ■ess fornleifum. Sumar frßsagnir eru ˇtr˙legar, eins og ■essi klausa ˙r Ůorgils s÷gu og Hafli­a:

,,┴ Reykhˇlum voru svo gˇ­ir landkostir Ý ■ennan tÝma, a­ ■ar voru aldrei ˇfrŠvir akrarnir. En ■a­ var jafnan vani, a­ ■ar var nřtt mj÷l haft til beinabˇtar og ßgŠtis a­ ■eirri veislu og var gildi­ a­ Ëlafsmessu hvert sumar'' (Sturlunga saga I bls. 38).

Ůarna er ßtt vi­ ßrin fyrir og um 1119 og frßs÷gnin hefur lÝklega veri­ fŠr­ Ý letur einni og hßlfri ÷ld sÝ­ar. Ëlafsmessur eru tvŠr, 29. j˙lÝ og 3. ßg˙st (Almanak ■jˇ­vinafÚlagsins 1993 bls. 28-32. ┴ tˇlftu ÷ld var j˙lÝanska tÝmatali­ Ý gildi, en vi­ l÷gt÷ku gregorÝanska tÝmatalsins 1582 voru tÝu dagar felldir ˙r ßrinu til a­ lei­rÚtta uppsafna­a skekkju. H˙n gŠti hafa veri­ um nÝu dagar ß tˇlftu ÷ld og ■ß hafa Ëlafsmessur veri­ 7. og 12. ßg˙st a­ n˙gildandi tÝmatali). Til ■ess a­ akrar vŠru aldrei ˇfrŠvir a­ Reykhˇlum ■yrfti sumarhiti a­ vera um 2C hŠrri en n˙ og til ■ess a­ skera mŠtti korn Ý j˙lÝlok e­a ßg˙stbyrjun ■yrftu ÷nnur tv÷ stig a­ bŠtast vi­. Ef taka ß ■essa klausu tr˙lega, er eina skřringin s˙, a­ jar­hiti hafi veri­ nota­ur til rŠktunar.

FrŠ­imenn hafa lengi haft fyrir satt, a­ or­in ger­i og tr÷­ Ý ÷rnefnum bŠru vitni um kornrŠkt (Sjß t.d. Bj÷rn M. Ëlsen bls. 138-141 og Sigur­ ١rarinsson bls. 38-40). Ůa­ getur ßtt vi­ Ý sumum tilvikum, en frßleitt eru ■au ÷ll ˇrŠkur vitnisbur­ur. Ůessi ÷rnefni eru lÝka nokku­ jafndreif­ um landi­ (Bj÷rn M. Ëlsen bls. 13). A­ ■eim slepptum eru ritheimildir og ÷rnefni nokkurn veginn tr˙leg mi­a­ vi­ ve­urfar n˙ ß tÝmum. Ein undantekning stingur ■ˇ Ý augu. Ůa­ er kornrŠkt Ý Brei­afjar­areyjum. Ůar er n˙ sumarhiti miklu lŠgri en svo a­ dugi. ┴ nokkrum st÷­um hlřtur jar­hiti a­ hafa komi­ vi­ s÷gu. Svo er um Reykhˇla, eins og ß­ur var nefnt, Reykjanes vi­ Dj˙p og Reykholt Ý Borgarfir­i, en korn er hvergi nefnt Ý innsveitum vestanlands nema ■ar. Fyrir utan ■etta bera heimildir vitni um kornrŠkt utarlega ß sunnanver­u SnŠfellnesi, ß Mřrum ni­ur undir sjˇ, ß Akranesi, vi­ sunnanver­an Faxaflˇa frß Kjˇs og su­ur Ý Gar­, Ý lßgsveitum Su­urlands og Ý Eyjafir­i. M÷rg kornrŠktar÷rnefni eru innarlega Ý Bl÷nduhlÝ­ og ■rj˙ Ý Austur-H˙navatnssřslu. FljˇtsdalshÚra­ er ■arna ekki me­, en ■ar eru m÷rg ger­i, eins og reyndar Ý flestum sveitum (Bj÷rn M. Ëlsen bls. 86-133).

Sagan um akurinn Vita­sgjafa Ý Eyjafir­i Ý VÝga-Gl˙mss÷gu er mj÷g tr˙leg og gŠti ßtt vi­ svipa­ ve­urfar og veri­ hefur sÝ­ustu ßratugi:
,,En ■au gŠ­i fylgdu mest Ůverßrlandi, ■a­ var akur, er kalla­ur var Vita­sgjafi, ■vÝ hann var­ aldrei ˇfrŠr'' (═slensk fornrit IX bls. 22).

KornrŠkt hverfur ˙r s÷gunni ß 14. ÷ld. ┴­ur hefur veri­ minnst ß ßhrif verslunar og einnig hefur tÝ­arfar veri­ erfitt sum ßrin. ═ Skßlholtsannßl stendur vi­ ßri­ 1331: ,,Ëßran ß korni ß ═slandi'' (Tilvitnun eftir Birni M. Ëlsen bls. 85). Um mi­ja ÷ldina skrifa­i ArngrÝmur ßbˇti Brandsson: ,,Korn vex Ý fßm st÷­um sunnanlands og ekki nema bygg'' (Biskupas÷gur III bls. 161).

Korn hefur fundist ß tveimur st÷­um hÚrlendis vi­ fornleifagr÷ft. ┴ bß­um st÷­um voru leifarnar kola­ar og sřndust vera Ý brunninni sofnh˙stˇft. ┴rin 1952-53 voru grafnar upp r˙stir brunninna h˙sa ß Berg■ˇrshvoli. ŮŠr voru frß fyrstu ÷ldum ═slandsbygg­ar. Ůar fundust leifar byggs og fleiri rŠktunarjurta. Sturla Fri­riksson hefur rannsaka­ ■essar leifar og me­al annars lßti­ gera ß ■eim geislakolsmŠlingu. Hann hefur komist a­ ■eirri ni­urst÷­u, a­ korni­ gŠti sem best hafa brunni­ nřhirt Ý Njßlsbrennu sÝ­sumars 1011. Leifarnar eru af sexra­a korni, fj÷gurra hli­a, eins vel ■rosku­u og gerist hÚr Ý bestu ßrum (Sturla Fri­riksson 1960 bls. 30-33). Ůetta getur ßtt vi­ ßri­ 1011, ■vÝ um ■a­ segir Ý Njßlu: ,,N˙ vorar snemma um vori­, og fŠr­u menn snemma ni­ur korn sÝn'' (═slensk fornrit XII bls. 279).

SÝ­ari fundurinn var Ý Gr÷f Ý ÍrŠfum. ┴ri­ 1957 var grafinn ■ar upp bŠr, sem haf­i lent undir vikri Ý ÍrŠfaj÷kulsgosinu 1362. Ůar fannst brunni­ sofnh˙s og Ý tˇftinni ■reskt byggkorn, mj÷g smßtt og illa ■roska­ (Sturla Fri­riksson 1959 bls. 88-90). Korni­ frß ■essu har­indaßri er sÝ­asta ßrei­anlega heimildin um Ýslenska kornrŠkt ß mi­÷ldum.

KORNRĂKT FR┴ SIđASKIPTUM

Vita­ er, a­ GÝsli Magn˙sson sřsluma­ur ß HlÝ­arenda reyndi a­ rŠkta korn um mi­ja 17. ÷ld, en hlaut ekki ßrangur sem erfi­i. Um mi­a 18. ÷ld h÷f­u stjˇrnv÷ld mikinn hug ß ■vÝ a­ bŠta hag landsmanna me­al annars me­ ■vÝ a­ fß ■ß til a­ rŠkta korn. Enn mun m÷nnum hafa sÚst yfir ■ann mikla mun, sem er ß sumarhita hÚr og Ý grannl÷ndunum austanhafs. ┴ri­ 1751 fluttust hinga­ 15 norskir og danskir bŠndur me­ skylduli­i sÝnu og ßttu a­ kenna landsm÷nnum kornrŠkt. Ůeir voru settir ni­ur ß vestanver­u Nor­urlandi og ß Su­urlandi. Ůeir bjuggu hÚr fimm ßr e­a sex og tˇkst h÷rmulega til me­ Štlunarverki­, enda har­indi Ý landi. Fyrir atbeina og fjßrstyrk stjˇrnvalda var korni sß­ ÷­ru hverju nŠstu ßratugina me­ litlum ßrangri. Vi­ Mˇ­uhar­indin lÚtu menn sÚr segjast (Klemenz Kristjßnsson 1925 bls. 6-7).
Um mi­ja 19. ÷ld var korni sß­ Ý K÷ldukinn ßn ßrangurs (Jˇnas Jˇnsson bls. 36). NŠstur kom Schierbeck landlŠknir og reyndi a­ rŠkta bygg ßsamt ÷­ru Ý ReykjavÝk ßrin 1883-90 (Schierbeck 1886 bls. 57-58, sami 1890 bls. 175). Honum gekk illa a­ fß ■roska­ korn og sag­i a­ menn yr­u a­ vera vi­ ■vÝ b˙nir a­ verka s˙rhey ˙r korninu, ef ■roski bryg­ist (Schierbeck 1886 bls. 62-63). Ůa­ ß enn vi­.

═ upphafi ■essarar aldar voru ger­ar nokkrar tilraunir Ý grˇ­rarst÷­vunum ß Akureyri og Ý ReykjavÝk me­ misj÷fnum ßrangri (Klemenz Kristjßnsson 1946 bls. 9). ┴ri­ 1923 tˇk Klemenz Kristjßnsson til vi­ korntilraunir, fyrst Ý ReykjavÝk en frß og me­ 1927 ß Sßmsst÷­um (Klemenz Kristjßnsson 1946 bls. 31-90). Hann hÚlt ■eim ßfram allt til starfsloka ß Sßmsst÷­um 1967 og reyndar lengur (Siglaugur Brynleifsson bls. 128). SÚrfrŠ­ingar Rannsˇknastofnunar landb˙na­arins hafa svo fengist vi­ řmsar rannsˇknir ß kornrŠkt frß 1960 til ■essa dags.

Klemenz hitti ß afbur­a hlřtt tÝmabil og tˇkst kornrŠkt hans oftast vel. Hann haf­i og mikinn hug ß a­ brei­a hana ˙t. A­ hvatningu hans var korn rŠkta­ ß nokkrum st÷­um einkum ß austurhelmingi landsins ß sj÷tta ßratugnum og fram yfir 1960, sums sta­ar Ý stˇrum stÝl (Siglaugur Brynleifsson bls. 120-122). Har­indin 1965 og ■ar ß eftir slˇgu botninn Ý ■a­ Švintřri. ┴rin 1965-80 var korn einungis rŠkta­ ß tveimur st÷­um ß landinu, Sßmsst÷­um og Ůorvaldseyri. Austur-Landeyingar hˇfu svo kornrŠkt af myndarskap 1981, og n˙ eru kornrŠktarbŠndur or­nir 90-100 talsins Ý ■remur landsfjˇr­ungum.

KORNRĂKTARTILRAUNIR

Rannsˇknastofnun landb˙na­arins stendur a­ marghßttu­um rannsˇknum ß korni og rŠktun ■ess. Mß ■ar nefna tilraunir me­ vetrar■ol og rŠktun vetrarkorns ß M÷­ruv÷llum, kynbŠtur byggs, prˇfun erlendra afbrig­a og řmsar rŠktunartilraunir ß Korpu, Sßmsst÷­um og vÝ­a me­al bŠnda (Sjß t.d. Jar­rŠktartilraunir 1991 bls. 7-14 og 23-24).

Eitt kornverkefni­ heitir Ve­urfar og bygg og ver­a n˙ kynntar ni­urst÷­ur ˙r hluta ■ess. Tilraunirnar hafa sta­i­ Ý 12 ßr og veri­ ger­ar ß fjˇrum st÷­um; Korpu, Sßmsst÷­um, Geitasandi ß Rangßrv÷llum og Egilsst÷­um ß HÚra­i. Tilraunin hefur veri­ ger­ ÷ll ßrin ß tveimur fyrstnefndu st÷­unum, en ß Korpu einni hefur h˙n veri­ ger­ Ý sama blettinum vi­ samskonar atlŠti ÷ll ßrin. Ni­urst÷­ur ˙r Korputilrauninni einni ver­a ger­ar hÚr a­ umtalsefni. HÚr ver­ur reynt a­ teygja ■Šr dßlÝti­ og meta me­ ■eim m÷guleika ß korn■roska Ý ÷­rum sveitum. Pßll Berg■ˇrsson hefur skrifa­ grein um sama efni (Pßll Berg■ˇrsson bls. 48-56). HÚr er komi­ a­ vi­fangsefninu ˙r annarri ßtt, en ni­urst÷­ur ver­a ekki ˇsvipa­ar.

═ tilrauninni eru sex byggafbrig­i, flest fljˇt■roska og a­ me­altali eru ■au mj÷g lÝk ■eim afbrig­um, sem eru hÚr Ý rŠktun. Korni­ er rŠkta­ Ý 0,78 m2 reitum og tveimur samreitum. Reitirnir eru ■vÝ 12 alls og er me­altal ■eirra lßti­ gilda sem me­altal ßrsins. ┴bur­ur samsvarar 75 kg N ß ha Ý bl÷ndu­um ßbur­i. Sß­ er 15. maÝ ßr hvert og skori­ upp 15. september. VaxtartÝmi er ■vÝ fjˇrir mßnu­ir e­a 123 dagar. Reitirnir eru vi­ ve­urst÷­ina ß Korpu Ý mÚlubl÷ndnum mˇajar­vegi.

Me­alhiti ■essara fj÷gurra mßna­a sÝ­ustu 12 ßr ß Korpu hefur veri­ 9,4C me­ normaldreifingu. LŠgstur var hitinn 8,2C sumari­ 1983 og hŠstur 10,6C ßri­ 1991. Me­alfrßvik milli ßra er 0,7C. Frost hefur einu sinni st÷­va­ korn■roska ß ■essu tÝmbili. Ůa­ var 3. september 1992 og minnka­i nřtanlegan hita ■a­ sumar um 60 daggrß­ur.

═ ■essari tilraun, e­a B˙ve­urathuguninni eins og h˙n er oftast nefnd, hefur ˙rkoma ekki haft reiknanleg ßhrif ß uppskeru. Ůetta ß vi­ Korpu, enda er jar­vegur ■ar vatnsheldinn. ═ sandi hef­i eflaust gegnt ÷­ru mßli. Heildaruppskera, ■a­ er hßlmur og korn til samans, er ˇhß­ hitastigi sprettusumarsins. Helst er, a­ h˙n fylgi hitastigi fyrri ßra.

Hiti sprettutÝmans rŠ­ur hins vegar ÷llu um korn■roskann. Flutningur mj÷lva Ý ax vir­ist miklu hß­ari hita en spÝrun og tillÝfun. ═ 1. t÷flu mß sjß fylgni hita og ■eirra uppskeru■ßtta, sem honum tengjast.

VaxtartÝminn hefur veri­ 123 dagar hvert sumar nema sumari­ 1992, ■ß var­ hann 112 dagar vegna frosts. Hitasumma ßranna hefur veri­ frß 1010 ßri­ 1983 upp Ý 1300 ßri­ 1991 a­ me­altali 1155 daggrß­ur (hÚr eftir skammstafa­ D). Me­alfrßvik er 86 D. Korn hefur aldrei or­i­ full■roska ■essi ßr, ■ˇtt nŠrri ■vÝ vŠri komi­ ßri­ 1991. SŠmilega spÝrunarhŠft korn hefur fengist fjˇrum sinnum, eftir 1230 D e­a meira.

1. tafla. Fylgni hita og nokkurra uppskeru■ßtta Ý b˙ve­urathugun ß Korpu 1981-92.

SprettutÝmabili­ getur veri­ lengra en ■essir fjˇrir mßnu­ir, sÚrstaklega Ý framendann. Kornfyllingin sÝ­sumars ■arf reyndar nokku­ mikinn hita. Grannar okkar austanhafs hafa mi­a­ vi­, a­ kornfylling hŠtti, ■egar fj÷gurra daga me­altal nŠr 10C sÝ­asta sinn a­ hausti (B. Eriksson 1978, tilvitnun eftir Samordnad odlingsvńrdeprovning bls. 57). Til a­ einfalda mßli­ er hÚr mi­a­ vi­ ■ann tÝma, ■egar me­alhßmark dagshitans fer ni­ur fyrir 10C. Ůa­ gerist a­ me­altali mj÷g nŠrri 15. september og munur er ekki mikill milli landshluta. ŮvÝ er ■essi dagsetning lßtin gilda sem lokadagur fyrir kornfyllingu um land allt. Ůa­ kemur lÝka heim vi­ reynslu manna langflest ßr.

Frost getur drepi­ korn hvenŠr sem er eftir skri­. Ůa­ ■roskast ■ß ekki frekar. Gerist ■a­ strax eftir skri­ ver­ur korni­ tˇmt og visi­. Frjˇsi sÝ­ar, sta­nar korni­ og hafi ■a­ fyllt sig a­ einhverju marki er ■a­ nřtanlegt. Ůetta gerist ekki oft og frost ■arf a­ vera miki­ til a­ ey­ileggja korn, lÝkast til -10C vi­ j÷r­ og ■vÝ meira, sem korni­ er lengra komi­ ß ■roskabrautinni.

Um spÝrun sß­korns og byrjun sprettu gegnir ÷­ru mßli. Ůß nřtist allur hiti, svo fremi a­ ekki sÚ frost. Korn, sem sß­ var ß Korpu 15. aprÝl Ý vor er lei­, var komi­ me­ rŠtur 15 d÷gum sÝ­ar, ■ˇtt me­alhiti Ý 5 sm dřpt jar­vegs hafi ekki veri­ nema 1,9C og Ý lofti 2,7C. SpÝrandi korn ■olir frost mj÷g vel. Ůetta korn fÚkk ß sig sex nŠtur me­ -13C vi­ j÷r­ e­a kaldari og var­ ekki a­ meini, jafnvel ekki ■ˇtt ■a­ lŠgi ß yfirbor­i. Vegna ■essa er rÚtt a­ mi­a upphaf sprettutÝmans vi­ ■a­, ■egar hŠgt er a­ komast um fl÷g til a­ vinna j÷r­ og sß. Ůar me­ rŠ­ur vetrarhiti, jar­klaki og snjˇal÷g nokkru um ■a­, hvernig sveitir henta til kornrŠktar.

Reynslan frß Ý sumar sřnir, a­ hŠgt er a­ skera me­ vÚlum korn, sem er nßnast ekki neitt. Einhvers sta­ar eru ■ˇ ■au m÷rk, a­ ekki tekur ■vÝ a­ eiga vi­ uppskeruna vegna ■ess hve h˙n er blaut og lÝtil. ═ samrß­i vi­ kornbŠndur h÷fum vi­ sett ■essi m÷rk vi­ 18 mg korn■unga. Ů ß er korni­ gras■urrt e­a me­ 30-40% ■urrefni Ý ■urrki slegi­. Ůetta fŠst eftir 9,0C Ý fjˇra mßnu­i e­a 1110 D. Ůß eru um 16% uppskerunnar korn.

N˙ er spurningin, hva­ menn vilja sŠtta sig vi­ mikla ˇvissu um korn■roska. Klemenz segir, a­ m÷nnum sÚ vorkunnarlaust a­ taka korn Ý grŠnfˇ­ur ■rj˙ ßr af hverjum tÝu (Siglaugur Brynleifsson bls. 118). SÚu kr÷furnar ekki har­ari en ■a­, nŠgja 40 D umfram lßgmarki­ e­a 1150 D a­ langtÝmame­altali. Korpa er ■ß vi­ ne­ri m÷rkin.

Vi­ ■etta mß bŠta ■vÝ, a­ ■roskaferill korns er or­inn vel ■ekktur. Til dŠmis ■arf fljˇt■roska korn um 700 D til a­ lj˙ka skri­i. Ůß ■arf ■a­ r˙mlega 400 D Ý vi­bˇt til a­ nß lßgmarks■roska og ■a­ er a­ minnsta kosti hßlfur annar mßnu­ur sÝ­sumars. SÚ korn ekki skri­i­ um mßna­amˇtin j˙lÝ-ßg˙st, er ■a­ bara grŠnfˇ­ur og ber a­ umgangast ■a­ sem slÝkt.

┴­ur var bent ß, a­ vŠri hŠgt a­ koma korni ni­ur fyrir 15. maÝ, ■ß nřttist sß tÝmi. ١tt sÝ­ast li­i­ sumar vŠri kalt, ■ß vora­i vel ß Su­urlandi og vÝ­a fˇr korn Ý j÷r­ Ý aprÝl. Ůa­ hefur bjarga­ ■vÝ, sem bjarga­ var­. Vestan til ß Su­urlandi var ■etta ˇvenjulegt vor. Ůar kemur jar­klaki venjulega Ý veg fyrir jar­vinnslu fram Ý mi­jan maÝ. Annars sta­ar kemur j÷r­ oft snjˇlaus og klakalÝtil undan vetri. Ůa­ ß vi­ um Su­urnesin og Su­urstr÷ndina frß Landeyjum austur fyrir Hornafj÷r­. Reynslan sřnir, a­ ■ar mß a­ jafna­i koma korni ni­ur fyrir 5. maÝ, en annars sta­ar, til dŠmis Ý ┴rnessřslu, ß HÚra­i og Ý Eyjafir­i ver­ur korni ekki sß­ fyrr en 15. maÝ til jafna­ar.

Ůar sem snemma er hŠgt a­ sß bŠtast ■vÝ um 50 D vi­ nřtanlegan hita. ŮvÝ mß ß ■eim slˇ­um reyna vi­ kornrŠkt, sÚ sumarhitinn 9,0C hi­ minnsta. Bestar eru ■Šr sveitir, ■ar sem saman fer snemmb˙i­ vor og tilt÷lulega hlřtt sumar. Svo er Ý austurhluta Rangßrvallasřslu og um mi­bik Vestur-Skaftafellsřslu. Ůar er nřtanlegur hiti allt a­ 1250 D Ý me­alßri og korn Štti ekki a­ breg­ast alveg nema tuttugasta hvert ßr. Sß­korn Štti a­ fßst ■ar sex ßr af hverjum tÝu.

┴ 4. mynd sÚst hvar ß landinu er m÷gulegt a­ rŠkta korn. Mi­a­ er vi­, a­ nřtanlegt korn fßist sj÷ ßr af hverjum tÝu Ý ßrfer­i, eins og veri­ hefur sÝ­ustu ■rjßtÝu ßrin. Ljˇst er, a­ illa fer saman nor­austanßtt og kornrŠkt. Reynslan sřnir, a­ best hentar, a­ vera su­vestan undir fj÷llum. Sums sta­ar eru ■essar lÝnur dregnar eftir reynslu og jafnvel tilfinningu, ■vÝ ve­urst÷­var eru strjßlar. Munurinn ß Austur- og Vesturlandi er athyglisver­ur. Eystra er hlřjast inni Ý d÷lum, en vestra undir m˙lum ˙ti vi­ sjˇ. Ůetta kemur lÝka fram Ý ÷rnefnum og fornbrÚfum, eins og ß­ur getur.

HEIMILDIR

Almanak hins Ýslenzka ■jˇ­vinafÚlags fyrir ßri­ 1993, 96 bls. ReykjavÝk 1992.

Arnˇr Sigurjˇnsson, ═slendingasaga, 268 bls. Akureyri 1942.

Tallak Ausland, Gardskogen, 324 bls. Oslo 1968.

Bj÷rn M. Ëlsen, Um kornyrkju ß ═slandi a­ fornu, B˙na­arriti­ 1910, 24 ßrg. bls. 81-167.

Bj÷rn Ůorsteinsson, Kornhandel, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder IX, bls. 155, K°benhavn 1956-1978.

Biskupas÷gur III, Gu­mundar saga Arasonar, bls. 155-506, ReykjavÝk 1948.

GÝsli Gunnarsson, Landskuld Ý mj÷li, Saga 1980, 18. ßrg. bls. 31-48.

Gunnar Karlsson, Frß ■jˇ­veldi til konungsrÝkis, bls. 3-36. Saga ═slands II, ReykajvÝk 1975.

═slenzk fornrit I, Landnßmabˇk, bls. 31-397, ReykjavÝk 1968.

═slenzk fornrit IX, VÝga-Gl˙ms saga, bls. 3-98, ReykjavÝk 1956.

═slenzk fornrit XII, Brennu-Njßls saga, bls. 5-480, ReykjavÝk 1954.

Jar­rŠktartilraunir 1991, Fj÷lrit Rala nr. 154, 56 bls. ReykjavÝk 1992.

Jˇnas Jˇnsson, RŠktun landsins, BŠttir eru bŠnda hŠttir, bls. 30-50, ReykjavÝk 1968.

Klemenz Kristjßnsson, Um kornrŠkt ß ═slandi, Freyr 1925, 22. ßrg. bls. 4-9.

Klemenz Kristjßnsson, KornrŠktartilraunir ß Sßmsst÷­um og vÝ­ar, Rit landb˙na­ardeildar B-flokkur nr 1, 107 bls. ReykjavÝk 1946.

Pelle Lauring, De byggede riget, Damnarks oldtids hostorie, 213 bls. K°benhavn 1978.

Magn˙s Mßr Lßrusson -a, Korntal, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder IX, bls. 167, K°benhavn 1956-1978.

Magn˙s Mßr Lßrusson -b, Malt, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder XI, bls. 308, K°benhavn 1956-1978.

Pßll Berg■ˇrsson, ŮroskalÝkur byggs ß ═slandi, Ve­ri­ 1965, 10. ßrg. bls. 48-56.

Samordnad odlingsvńrdesprovning Ý Norden, Samnordisk plantef÷rńdling, publikation nr. 14, 91 bls. Oslo 1986.

Hans J.G. Schierbeck, Skřrsla um nokkrar tilraunir til jurtarŠktunar ß ═slandi, TÝmarit hins Ýslenzka bˇkmenntafÚlags 1886, 7. ßrg. bls. 1-66.

Hans J.G: Schierbeck, Skřrsla um nokkrar tilraunir til jurtarŠktuinar ß ═slandi, TÝmarit hins Ýslenska bˇkmenntafÚlags 1890, 11. ßrg. bls. 144-176.

Siglaugur Brynleifsson, Klemenz ß Sßmsst÷­um, 152 bls. ReykjavÝk 1978.

Sigur­ur ١rarinsson, Samband lands og lř­s Ý ellefu aldir, Saga ═slands I, Bls. 29-97, ReykjavÝk 1974.

Sturla Fri­riksson, Korn frß Gr÷f Ý ÍrŠfum, ┴rbˇk hins Ýslenska fornleifafÚlags 1959, bls. 88-91.

Sturla Fri­riksson, Grˇ­ur af akri Njßls bˇnda ß Berg■ˇrshvoli, Andvari 1960, 85. ßrg. bls. 27-36.

Sturlunga saga I, Ůorgils saga og Hafli­a, bls. 11-76, ReykjavÝk 1948.1. mynd. ┴hrif hita ß kornuppskeru Ý b˙ve­urathugun ß Korpu 1981-92. SÚ reikna­ me­ fj÷gurra mßna­a me­alhita, er hallastu­ullinn 9,7 hkg ß hvert hitastig.2. mynd. ┴rhif hita ß ■˙sundkorna■unga Ý b˙ve­urathugun ß Korpu 1981-92. SÚ reikna­ me­ fj÷gurra mßna­a me­alhita, er hallastu­ullinn 14 g ß hvert hitastig.3. mynd. ┴hrif hita ß hlutfall korns og hßlms Ý b˙ve­urathugun ß Korpu 1981-92. SÚ reikna­ me­ fj÷gurra mßna­a me­alhita, er hallastu­ullinn 16% ß hvert hitastig.4. mynd. KornrŠktarhÚru­ ß ═slandi, bŠ­i reynd og lÝkleg.