Mismunandi orkufˇ­run mjˇlkurk˙a Ý byrjun mjaltaskei­s - ┴hrif fˇ­runar ß blˇ­efni

H÷fundur┌tgefandi┌tgßfußr┌tgßfusta­ur
GrÚtar Hrafn Har­arson, Ůorsteinn Ëlafsson, Gunnar RÝkhar­ssonRALA, Sameinu­ bŠndasamt÷k, StÚttarsamband bŠnda, B═1995ReykjavÝk
Rit┴rgangurT÷lubla­Bls.
Rß­unautafundur1995103-110

Ghh-95.doc

INNGANGUR


Aukin tŠkni Ý efnagreiningu hefur gert okkur kleift a­ fylgjast me­ hinum řmsu efnum Ý blˇ­i mjˇlkurk˙a. Ůa­ var ß sj÷tta ßratugnum a­ menn fˇru a­ leita eftir tengslum milli styrks blˇ­efna annars vegar og framlei­slu og heilsufars mjˇlkurk˙a hins vegar. ┌t ˙r ■essum athugunum spratt hi­ svokalla­a Comptom Metabolic Profile Test, efnaskiptaprˇf kennt vi­ bŠinn Compton Ý Englandi en ■ar er starfrŠkt merk rannsˇknast÷­ fyrir dřrasj˙kdˇma (Payne o.fl. 1970). Prˇfi­ gefur upplřsingar um jafnvŠgi­ milli fˇ­runar og framlei­slu. Ůetta er ■ˇ ekki einfalt samband ■vÝ lÝkaminn er vel b˙inn til a­ vi­halda innra jafnvŠgi (homeostasis). Engu a­ sÝ­ur er prˇfi­ gagnlegt ■egar křrin er undir miklu ßlagi, ■.e. Ý lok me­g÷ngu og Ý byrjun mjaltaskei­s. Ůß hefur framlei­slan forgang og hŠtta er ß r÷skun ß e­lilegum efnaskiptum.
Ůau efni sem einkum hafa veri­ notu­ til a­ fylgjast me­ orkuefnaskiptum lÝkamans eru frjßlsar fitusřrur (NEFA, ■.e. non esterified fatty acids), ketonefni ■ar ß me­al BHB (■.e. beta hydroxy butyrate) og blˇ­sykur.


═ hef­bundnu fˇ­ri mjˇlkurk˙a er lÝti­ af fitu. Fita er aftur ß mˇti mikilvŠg bŠ­i sem for­aorka og lÝka er umtalsver­ fita Ý mjˇlkinni. Fituvefur og j˙gur sjß um framlei­sluna ß fitusřrum og fitu (trÝglycerÝ­) og nřta til ■ess ediksřru og ketonefni. Vi­ ni­urbrot fitu Ý fituvef myndast frjßlsar fitusřrur (NEFA) sem streyma sÝ­an inn Ý blˇ­rßsina. Hormˇn stjˇrna ÷llum efnaskiptum lÝkamans og ■Šr hormˇnabreytingar sem tengjast seinni hluta geldst÷­u og bur­i auka ni­urbrot fitu. Ůannig er styrkur frjßlsra fitusřra hŠstur Ý kringum bur­ (Dale o.fl. 1979, Athanasiou og Phillips 1973). Ůa­ er sÝ­an hß­ ■vÝ hversu vel tekst til me­ fˇ­run fyrstu vikurnar eftir bur­ hversu fljˇtt styrkur NEFA lŠkkar Ý blˇ­i.


═ blˇ­i mjˇlkurk˙a eru ■rj˙ ketonefni: acetone, acetoacetate og betahydroxybutyrate (BHB). ═ flestum efnaskiptaprˇfum er BHB vali­ vegna mikils st÷­ugleika Ý sřnum. Ketonefni myndast einkum Ý slÝmh˙­ vambar, Ý lifur og Ý j˙gri og helsti efnivi­urinn eru smj÷rsřra, frjßlsar fitusřrur, ketogenÝskar amÝnˇsřrur og ediksřra. Smj÷rsřru er a­ mestu leyti umbreytt Ý BHB vi­ frßsog ˙r v÷mb (Weigand o.fl. 1972). ═ s˙rdo­a hefst mikil framlei­sla ß ketonefnum Ý lifur (Baird 1977) og einnig er nokkur framlei­sla Ý j˙gri (Kronfeld o.fl. 1968). Margir hafa fundi­ gˇ­a fylgni milli styrks ketonefna Ý blˇ­i og orkußstands mjˇlkurk˙a (Kelly 1977, GrÚtar Hrafn Har­arson 1980, Dale o.fl. 1978, J÷nsson o.fl. 1972).


Nokkur efni Ý blˇ­i hafa veri­ notu­ til a­ fylgjast me­ prˇteinefnaskiptum lÝkamans. Ůar ß me­al eru alb˙mÝn og ■vagefni (urea) en ■a­ er mynda­ Ý lifur vi­ afeitrun ammˇnÝaks. AmmˇnÝak (NH4) myndast Ý stˇrum stÝl vi­ ni­urbrot prˇteins Ý v÷mb og einnig vi­ efnaskipti amÝnˇsřra Ý lifur. Sřnt hefur veri­ fram ß gˇ­a fylgni milli ■vagefnis Ý blˇ­i og prˇteinfˇ­runar (Payne o.fl. 1970, Treacher o.fl. 1976). Ljˇst er ■ˇ a­ torleyst prˇtein hefur ekki bein ßhrif ß ammˇnÝakmagni­ Ý lÝkamanum, ■annig a­ ■vagefni er e.t.v. betri mŠlikvar­i ß magn au­leystra prˇteina Ý fˇ­ri heldur en ß heildarprˇteinfˇ­run.


Alb˙mÝn er polřpeptÝ­ (prˇtein) mynda­ Ý lifur og hefur ■a­ hlutverk m.a. a­ vi­halda osmˇtÝskum ■rřstingi Ý plasma. Styrkur alb˙mÝns Ý blˇ­i er hß­ur ■rennu, ■.e. myndun, ni­urbroti og dreifingu ■ess Ý lÝkamanum. Alb˙mÝn er st÷­ugt endurnřja­ og tali­ er a­ helmingunartÝmi ■ess Ý nautgripum sÚ um 30 dagar (Payne o.fl. 1972). Sřnt hefur veri­ fram ß a­ ef um langvarandi undirfˇ­run ß prˇteini er a­ rŠ­a lŠkkar styrkur alb˙mÝns Ý blˇ­i (Manston o.fl. 1975, Lee o.fl. 1978).


Helstu steinefni sem hafa veri­ sko­u­ eru kalsÝum (Ca), magnesÝum (Mg) og fosfˇr (iP). Styrk Ca Ý blˇ­i er stjˇrna­ mj÷g nßkvŠmlega, enda er mikill for­i Ý beinum. Flestir hafa ■vÝ hŠtt a­ mŠla Ca vegna lÝtils breytileika. Aftur ß mˇti er gˇ­ fylgni milli styrks fosfˇrs (Morrow 1969) og magnesÝum Ý blˇ­i annars vegar og magns ■essara efna Ý fˇ­ri hins vegar.


EFNIVIđUR

═ ■essari skřrslu er fjalla­ um einn ■ßtt rannsˇknar ß mismunandi orkufˇ­run mjˇlkurk˙a Ý byrjun mjaltaskei­s, ■.e.a.s. ßhrif fˇ­runar ß blˇ­efni. Rannsˇknarfyrirkomulagi ÷­ru en ■vÝ sem vi­ kemur blˇ­sřnum og greiningu ■eirra hefur veri­ lřst Ý skřrslu Gunnars RÝkhar­ssonar hÚr ß undan.


Blˇ­sřni voru tekin vikulega fyrstu 16 vikur mjaltaskei­sins hjß hverri k˙. Sřnin voru tekin ß mi­vikud÷gum milli klukkan 14:00-15:00 og tekin ˙r mjˇlkurŠ­. Sřni voru lßtin storkna vi­ herbergishita Ý 2-3 klst., sÝ­an var sermi skili­ frß og ■a­ geymt Ý frysti vi­ -20░C. Sřnin voru send Ý efnagreiningu vi­ dřralŠknadeild Edinborgarhßskˇla. Ůar er nota­ur Technicon RA-XT efnagreinir me­ Technicon og Randox kittum. MŠld voru eftirfarandi blˇ­efni: betahydroxybutyrate (BHB), frjßlsar fitusřrur (NEFA), alb˙mÝn, k÷fnunarefni ■vagefnis (UREAN), ˇlÝfrŠnn fosfˇr (iP) og magnesÝum (Mg).


Fˇ­run var ■annig hßtta­ a­ ß morgnana kl. 9-10 fengu křrnar vothey og um ■ri­jung af kjarnfˇ­urgj÷f, strax eftir hßdegi var ■ri­jungur kjarnfˇ­urs gefinn, nema ß mi­vikud÷gum ■ß var kjarnfˇ­ur gefi­ eftir blˇ­t÷ku. Ůurrhey var gefi­ sÝ­degis og um kv÷ldmatarleyti­ var ■a­ sem eftir var af kjarnfˇ­urdagsgj÷f gefi­ og fyrir hßttatÝma var sÝ­an sˇpa­ a­ k˙num.


LÝkani­ sem nota­ var vi­ t÷lfrŠ­ilega ˙rvinnslu innihÚlt ■Šttina par, me­fer­, křr innan me­fer­a, viku frß bur­i (1-16) og samspil me­fer­a og vikna frß bur­i. Uppgefin sta­alskekkja ß vi­ me­alt÷l me­fer­arhˇpa.


NIđURSTÍđUR OG UMRĂđUR

Hvorki fÚkkst marktŠkur munur milli me­fer­a ß styrk frjßlsra fitusřra (NEFA) nÚ ketonefna (BHB) Ý blˇ­i (1. tafla). Gildi fyrir NEFA voru lŠgri en b˙ast mßtti vi­. HŠstu gildi um 0,30 mmˇl/l voru fyrstu viku eftir bur­ en fˇru lŠkkandi og nß­u lßgmarki 11 vikum eftir bur­. Til samanbur­ar eru gildi allt a­ 0,70 mmˇl/l talin e­lileg Ý k˙m Ý byrjun mjaltaskei­s (DHHPS 1994). Hugsanlegt er a­ tÝmasetning blˇ­t÷ku spili hÚr inn Ý, ■vÝ vita­ er a­ styrkur NEFA lŠkkar eftir fˇ­run (Coggins og Field 1976). Křr Ý me­fer­ 825 lŠkku­u fyrr en křr Ý me­fer­ 550, sem bendir til betra orkußstands Ý me­fer­ 825 (1. mynd). Fylgni var milli NEFA og orkujafnvŠgis Ý me­fer­ 550 og eins ■egar allar křrnar voru sko­a­ar Ý hˇp (2. tafla).


┴berandi var hversu hßr styrkur ketonefna greindist Ý blˇ­i (2. mynd). Styrkur BHB jˇkst hratt eftir bur­ og Ý ■ri­ju viku voru gildin 2,60 og 3,00 mmˇl/l. Til samanbur­ar er tali­ Šskilegt a­ styrkur BHB fari ekki yfir 1,00 mmˇl/l Ý byrjun mjaltaskei­s (DHHPS 1994). HÚr er ■vÝ um umtalsver­a hŠkkun a­ rŠ­a, sem er ■ˇ ekki ˇ■ekkt vi­ Ýslenskar a­stŠ­ur (GrÚtar Hrafn Har­arson 1980 og 1994).

TÝ­ni s˙rdo­a er mj÷g hß ß ═slandi, t.d. eru milli 12-17% k˙a Ý HelluumdŠmi me­h÷ndla­ar af dřralŠkni vi­ klÝniskum s˙rdo­a ßrlega. Rannsˇkn ß tÝ­ni s˙rdo­a, sem ger­ var veturinn 1984-85 Ý Austur SkaftafellssřsluumdŠmi, sřndi a­ tÝ­ni klÝnisks s˙rdo­a var 23% og tÝ­ni dulins s˙rdo­a 37% (Birnir Bjarnason 1985). Křr fara a­ sřna einkenni s˙rdo­a ■egar blˇ­sykur lŠkkar og styrkur BHB hŠkkar Ý 3-5 mmˇl/l. Gildin Ý bß­um hˇpunum sřna a­ stutt var Ý klÝniskan s˙rdo­a. Reyndar sřndu fjˇrar křr Ý me­fer­ 550 og ßtta křr Ý me­fer­ 825 einkenni lystarleysis ß einhverjum tÝma mjaltaskei­sins. Fjˇrar křr voru me­h÷ndla­ar af dřralŠkni vi­ s˙rdo­a, ■ar af ■rjßr Ý me­fer­ 550.


MarktŠk fylgni var milli BHB og řmissa ■ßtta Ý fˇ­ri (2. tafla). Ůekkt er a­ margir ■Šttir a­rir en orkußstand hafa nokkur ßhrif ß styrk BHB Ý blˇ­i, t.d. hŠkkar BHB yfirleitt eftir fˇ­run. SÚrstaklega er ■etta ßberandi ef illa verka­ vothey er gefi­ (Dale og Vik-Mo 1979). Einnig hefur veri­ sřnt fram ß erf­afrŠ­ilegan breytileika (Henricsson o.fl. 1977).
Styrkur hrßprˇteins Ý heildarfˇ­rinu var mun hŠrri Ý byrjun tÝmabilsins Ý me­fer­ 550, e­a um 17% samanbori­ vi­ um 15% Ý me­fer­ 825. Ůessi munur minnka­i ■egar grˇffˇ­urßt Ý me­fer­ 825 jˇskt. Einnig var um 5% munur ß hrßprˇteinmagni Ý g/d fyrstu 12 vikurnar. Jafnframt kom Ý ljˇs a­ PBV gildin (protein balans i vommen) Ý me­fer­ 825 voru mun lŠgri en Ý me­fer­ 550. Ůetta endurspeglast Ý styrk ureaN og alb˙mÝns Ý blˇ­i en marktŠkur munur var ß ureaN milli hˇpanna (1. tafla). ١ voru bß­ir hˇpar me­ gildi ofar lßgmarki, sem er 1,70 mmˇl/l (3. mynd; DHHPS 1994).

Gˇ­ fylgni fannst ß milli ureaN Ý blˇ­inu og hrßprˇtein % Ý fˇ­rinu og PBV Ý me­fer­ 550, ■ar sem PBV gildi­ var hŠrra (2. tafla). Hins vegar er ekkert samband ß milli AAT g/dag og urea og bendir ■etta ß tengsl urea og leysanleika prˇteins Ý fˇ­ri fremur en tengsl vi­ heildarprˇteinfˇ­run. Munur ß styrk alb˙mÝns milli hˇpa nßlga­ist a­ vera marktŠkur (1. tafla; P=0,06) en Ý bß­um hˇpum var styrkur alb˙mÝns vel vi­unandi og mun hŠrri en lßgmarksgildi sem er um 30,0 g/l (4. mynd; DHHPS 1994). MarktŠk fylgni var ß milli alb˙mÝns og AAT g/dag (prˇteinfˇ­runar) Ý ÷llum hˇpum (2. tafla).


Styrkur magnesÝum Ý blˇ­inu var vi­unandi allt tÝmabili­ (5. mynd; 1. tafla). E­lileg gildi eru ß bilinu 0,80-1,23 mmˇl/l (DHHPS 1994). Nokkur fylgni var milli magnesÝums Ý fˇ­ri og styrks ■ess Ý blˇ­i (2. tafla). Styrkur fosfˇrs var einnig vi­unandi allt tÝmabili­ (6. mynd; 1. tafla). E­lileg gildi eru ß bilinu 1,39-2,50 mmˇl/l (DHHPS 1994). Gˇ­ fylgni var milli fosfˇrs Ý fˇ­ri og styrks fosfˇrs Ý blˇ­i (2. tafla).


┴LYKTANIR

Ůa­ er athyglisvert hve styrkur ketonefna Ý blˇ­i er hßr og ljˇst samkvŠmt ■eim mŠlingum a­ fˇ­run var ˇvi­unandi Ý bß­um me­fer­um enda ■ˇtt orkujafnvŠgis˙treikningar sty­ji ■a­ ekki eindregi­. ═ byrjun mjaltaskei­s nß­i hlutur kjarnfˇ­urs Ý heildar■urrefnisßti tŠpum 45% Ý me­fer­ 825 og 34% Ý me­fer­ 550. Mun hŠrra hlutfall ■arf til a­ nß hßmarksßtgetu og ■ar me­ vi­unandi orkußstandi (Broster o.fl. 1979). Meira kjarnfˇ­ur Ý me­fer­ 825 jˇk orkußt og bŠtti ˙treikna­ orkujafnvŠgi Ý byrjun mjaltaskei­s en ■rßtt fyrir ■a­ var­ ekki marktŠk hŠkkun ß hßmarksdagsnyt. Hugsanlegt er a­ orkunřting Ý me­fer­ 825 hafi veri­ verri en ˙treikningar gefa til kynna, e.t.v. vegna ■ess hversu PBV gildi voru lßg.


HEIMILDIR

Athanasiou, V.N. og Phillips, R.W. (1973). Hormonal and substrate alterations in pre- and postpartum cows. Fed. Proc., 32, 905, (abst).

Baird, G.D. (1977). Aspects of ruminant intermediary metabolism in relation to ketosis. Biochem. Rev., 5, 819-827.


Birnir Bjarnason (1985). Ketose hos malkek÷er i Austur Skaftafellssřslu vinteren 1984-1985. K÷benhavn.


Broster, W.H., Sutton, J.D. og Bines, J.A. (1979). Concentrate : Forage ratios for high yielding dairy cows. In: Recent Advances in Animal Nutrition 1978. Studies in the Agricultural and Food Sciences. Butterworth.

Coggins, C.R.E. og Field, A.C. (1976). Diurnal variation in the chemical composition of plasma from lactating beef cows on three energy intakes. J. Agric. Sci. 86, 595-602.

Dale, H. og Vik-Mo, L. (1979). Surf÷rkvalitet og ketose. Norsk Vet. Tidsskr. 91,(4), 219-226.

Dale, H., Halse, K. og Vik Mo, L. (1978). Ei feltgransing over ketose hja mjolkekyr sett i hove til energidekninga i tidleg laktasjon. Norsk Veterinaer Tidsk. 90, 3-10.

Dale, H., Vik-Mo, L. og Fjellheim, P. (1979). Afield survey of fat mobilization and liver function of dairy cows during early lactation. Nord vet. Med., 31, 97-105.

DHHPS (1994). Dairy Herd Health and Productivity Service. The Univerisity of Edinburgh. Persˇnulegt samband.

GrÚtar Hrafn Har­arson (1980). An investigation into bovine ketosis in Iceland and its relationship to feeding practices. Thesis submitted for MPhil. Edinburgh University.

GrÚtar Hrafn Har­arson (1994). Athugun ß fˇ­run, nyt og blˇ­efnum Ý byrjun mjaltaskei­s. Helluva­, Rangßrvallasřslu. Ëbirt.

Henricsson, B., J÷nsson, G. og Pherson, B. (1997). Lipid pattern, glucose concentration and ketone body level in the blood of cattle, variation with age, stage of lactation, and between groups of half sisters. Zbl. Vet. Med. A. 24, 89-102.

J÷nsson, G. og Pehrson, B. (1972). Some blood parameters in dairy cows at different feeding intensities. VII international meeting on diseases of cattle. London, 250-257.

Kelly, J.M. (1977). Changes in serum betahydroxybutyrate concentrations in dairy cows kept under commercial farm conditions. Vet. Rec. 101, 499-502.

Kronfeld, D.S., Raggi, F. og Ramberg, C.F. (1968). Mammary blood flow and ketone body metabolism in normal, fasted and ketotic cows. Am. J. Physiol., 215, 218-227.

Lee, A.J., Twardock, A.R., Bubar, R.H., Hall, J.e. og Davis, C.L. (1978). Blood metabolic profiles: Their use and relation to nutritional status of dairy cows. J. Dairy Sci. 61, 1652-1670.

Manston, R., Russell, A.M., Dew, S.M. og Payne, J.M. (1975). The influence of dietary protein upon blood composition in the dairy cows. VEt. Rec. 96, 497-502.

Morrow, D.A. (1969). Phosphorus deficiency and infertility in dairy heifers. J. Am. Vet. med. Ass. 154, 761-768.

Payne, J.M., Dew, S.M., Manston, R. og Faulks, M. (1970). The use of a metabolic profile test in dairy herds. Vet. Rec. 87, 150-158.

Payne, J.M., Manston, R. og Dew, S. (1972). The interpretation of metabolic profiles in relation to energy and protein intake. National conference for feed manufacturers: 6. Ed. Swan, H. og Lewis, D., Univ. of Nottingham.

Treacher, R.J., Stark, A.J., Collis, K.A. og Stark, A.J. (1976). The influence of dietary protein intake on milk production and blood composition of high yielding dairy cows. J. Dairy Res. 43, 357-369.

Weigand, E., Young, J.W. og McGillard, A.D. (1972). Extent of butyrate metabolism by bovine rumenoreticulum. J. Dairy Sci. 55, 589-597.