Brag­gŠ­i Ý lambakj÷ti

H÷fundur┌tgefandi┌tgßfußr┌tgßfusta­ur
Gu­jˇn Ůorkelsson, ŮyrÝ ValdimarsdˇttirB═, RALA1996ReykjavÝk
Rit┴rgangurT÷lubla­Bls.
Rß­unautafundur1996194-205

Thv&gth.doc

INNGANGUR

Brag­ og lykt af hrßu og matreiddu kj÷ti er tegundabundi­, en aldur, ßrstÝmi, ■roski, fˇ­run, me­fer­ vi­ kŠlingu, geymsla og dreifing geta einnig haft ßhrif. Skynmat er nota­ vi­ rannsˇknir ß brag­gŠ­um kj÷ts. Vi­ skynmat notar ■jßlfa­ fˇlk skilningarvitin ß skipulegan hßtt til a­ meta eiginleika matvŠla. Vel ■jßlfa­ fˇlk e­a svokalla­ir dˇmarar geta greint og gefi­ skriflegar einkunnir fyrir brag­styrk, lykt, ßfer­ og ˙tlit matvŠla. Upplřsingarnar eru svo nota­ar til a­ mŠla ßhrif stofna, řmiss konar me­fer­a og fleiri ■ßtta ß gŠ­i matvŠlanna.


Ef vi­ t÷kum lambakj÷t sem dŠmi getum vi­ fylgst me­ hvernig fˇ­run, aldur e­a kyn hefur ßhrif ß kj÷ti­, ■a­ er a­ segja hvort einhverjar mŠlanlegar breytingar ver­a ß brag­i, mřkt, safa og heildarßhrifum kj÷tsins. Ůa­ getur skipt verulegu mßli fyrir bŠndur a­ vita hvort a­ tilraunir ß fˇ­run lamba hafi ßhrif ß brag­gŠ­i lambakj÷ts, hvort sem er til hins betra e­a verra. Sau­fjßrrŠkt er mikilvŠg atvinnugrein og undirsta­a bygg­ar og atvinnu ß nokkrum st÷­um ß landinu. Ef h˙n ß a­ standast samkeppni vi­ a­rar kj÷tgreinar og innflutning ß kj÷ti ver­ur a­ breyta framlei­slua­fer­um og bjˇ­a upp ß ferskt og ˇfrosi­ lambakj÷t lengur en n˙ er gert. Ůa­ hefur Ý f÷r me­ sÚr innifˇ­run og/e­a vetrarbeit og slßtrun ß eldri l÷mbum.


Kr÷fur um gŠ­i matvŠla eru alltaf a­ aukast. Vi­ breyttar a­stŠ­ur ■arf sÚrstaklega a­ huga a­ brag­gŠ­um lambakj÷tsins og koma Ý veg fyrir a­ brag­gallar skemmi marka­inn. En ■a­ ver­ur ekki gert nema me­ ■ekkingu ß ■eim ■ßttum og a­stŠ­um sem stjˇrna brag­g÷llunum. Me­ ■eim verkefnum sem hÚr er lřst er einnig veri­ a­ byggja upp ■ekkingu og fŠrni Ý rannsˇknum ß brag­gŠ­um sem vonandi mun nřtast Ýslenskum landb˙na­i Ý ■eim ■rˇunarverkefnum sem ■egar eru hafin Ý m÷rgum b˙greinum.


═ ■essu erindi er fjalla­ almennt um brag­gŠ­i lamba- og kindakj÷ts. Ůß er greint frß ni­urst÷­um skynmats ß kj÷ti lamba ˙r nokkrum fˇ­runar- og framlei­slutilraunum sem tengjast lengingu slßturtÝ­ar.

FYRRI RANNSËKNIR

Haustbeit

Hausti­ 1977 var ger­ rannsˇkn ß ßhrifum haustbeitar og innifˇ­runar ß brag­gŠ­i dilkakj÷ts bori­ saman vi­ kj÷t af dilkum sem slßtra­ var beint af fjalli. Fˇ­urme­fer­in haf­i engin ßhrif ß brag­ og lykt en kj÷ti­ af l÷mbunum sem komu beint af fjalli var mun meyrara en af hinum l÷mbunum. LÝklegasta skřringin var talin vera aldursmunur lambanna (Gu­jˇn Ůorkelsson o.fl. 1979).

Sumarbeit
Sumari­ og hausti­ 1988 var ger­ tilraun me­ sumarslßtrun dilka Ý Borgarnesi. K÷nnu­ voru ßhrif mismunandi beitar og slßturtÝma dilka ß brag­gŠ­i og ■eir bornir saman vi­ kj÷t frß haustinu ß­ur. Tveir fˇ­urhˇpar voru Ý tilrauninni, annars vegar l÷mb ß ˙thaga, ■.e. ß mˇa og mřrlendi, og hins vegar l÷mb ß rŠktu­u landi sem var hß og rřgresi. Dilkunum var slßtra­ me­ tveggja vikna millibili frß j˙lÝlokum og fram Ý september. Nřja kj÷ti­ reyndist mun brag­- og lyktarbetra en gamla kj÷ti­. Einnig reyndist ■a­ mun meyrara. Kj÷t af ˙thagal÷mbum var brag­betra en af t˙nl÷mbum en sß munur minnka­i eftir ■vÝ sem lei­ ß sumari­. Kj÷t af gimbrum var meyrara en af hr˙tum en enginn munur var ß brag­i og lykt. Tengsl voru ß milli fitu■ykktar ß sÝ­u og brag­gŠ­a. ŮvÝ feitari sem skrokkarnir voru ■vÝ brag­betra reyndist kj÷ti­. Enginn munur var ß brag­gŠ­um mismunandi ■yngdarflokka (Ragnhei­ur HÚ­insdˇttir og Gu­jˇn Ůorkelsson 1991).

Hr˙tabrag­
Ger­ar hafa veri­ lauslegar athuganir ß hr˙tabrag­i. Strax eftir mi­jan oktˇber fer a­ bera ß hr˙tabrag­i en ■a­ ver­ur ekki ßberandi fyrr en Ý lok oktˇber.

┴hrif gŠ­aflokka og fituflokka ß brag­gŠ­i
┴rin 1993-1994 var ger­ rannsˇkn ß tengslum milli gŠ­aflokka og fitusřrusamsetningar brag­gŠ­a. Um var a­ rŠ­a hryggv÷­va og innralŠrisv÷­va Ý dilkaskrokkum lamba sem slßtra­ var Ý lok september 1993. Helstu ni­urst÷­ur eru sřndar ß 1. mynd og 2. mynd. Ůar kemur fram a­ C kj÷ti­ var brag­sterkast. Meyrni var mest Ý B kj÷tinu. NŠst komu DII og C en A kj÷ti­ var seigast. Safi var minnstur Ý B kj÷tinu en ßlÝka mikill Ý hinum flokkunum. Kj÷ti­ var ekki me­ aukabrag­i og ekkert aukabrag­ var komi­ Ý kj÷t af stŠrstu og feitustu skrokkunum. Heildarßhrif voru svipu­ hjß ÷llum flokkum en A kj÷ti­ kom lakast ˙t. Ef kj÷tinu er skipt Ý fjˇra flokka eftir fitumagni Ý hryggv÷­va (2. mynd) kemur Ý ljˇs a­ ■vÝ feitara sem kj÷ti­ er ■vÝ betri dˇma fŠr ■a­ fyrir alla eiginleika. Feitasta kj÷ti­ me­ yfir 2,8% fitu Ý v÷­va fŠr besta mati­ fyrir meyrni (Ylva Bergqvist 1995).


1. mynd. ┴hrif gŠ­aflokka ß brag­gŠ­i lambakj÷ts. Fj÷ldi lamba er 10 Ý hverjum flokki. MarktŠkur munur er ß me­alt÷lum me­ mismunandi stafamerkingum (P<0,01 (a,b,c) og P<0,05 (d,e)).2. mynd. ┴hrif fitu Ý hryggv÷­va ß brag­gŠ­i lambakj÷ts. Fj÷ldi lamba er 10 Ý hverjum flokki. MarktŠkur munur (P<0,001) er ß me­alt÷lum me­ mismunandi stafamerkingum.(HÚr vantar mynd!)

A­rar rannsˇknir ß brag­gŠ­um

Ůß hafa veri­ ger­ar rannsˇknir ß ßhrifum me­fer­ar eftir slßtrun ß brag­gŠ­i, ■.e. rannsˇknir ß meyrnun, kŠliherpingu og rafmagns÷rvun (Gu­jˇn Ůorkelsson og Sigurgeir Ůorgeirsson 1983, ElÝn Hilmarsdˇttir og Gu­jˇn Ůorkelsson 1985, Gu­jˇn Ůorkelsson 1991).


ŮŠr ßlyktanir sem dregnar hafa veri­ af ■essum tilraunum eru, a­ mun betra er a­ lengja slßturtÝ­ me­ ■vÝ a­ byrja fyrr heldur en a­ lengja hana fram ß hausti­. Haustbeit hefur ekki neikvŠ­ ßhrif ß brag­gŠ­i en kj÷ti­ ver­ur ekki eins meyrt og af yngri l÷mbum. Innan DI flokksins hefur feita kj÷ti­ meiri brag­gŠ­i en magra kj÷ti­. DII kj÷t hefur meiri brag­gŠ­i en ß­ur hefur veri­ tali­. Ef slßturtÝ­ er lengd fram ß hausti­ ■arf a­ gera sÚrstakar rß­stafanir til a­ koma Ý veg fyrir hr˙tabrag­.

═SLENSKAR AđSTĂđUR


═slenskt lambakj÷t er tali­ brag­gott og a­ mestu laust vi­ svokalla­ ullarbrag­. ┴stŠ­an er s˙ a­ l÷mbunum er slßtra­ frekar ungum, en einnig getur beit ß ˙thaga haft ßhrif. Reynslan sřnir a­ hr˙tabrag­ kemur Ý hr˙tl÷mb ■egar ■au ver­a kyn■roska og fengitÝmi nßlgast. Ekki er vita­ hvort hormˇnin, androsterone og skatol, hafi ßhrif ß hr˙tabrag­ lÝkt og er me­ galtarbrag­. Hr˙tabrag­ er vandamßl Ý lok slßturtÝ­ar og s˙ regla gilti a­ ekki mßtti slßtra hr˙tl÷mbum eftir 1. nˇvember. Vegna Ýtreka­ra kvartana og ˇska frß ■eim sem versla me­ kj÷t voru ■essi m÷rk fŠr­ fram um tÝu daga. Ůessi tÝmam÷rk byggja ekki ß nßkvŠmum mŠlingum og hafa veri­ umdeild. NßkvŠmar upplřsingar vantar um hvenŠr hr˙tabrag­i­ myndast Ý kj÷tinu og hvenŠr ■a­ er or­i­ vandamßl. Ůß er ˙t frß erlendum tilraunani­urst÷­um mj÷g e­lilegt a­ spyrja hvort ekki hafi veri­ gert allt of miki­ ˙r hr˙tabrag­inu.
═ grˇfum drßttum er hŠgt a­ tala um ■renns konar framlei­slu ß dilkakj÷ti ß ═slandi.

Sumarlambakj÷t
Sumarlambakj÷t er kj÷t af 3.-4. mßna­a g÷mlum l÷mbum, slßtra­ ß tÝmabilinu 1. ßg˙st - 15. september. HÚr Šttu hvorki hr˙tabrag­ nÚ ullarbrag­ a­ vera vandamßl. L÷mbin koma beint af ˙thaga e­a rŠktu­u graslendi. Kj÷ti­ Štti a­ vera brag­gott, milt og meyrt. Ůessi framlei­sla fer vaxandi ■ˇtt enn sÚ h˙n ekki verulegur hluti framlei­slunnar.

Haustlambakj÷t
Haustlambakj÷t er kj÷t af l÷mbum sem slßtra­ er Ý hef­bundinni slßturtÝ­, 15. september - 1. nˇvember. Hef­bundin haustl÷mb, koma beint af ˙thaga, t˙ni e­a grŠnfˇ­ri. Hr˙tabrag­ og ullarbrag­ er a­ jafna­i ekki vandamßl. ═ lok slßturtÝ­ar fer a­ bera ß kv÷rtunum vegna brag­galla og eru ■eir yfirleitt taldir vera hr˙tabrag­ en gŠtu allt eins veri­ vegna ullarbrag­s Ý g÷mlum l÷mbum, bŠ­i hr˙tum og gimbrum. Ůß getur ˇhˇfleg beit ß grŠnfˇ­ri og fj÷rubeit haft ßhrif ß brag­. Full ßstŠ­a er til a­ rannsaka brag­ af lambakj÷ti Ý lok slßturtÝ­ar mun nßkvŠmar en gert hefur veri­ vegna ■eirra str÷ngu reglna sem gilda um slßtrun lambhr˙ta.

Vetrarlambakj÷t
Vetrarlambakj÷t er kj÷t af innifˇ­ru­um l÷mbum e­a l÷mbum ß haust- og vetrarbeit sem slßtra­ er eftir hef­bundna slßturtÝ­, 6-12 mßna­a g÷mlum. HÚr geta hr˙tabrag­, ullarbrag­ og fˇ­urbrag­ hugsanlega veri­ vandamßl. Til a­ fß ˙r ■vÝ skori­ ■arf nßkvŠmar rannsˇknir. Svara ■arf eftirfarandi spurningum:
ĚEr ullarbrag­ af kj÷tinu? HvenŠr myndast ■a­ og hva­a ■Šttir hafa ■ar ßhrif?
ĚEr hr˙tabrag­ vandamßl eftir fengitÝma?
ĚHva­a ßhrif hefur mismunandi kjarnfˇ­ur og fˇ­urfita ß brag­gŠ­i?
ĚHva­a ßhrif hefur aldur lambanna ß meyrni kj÷tsins?

┴ sÝ­ustu ßrum hefur veri­ unni­ a­ řmsum rannsˇkna- og ■rˇunarverkefnum ß svi­i sau­fjßrrŠktar og kindakj÷tsframlei­slu sem hafa ■a­ a­ markmi­i a­ a­laga framlei­sluna a­ ■eim breytingum sem or­i­ hafa og munu ver­a ß greininni ß nŠstu ßrum (Gu­jˇn Ůorkelsson 1994). Me­al annars hefur veri­ unni­ a­ nokkrum framlei­slu- og fˇ­runartilraunum sem tengjast lengingu slßturtÝma og framlei­slu ß ˇfrosnu dilkakj÷ti. Tilraunirnar voru:

   -Tilraun ß Br˙num Ý Eyjafir­i um tilhleypingar ß ˇvenjulegum tÝma og slßtrun fyrir og eftir hef­bundna slßturtÝ­.
   -BŠtt flokkun feitra slßturlamba.
   -Fˇ­run slßturlamba fram eftir vetri.
   -Sveigjanleg dilkakj÷tsframlei­sla.
═ flestum tilvikum voru tekin sřni af kj÷ti til mŠlinga ß brag­gŠ­um. HÚr ß eftir er greint frß ni­urst÷­um skynmats.

AđFERđIR VIđ SKYNMAT
Til a­ ni­urst÷­ur skynmats sÚu ßrei­anlegar ■arf gott skipulag, reynt og fŠrt starfsfˇlk, gˇ­ar vinnua­stŠ­ur, gˇ­an undirb˙ning dˇmara og gˇ­a og samviskusama dˇmara. Starfsfˇlk fŠ­udeildar hefur unni­ markvisst a­ ■vÝ a­ byggja upp a­st÷­u fyrir skynmat, me­ uppbyggingu eldh˙ss til undirb˙nings sřna, uppsetningu skynmatsbßsa og vali ß hŠfu fˇlki til skynmats. Margir starfsmenn RALA hafa veri­ ■jßlfa­ir Ý skynmati og veri­ dˇmarar Ý m÷rgum verkefnum.

Me­fer­ og matrei­sla ß sřnum
Hryggv÷­vi var Ý ÷llum tilvikum nota­ur til a­ meta brag­gŠ­i lambakj÷ts. Ůegar frosi­ kj÷t var nota­ var ■a­ lßti­ ■i­na Ý kŠli Ý 16 tÝma fyrir matrei­slu og matreitt Ý steikingarpokum Ý ofni vi­ 165░C, ■ar til hitamŠlir sřndi 65░C Ý mi­ju v÷­vans. V÷­varnir voru steiktir me­ yfirbor­sfitu en h˙n sÝ­an fjarlŠg­ fyrir framrei­slu og fÚkk hver dˇmari eina 2 cm snei­ af kj÷tinu. Fita var lßtin fylgja me­ vi­ rannsˇknina ß hr˙tabrag­i.

Ůjßlfun dˇmara
Fj÷ldi dˇmara Ý hverju verkefni eru ß bilinu 10 til 12. ┴­ur en eiginleg sřni eru dŠmd fß dˇmararnir sambŠrileg sřni til a­ kynnast hva­a eiginleikum ■au eru b˙in og til a­ ßkve­a hvernig ■essir s÷mu eiginleikar eru kvar­a­ir. Ůetta er nau­synlegt til a­ samstilla mat dˇmaranna Ý hˇpnum og einnig til a­ ■eir kannist vi­ sřnin aftur Ý skynmatinu og hafi innbygg­an kvar­a til a­ fara eftir. Dˇmararnir sitja Ý sÚrst÷kum bßsum ■ar sem ■eir fß nŠ­i til a­ meta sřnin sem eru oftast h÷f­ 6 Ý einu. Me­ sřnunum er haft vatn og saltlaust kex til a­ skola munninn milli sřna.

Einkunnir og kvar­ar
Mat ß sřnum fer ■annig fram a­ styrkur brag­s er
skrß­ur ß 80 mm lÝnu ßn sřnilegs kvar­a. Lengst til vinstri ß lÝnuna er merkt ekkert brag­ (10) og lengst til hŠgri miki­ brag­ (90). Allur kvar­inn er nota­ur. Meyrni og safi eru metin sem annars vegar „seigt“ (10) og „mj÷g meyrt“ (90) og hins vegar „mj÷g ■urrt“ (10) og „mj÷g safarÝkt“ (90). Heildarßhrif eru metin sem mj÷g „vond“ (10) og „mj÷g gˇ­“ (90). Dˇmarnir eru einnig be­nir a­ skrifa athuga-semdir ef ■eir finna aukabrag­.

NIđURSTÍđUR

BŠtt flokkun feitra slßturlamba
Tilrauninni var lřst ß Rß­unautafundi 1993 (Bragi L. Ëlafsson og Emma Ey■ˇrsdˇttir 1993). Feit slßturl÷mb voru fˇ­ru­ me­ ■renns konar fˇ­ri til a­ kanna hvort hŠgt vŠri a­ bŠta gŠ­aflokkun feitra haustlamba. Me­fer­ir voru:

  - Haustl÷mb 1993.
  - Hey, 250 g bygg og 60 g fiskimj÷l, slßtra­ um mi­jan desember 1993.
  - Vothey og 100 g fiskimj÷l , slßtra­ um mi­jan desember 1993.
  - Vothey og 200 g fiskimj÷l, slßtra­ um mi­jan desember 1993.

Kj÷ti­ af l÷mbum ˙r tilraunahˇpunum var bori­ saman vi­ kj÷t af haustl÷mbum ˙r gŠ­aflokknum DI A. Sřni af sex l÷mbum voru tekin ˙r hverri me­fer­. Ni­urst÷­ur skynmats eru sřndar ß 3. mynd. Brag­styrkur er svipa­ur Ý kj÷tinu ˙r ÷llum hˇpunum nema a­ vi­mi­unarkj÷ti­ er brag­sterkara en kj÷t af l÷mbum sem fengu vothey og 100 g af fiskimj÷li. Ůß er greinilegt a­ vi­mi­unarkj÷ti­ af haustl÷mbunum er meyrara en kj÷ti­ af tilraunal÷mbunum. Seigasta kj÷ti­ er af l÷mbum sem fengu vothey og 200 g fiskimj÷l. Safi var mestur Ý kj÷ti af l÷mbum sem fengu hey, 250 g bygg og 60 g fiskimj÷l og nŠstmestur Ý vi­mi­unarkj÷tinu. Athyglisvert er a­ enginn marktŠkur munur er ß styrk aukabrag­s en flestar athugasemdirnar voru ger­ar um aukabrag­ af kj÷ti af l÷mbunum sem fengu vothey og 100 g fiskimj÷l.
3. mynd. ┴hrif fˇ­urs ß brag­gŠ­i slßturlamba. Fj÷ldi lamba ˙r hverri me­fer­ er 6. MarktŠkur munur er ß me­alt÷lum me­ mismunandi stafamerkingum (P<0,01 (a,b) og P<0,001 (c,d,e)).

Fˇ­run slßturlamba fram eftir vetri
Um var a­ rŠ­a framlei­slutilraun ß Hvanneyri, nßkvŠmnistilraun ß RALA, framlei­slutilraun ß Hˇlum og ß nokkrum bŠjum Ý Borgarfir­i. Tilraununum hefur veri­ lřst annars sta­ar og ger­ var grein fyrir ■eim Ý erindunum hÚr ß undan (Sveinn HallgrÝmsson 1993, Ël÷f Bj÷rg Einarsdˇttir 1994, Bragi L. Ëlafsson og Emma Ey■ˇrsdˇttir 1996, Sveinn HallgrÝmsson 1996).

Ni­urst÷­ur skynmats ß kj÷ti lamba Ý tilrauninni ß Hˇlum eru sřndar ß 4. mynd. Me­fer­ir voru:
  - Haustl÷mb, slßtra­ Ý oktˇber 1993.
  - L÷mb ß heyi, slßtra­ Ý mars 1994.
  - L÷mb ß heyi og 40 g fiskimj÷li, slßtra­ Ý mars 1994.
  - L÷mb ß heyi og 250 g byggi, slßtra­ Ý mars 1994.
  - L÷mb ß heyi, 200 g byggi og 40 g fiskimj÷li, slßtra­ Ý mars 1994.

Me­fer­ir h÷f­u engin ßhrif ß brag­styrk, en kj÷t af l÷mbum sem fengu hey, bygg og fiskimj÷l og af l÷mbum sem fengu hey og fiskimj÷l var ßberandi meyrast. Enginn munur var ß safa. Aukabrag­ var mest Ý kj÷ti af l÷mbum sem fˇ­ru­ voru ß heyi, 200 g byggi og 40 g af fiskimj÷li en minnst af kj÷ti af haustl÷mbum og l÷mbum sem fengu eing÷ngu hey. Bygg og fiskimj÷l Ý fˇ­ri virtust ■vÝ hafa slŠm ßhrif ß brag­gŠ­i en gˇ­ ß meyrni, en vi­ t˙lkun ß ni­urst÷­um ver­ur a­ hafa Ý huga a­ eing÷ngu voru tv÷ sřni Ý hverri me­fer­.

Fˇ­urbl÷ndur nota­ar Ý nßkvŠmistilrauninni ß RALA og Hvanneyri voru:
  - Haustl÷mb, slßtra­ Ý oktˇber 1993.
  - L÷mb ß heyi, 210 g byggi og 90 g af fiskimj÷li, slßtra­ febr˙ar 1994.
  - L÷mb ß heyi, 320 g byggi, slßtra­ febr˙ar 1994.
  - L÷mb ß r˙lluheyi, slßtra­ aprÝl 1994.
  - L÷mb ß r˙lluheyi og 90 g fiskimj÷li, slßtra­ aprÝl 1994.
4. mynd. Fˇ­run slßturlamba fram eftir vetri. ┴hrif fˇ­urme­fer­ar ß brag­gŠ­i. Framlei­slutilraun Hˇlar 1994. Fj÷ldi lamba Ý hverri me­fer­ er 2. MarktŠkur munur er ß me­alt÷lum me­ mismunandi stafa-merkingum (P<0,05 (a,b) og P<0,01 (c,d,e)).
5. mynd. Fˇ­run slßturlamba fram eftir vetri. ┴hrif fˇ­urme­fer­ar ß brag­gŠ­i. NßkvŠmistilraun, RALA og Hvanneyri 1994. Fj÷ldi lamba Ý hverri me­fer­ er 4. MarktŠkur munur er ß me­alt÷lum me­ mismunandi stafamerkingum (P<0,01 (a,b) og P<0,001 (c,d)).

L÷mbin sem fengu bygg voru Ý b˙fjßrh˙si RALA en l÷mbin sem fengu r˙lluhey voru ß Hvanneyri. Ůar er ni­ursta­a skynmatsins allt ÷nnur eins og sÚst ß 5. mynd. Kj÷t af l÷mbum sem eing÷ngu voru fˇ­ru­ ß r˙lluheyi kemur verst ˙t ˙r skynmatinu. En ■au l÷mb ■rifust illa ß fˇ­rinu og ■vÝ ekki hŠgt a­ fullyr­a um ßhrif me­fer­arinnar ß brag­gŠ­i kj÷tsins. Vi­mi­unarkj÷ti­ (haustl÷mb) er meyrast og safinn er mestur Ý hey, bygg og fiskimj÷lshˇpi og hey og bygghˇpi. ═ ■essari tilraun vir­ist bygg hafa gˇ­ ßhrif ß brag­gŠ­i lambakj÷ts og er ekki sÝ­ra en vi­mi­unarkj÷ti­ nema Ý meyrni.

Samanbur­ur ß haustbeit Ý eyjum og ß rŠktu­u landi
MŠld voru sřni af kj÷ti af tveimur hˇpum af gimbrarl÷mbum frß sama bŠ sem slßtra­ var Ý desember, ■.e. einum og hßlfum mßnu­i eftir hef­bundna slßturtÝ­. Annar hˇpurinn gekk ß t˙ni og fÚkk hey me­ en hinn hˇpurinn var ˙t Ý eyju me­ gras og fj÷rubeit. Vi­mi­unarkj÷t var kj÷t af l÷mbum sem slßtra­ var Ý hef­bundinni slßturtÝ­. Eyjal÷mbin voru m÷gur og lÚtt en t˙nl÷mbin feit og ■ung. Ni­urst÷­ur skynmats eru ß 6. mynd. Kj÷t af eyjal÷mbunum kom betur ˙t ˙r skynmatinu en kj÷t af t˙nl÷mbum me­ tilliti til lambakj÷tsbrag­s og aukabrag­s. Kj÷t af t˙nl÷mbunum var brag­minnst og me­ meira aukabrag­i en ■a­ reyndist samt vera meyrasta kj÷ti­ Ý tilrauninni. Kj÷t af haustl÷mbum var ˇvenju seigt og gŠti hafa or­i­ fyrir kŠliherpingu Ý slßturh˙si.6. mynd. ┴hrif haustbeitar Ý eyjum og ß rŠktu­u landi ß brag­gŠ­i lambakj÷ts. Sřni frß Krˇksfjar­arnesi. Fj÷ldi lamba Ý hverri me­fer­ er 4. MarktŠkur munur er ß me­alt÷lum me­ mismunandi stafamerkingum (P<0,01 (a,b) og P<0,001 (c,d)).

Sveigjanleg dilkakj÷tsframlei­sla
═ ■essari tilraun var gangmßlum breytt me­ hormˇna- og lyfjame­fer­ ■annig a­ Šr voru lßtnar bera ■risvar ß tveimur ßrum, ■.e. Ý byrjun aprÝl 1993, jan˙ar 1994 og j˙lÝ 1994. L÷mbin nß­u slßturstŠr­ sÝ­sumars 1993, vori­ 1994 og seint um haust 1994. Tekin voru sřni af l÷mbunum sem slßtra­ var vori­ 1994. ═ skynmatinu var ˇfrosi­ kj÷ti­ af l÷mbunun bori­ saman vi­ fryst kj÷t af jafng÷mlum l÷mbum sem slßtra­ var Ý hef­bundinni slßturtÝ­. Ni­urst÷­ur skynmatsins eru sřndar ß 7. mynd. Enginn munur var ß lambabrag­i og aukabrag­i en marktŠkur munur ß meyrni og safa og kom ferska kj÷ti­ mun betur ˙t. Innifˇ­run me­ heyi, fiskimj÷li og byggi hefur hÚr engin neikvŠ­ ßhrif ß brag­gŠ­i.


7. mynd. Brag­gŠ­i lambakj÷ts. Samanbur­ur ß fersku lambakj÷ti Ý maÝ 1994 og frosnu kj÷ti frß haustinu 1993. Hestur 1993-1994. Fj÷ldi lamba Ý hverri me­fer­ er 4. MarktŠkur munur er ß me­alt÷lum me­ mismunandi stafamerkingum (P<0,05 (a,b) og P<0,001 (c,d)).

Hr˙tabrag­. Aldur og ßrstÝmi
═ tilrauninni fˇ­run slßturlamba fram eftir vetri var hluti hennar hjß bŠndum Ý Borgarfir­ri (Ël÷f B. Einarsdˇttir 1994). L÷mbum var slßtra­ 15. desember, 3. febr˙ar, 10. mars, 23. mars og 4. maÝ. ┴ svipu­um tÝma var slßtra­ hr˙tl÷mbum frß BŠndaskˇlanum ß Hvanneyri til rannsˇkna ß hr˙tabrag­i. Ůß voru einnig tekin sřni af lambhr˙tum sem slßtra­ var Ý september og oktˇber og ■au h÷f­ til vi­mi­unar. Me­ Ý tilrauninni voru gimbrar sem var slßtra­ me­ sÝ­asta hˇpnum Ý aprÝl. Ni­urst÷­ur eru sřndar ß 8. mynd. ═ stuttu mßli reyndist enginn marktŠkur munur ß lambakj÷tsbrag­i og aukabrag­i. Kj÷t af hr˙tum slßtra­ Ý maÝ koma a­eins verra ˙t en anna­ kj÷t. En ■egar yfir heildina er liti­ fÚkk allt kj÷t Ý ■essari tilraun lßgar einkunnir fyrir lambabrag­. Kj÷t af gimbrum var ekki frßbrug­i­ hr˙takj÷tinu sem gŠti veri­ vegna aldurs lambanna sem voru 11 mßna­a. Ůa­ kemur mest ß ˇvart a­ kj÷t af desember hr˙tum, sem Štti a­ vera me­ miki­ hr˙tabrag­, brag­ast ßlÝka vel og kj÷t af vi­mi­unarhˇpnum. Fram kom vi­ matrei­slu ß kj÷tsřnum a­ hr˙talyktin var sterkust ■egar steikingarpokinn var opna­ur en dofna­i fljˇtt ■egar kj÷ti­ var skori­ og sett ß diska til dˇmarana. ┌t frß ■essari reynslu er nau­synlegt a­ breyta a­fer­inni vi­ skynmati­ svo a­ hver dˇmari geti sjßlfur klippt upp pokann me­ kj÷tinu Ý til a­ finna sterku hr˙talyktina. Ůa­ er vel ■ekkt a­ lykt af kj÷ti stafar af rokgj÷rnum efnum Ý fitunni sem rj˙ka fyrst burt vi­ matrei­slu. En ekki var b˙ist vi­ a­ lyktin hyrfi nßnast alveg. Mest af kj÷tinu Ý ■essari tilraun var matreiddur Ý m÷tuneyti BŠndaskˇlans ß Hvanneyri en ■ar kvarta­i enginn yfir ˇbrag­i af kj÷tinu.8. mynd. ┴hrif slßturtÝma og aldurs ß brag­gŠ­i kj÷ts af lambhr˙tum. Hvanneyri 1993-1994. Fj÷ldi lamba Ý hverri me­fer­ er 4.


┴LYKTANIR

Erfitt er a­ draga afgerandi ßlyktanir af ■essum mŠlingum en hŠgt er a­ nßlgast ■Šr me­ ■vÝ a­ reyna a­ svara ■eim spurningum sem settar voru fram vi­ framlei­slu ß vetrarlambakj÷ti.

Er ullarbrag­ af kj÷tinu. HvenŠr myndast ■a­ og hva­a ■Šttir hafa ■ar ßhrif? SamkvŠmt erlendum rannsˇknum eykst ullarbrag­ me­ aldrinum og orkurÝkt fˇ­ur er tali­ ÷rva myndun ß efnum sem valda ■vÝ. Ullarbrag­ er ekki vandamßl Ý hef­bundnum Ýslenskum haustl÷mbum. Ůa­ er hugsanlega vandamßl Ý vetrarfˇ­ru­um l÷mbum, bŠ­i vegna fˇ­urs og aldurs, en ■a­ er ekki ljˇst. Vetrarfˇ­run hefur ßkve­in ßhrif en ■au eru mismunandi eftir tilraunum. Stundum veldur hey e­a vothey ˇbrag­i, stundum fiskimj÷l og bygg saman e­a fiski-mj÷l og bygg eitt sÚr me­ heyi. En fˇ­run vir­ist ekki hafa ßhrif ß meyrni og safa Ý kj÷tinu. Ferkst kj÷t af innifˇ­ru­um l÷mbum er meyrara en frosi­ kj÷t af jafng÷mlum haustl÷mbum og fˇ­runin hefur engin ßhrif ß brag­.

Er hr˙tabrag­ vandamßl vi­ vetrafˇ­run lambhr˙ta? SamkvŠmt ni­urst÷­um ■eirrar tilraunar sem var ger­ er hr˙tabrag­ ekkert vandamßl. Ůa­ er Ý samrŠmi vi­ ni­urst÷­ur Nřsjßlendinga. En reynsla fj÷lmargra a­ila segir okkur a­ hr˙tabrag­ sÚ vandamßl. Ůa­ bara fannst ekki Ý ■essari tilraun, hver sem ßstŠ­an kann a­ vera.

Hva­a ßhrif hefur aldur lambanna ß meyrni kj÷tsins? Almennt ver­ur kj÷t seigara me­ vaxandi aldri, en ■etta er ekki vandamßl Ý kj÷ti af 5-10 mßna­a g÷mlum l÷mbum. Ůß er kj÷t af haustl÷mbum lÝklegra a­ hafa or­i­ fyrir kŠliherpingu, sem veldur mikilli seigju.

HEIMILDIR

Bragi LÝndal Ëlafsson og Emma Ey■ˇrsdˇttir, 1993. Haustfˇ­run feitra slßturlamba. Rß­unautafundur B═ og RALA 1993, 308-315.

Bragi LÝndal Ëlafsson og Emma Ey■ˇrsdˇttir, 1996.Haust- og vetrarfˇ­run slßturlamba. Rß­unautafundur B═ og RALA 1996.

ElÝn Hilmarsdˇttir og Gu­jˇn Ůorkelsson, 1985. Rannsˇkn ß kŠliherpingu Ý lambakj÷ti. Fj÷lrit RALA nr. 111, 1985, 28 bls.

Gu­jˇn Ůorkelsson og Sigurgeir Ůorgeirsson, 1983. Geymslu■ol og meyrnun ß dilkakj÷ti. Rß­unautafundur B═ og RALA 1983, 169-178.

Gu­jˇn Ůorkelsson, 1991. Rafmagns÷rvun dilkakj÷ts. Lokaskřrsla til Rannsˇknarß­s, 35 bls.

Gu­jˇn Ůorkelsson, Stefßn A­alsteinsson, Jˇn Ëttar Ragnarsson og Hannes Hafsteinsson, 1979. ┴hrif haustbeitar ß gŠ­i dilkafalla. Rß­unautafundur B═ og RALA 1979, 158-166.

Gu­jˇn Ůorkelsson, 1994. Lambakj÷t. Rannsˇkna og ■rˇunarverkefni. Rß­unautafundur B═ og Rala 1994, 12-18.

Melton, S.L.,1990. Effects of feeds on flavour of red meat: A review. Journal of Animal Science, 68, 4421-4435.

Ël÷f B. Einarsdˇttir, 1994. Framlei­sla ß fersku lambakj÷ti. Hˇpfˇ­run hjß bŠndum Ý Borgarfir­i. BŠndaskˇlinn ß Hvanneyri, fj÷lrit, 13 bls.

Ragnhei­ur HÚ­insdˇttir og Gu­jˇn Ůorkelsson, 1991. Framlei­sla, dreifing og sala ß fersku dilkakj÷ti. FrÚttabrÚf nr. 6, Rannsˇknstofnun landb˙na­arins, 7 bls.

Sveinn HallgrÝmsson, 1993. SÝslßtrun vorlamba. BŠndaskˇlinn ß Hvanneyri, fj÷lrit, 20 bls.

Sveinn HallgrÝmsson, 1996. Val slßturlamba. Rß­unautafundur B═ og RALA 1996.

Ylva Bergqvist, 1995. Den intramuskulńra fetthaltens inverkan pň fettsyrasammansńttning och sensorisk kvalitet i islńndskt lammk÷tt. Examensarbete, Institutionen f÷r Livsmedelsvetenskap, Sveriges Lantbruksuniversitet, pub-likation 28, 56 bls.