Greinasafn um landbúnað, ræktun, náttúrunýtingu og umhverfisfræði

  Greinasafnið hefur að geyma faglegt efni og upplýsingar sem nýst geta þeim fjölmörgu sem á einhvern hátt tengjast náttúruvísindum, umhverfismálum og landbúnaði svo dæmi séu tekin. Safnið samanstendur m.a. af greinum úr Búvísindum, Garðyrkjuritinu, Bændablaðinu, Tímaritinu Frey, Ráðunautafundariti ásamt ýmsum vísindagreinum ofl. Fletta má upp í safninu á nokkra vegu, t.d. eftir leitarorði, flokkum, höfundum, ritum, útgáfuári og stofnunum.

 Leitarorð:    Efnisyfirlit:
 Höfundur:
 
 Rit:  Útgáfuár:  Stofnun: