Varighed i nordlige sorter of Poa pratensis

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustaður
Áslaug HelgadóttirRannsóknastofnun landbúnaðarins, Búnaðarfélag Íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Tilraunastöð háskólans í meinafræði, Veiðimálastofnun1989109-113
RitÁrgangurTölublaðBls.
Búvísindi2109-113

gr-buv2-ah.PDF

Frá vefstjóra: Greinina í heild sinni er að finna í pdf-skjalinu hér að ofan

SAMMENDRAG

Som et led i fælles forædlingsprojekt for foderplanter i den nordlige del af Skandinavien og i Island (Nordgræs), blev en serie af sortsforsog med Poa pratensis (eng-rapgræs) startet i disse omráder i árene 1982-1984. Der var op til 14 sorter indkluderet i hvert forsøg. I de fleste af forsøgene fik planterne en dårlig start og parcellerne blev mere eller mindre skadet enten pá grund af ringe planteetablering, eller i vinteren pá grund af svampeangreb eller langvarig isdække. En statistisk analyse af græssorternes plantedækning giver anledning til at tro at skaderne er meget stedspecifikke. Dette var især tydeligt i forsøgene hvor planteetableringen var dárlig. Analyserne tyder ogsá pá at de islandske sorter er mere følsomme for sneskimmel end de andre sorter.

ABSTRACT

Persistence of northern varieties of Poa pratensis

As a part of a joint breeding project for herbage species in Northern Scandinavia and Iceland, Nordgrass, a series of variety trials were established at various experimental sites in these regions in 1982 to 1984. There were up to 14 varieties included. In most of the experiments the plots were, damaged to a greater or lesser degree, either by poor establishment, infestation by snow mould fungi or by ice encasement. An analysis of the cover of the sown varieties in the experimental plots indicates that the damage inflicted in each experiment is highly site specific, which means that it is difficult to predict which varieties will suffer during stress. This was particularly true in experiments where establishment was poor. However, there were some indications that the Icelandic varieties were more susceptible to snow mould fungi than the other varieties.

Key words: breeding, Poa pratensis, winter hardiness.

YFIRLIT

Ending norrænna stofna af vallarsveifgrasi

Í sameiginlegu kynbótaverkefni fóðurjurta á norðurhjara voru á árunum 1982-1984 hafnar stofnatilraunir með vallarsveifgras á 12 tilraunastöðvum. Í hverri tilraun voru allt að 14 stofnar. Í mörgum tilraunanna þéttist sáðgresið illa og sums staðar skemmdist það vegna rotkals eða svellkals. Par sem tölfræðilegt uppgjör á þekju grasstofnanna bendir til að skemmdirnar séu mjög mismunandi eftir stöðum, er erfitt að segja fyrir um hvaða stofn skemmist við álag. Þetta á sérstaklega við tilraunir þar sem sáðgresi þéttist illa í upphafi. Samt sem áður virðast íslenskir stofnar móttækilegri fyrir rotkali en aðrir.