Selen og ormalyf handa kvÝgum

H÷fundur┌tgefandi┌tgßfußr┌tgßfusta­ur
Ůorsteinn Ëlafsson, SigrÝ­ur Bjarnadˇttir, Sigur­ur Sigur­arson, Gu­bj÷rg JˇnsdˇttirB═, BSK, RALA1999ReykjavÝk
Rit┴rgangurT÷lubla­Bls.
Rß­unautafundur1999200-203

tho&sb.doc

INNGANGUR

Frß ■vÝ ß sj÷tta ßratugnum hefur veri­ vita­ a­ frumefni­ selen (Se) er ÷llum dřrum nau­synlegt snefilefni. GrasbÝtar fß selen ˙r pl÷ntum og kjarnfˇ­ri, en fiskimj÷l ber af sem selengjafi. Selen er ekki nau­synlegt Š­ri pl÷ntum, en ■Šr taka ■a­ upp ˙r jar­vegi. ┴ Nor­url÷ndum er seleninnihald Ý jar­vegi lßgt, 0,1-0,4 mg pr kg. ═ basÝskum jar­vegi er ■a­ geymt sem selenat (SeO42-), en Ý ˇs˙rum og s˙rum jar­vegi sem selenit (SeO32-). Pl÷nturnar eiga au­veldar me­ a­ taka selanat upp en selenit.

Selen er nŠst fyrir ne­an brennistein (S) Ý r÷­ Ý lotukerfinu. Ůessi frumefni hafa ■vÝ mj÷g ß■ekka eiginleika og taka stundum sŠti hvors annars Ý pl÷ntum. Mikill brennisteinn Ý jar­vegi dregur ˙r uppt÷ku selens. Baldur SÝmonarson o.fl. (1984) fundu a­ seleninnihald Ý jar­vegi hÚr ß landi vŠri stundum meira en Ý SkandinavÝu. Selenmagn Ý grasi ß lßglendi er hins vegar mj÷g lÝti­ vegna ■ess hve s˙r jar­vegurinn er. ═ hßlendisgrasi og fj÷rugrˇ­ri er meira selen. Erlendur Jˇhannsson (1994) lÚt mŠla selen Ý nokkrum heysřnum 1994. ═ ■eim var mj÷g lÝti­ selen.

═ spendřrum er megni­ af seleni lÝkamans bundi­ Ý einu sÚrst÷ku ensÝmi, glutation-peroxydasi. FitusřruperoxÝ­ geta ey­ilagt frumuveggi Ý řmsum vefjum lÝkamans. E-vÝtamÝn og glutationperoxydasi vinna saman, ■annig a­ E-vÝtamÝn kemur Ý veg fyrir a­ fitusřru-peroxÝ­ myndist, en glutationperoxydasi brřtur ■au ni­ur. Selen vir­ist einnig hafa hlutverki a­ gegna Ý ˇnŠmiskerfi lÝkamans. Ţmsar rannsˇknir benda til ■ess a­ selen hafi jßkvŠ­ ßhrif ß varnarkerfi j˙gursins. Selenskortur dregur ˙r framlei­slu vaxtarhormˇns og gŠti ■annig haft ßhrif ß vaxtarhra­a og mjˇlkurframlei­slu.

Selenskortur Ý b˙fÚ er ■ekktur hÚr ß landi. Hann hefur fyrst og fremst veri­ rannsaka­ur Ý sau­fÚ. ١ hefur Gunnar Ůorkelsson (1995) rannsaka­ samhengi milli selens Ý blˇ­i k˙a og fastra hilda.

Ůekktasta einkenni selenskorts Ý b˙fÚ hÚr ß landi er stÝuskj÷gur (hvÝtv÷­vaveiki) Ý l÷mbum. Talsvert er um a­ kßlfar fßi hvÝtv÷­vaveiki og h˙n er einnig ■ekkt Ý fol÷ldum. Vita­ er a­ křr hafa drepist ˙r selenskorti hÚr ß landi. Selenskortur hefur ßhrif ß starfsemi hjarta, v÷­va, lifrar, ŠxlunarfŠra og varnarkerfi lÝkamans. Gunnar Ůorkelsson (1995) sřndi fram ß a­ selen Ý blˇ­i k˙a me­ fastar hildir var marktŠkt minna en Ý k˙m sem ekki h÷f­u fastar hildir. Fastar hildir og dau­fŠddir fullbornir kßlfar geta veri­ vÝsbendingar um selenskort.

Seleneitrun er ■ekkt sums sta­ar Ý heiminum og ■a­ er mikilvŠgt a­ hafa Ý huga a­ ■a­ er stutt frß ■arfam÷rkum Ý fˇ­ri til eiturmarka.

Ůa­ er dřrt og flˇki­ a­ mŠla selen beint, en tilt÷lulega au­velt er a­ mŠla glutationperoxydasa Ý blˇ­i dřra. Ůannig er selen mŠlt me­ ˇbeinni mŠlingu.

EFNIVIđUR

Fj÷rtÝu kvÝgum og kßlfum sem ßttu a­ fara ˙t ß beit ß Stˇra ┴rmˇti sumari­ 1998 var skipt Ý fjˇra hˇpa me­ p÷run mi­a­ vi­ aldur. Me­alaldur ■eirra var 22 mßnu­ir (15-40 mßn.) og aldur ■eirra vi­ bur­ (■eirra sem eru me­ fangi) dreif­ist svipa­ ß hˇpana. Ůann 30. j˙nÝ voru allir gripirnir vigta­ir og tekin ˙r ■eim blˇ­sřni. Samanbur­arhˇpur (hˇpur 1) fÚkk enga me­h÷ndlun, gripum Ý hˇpi 2 voru gefnir snefilefnastautar (ALL-TRACE«), tveir stautar Ý hvern grip. Ůeir eiga a­ endast Ý 8 mßnu­i. Hˇpur 3 fÚkk ormalyf Dectomax« (Doramectin 10 mg/ml). ŮvÝ var sprauta­ undir h˙­, 1 ml ß 50 kg. VerkunartÝmi ■ess er 1Ż mßnu­ur og gripirnir eru slßtrunarhŠfir eftir 45 daga. Hˇpur 4 fÚkk bŠ­i Dectomax« og ALL-TRACE«. SÝ­an var gripunum sleppt ß ˙thaga.

Ůri­ja september voru gripirnir vigta­ir og fŠr­ir ß rŠkta­ land og 28. oktˇber voru allir gripirnir vigta­ir og teki­ ˙r ■eim blˇ­ um svipa­ leyti og ■eir voru teknir inn ß gj÷f. Ůrettßnda jan˙ar 1999 voru allir gripirnir vigta­ir og teki­ ˙r ■eim blˇ­. Ůß voru 6 kvÝgur bornar.

Glutationperoxydasi og hemoglobin var mŠlt Ý blˇ­inu.

NIđURSTÍđUR

═ 1. t÷flu eru sřndir samanteknar ni­urst÷­ur hˇpsins sem fÚkk ormalyf og hˇpsins sem ekki fÚkk ormalyf.

Vaxtarhra­i ormalyfshˇpsins var 448 g/dag ß ˙tj÷r­ Ý j˙lÝ og ßg˙st, 587 g/dag ß breytilegu rŠktu­u landi Ý september og oktˇber og 513 g/dag ß gj÷f inni frß 28. oktˇber til 13. jan˙ar.

1. tafla. Vaxtarhra­i kvÝga ß Stˇra ┴rmˇti. Ormalyf og ekki ormalyf.Fjˇrar bornar kvÝgur voru ekki me­ Ý uppgj÷rinu sÝ­asta tÝmabili­. Samsvarandi vaxtarhra­i samanbur­arhˇpsins var 325 g/dag ß ˙tj÷r­, 440 g/dag ß rŠktu­u landi og 645 g/dag inni. ┌r sÝ­ast talda hˇpnum falla 2 bornar kvÝgur. ┴ beitartÝmabilinu var vaxtarhra­i ormalyfshˇpsins 513 g/dag og samanbur­arhˇpsins 378 g/dag. Munurinn er marktŠkur; 135 g/dag sem nemur 16,2 kg ß tÝmabilinu. Eftir a­ gripirnir komu inn ß gj÷f bŠttu ˇme­h÷ndlu­u gripirnir 132 g meira vi­ sig ß dag en me­h÷ndlu­u gripirnir. Frß 30. j˙nÝ til 13. jan˙ar bŠttu me­h÷ndlu­u kvÝgurnar 34 g meira vi­ sig ß dag en ˇme­h÷ndlu­u kvÝgurnar. Sß munur var ekki marktŠkur. Samtals voru ■a­ 6,9 kg ß tÝmabilinu.

2. tafla. Glutationperoxydasi (U/g Hb) Ý blˇ­i kvÝga ß Stˇra ┴rmˇti. Snefilefni og ekki snefilefni.
═ 2. t÷flu mß sjß samanteknar ni­urst÷­ur hˇpsins sem fÚkk snefilefnastauta og hins sem ekki fÚkk snefilefni. Glutationperoxydasi reyndist fara ˙r 151 U/g Hb Ý 306 U/g Hb (al■jˇ­aeiningar Ý g hemoglobins) Ý me­h÷ndla­a hˇpnum frß 30. j˙nÝ til 28. oktˇber. Munurinn er marktŠkur innan hˇpsins (P=0,001). ═ hˇpnum sem ekki fÚkk snefilefnastauta fˇr glutation-peroxydasi ˙r 126 U/g Hb ni­ur Ý 97 U/g Hb. Sß munur er einnig marktŠkur innan hˇpsins (P=0,001). Ůrettßnda jan˙ar var gildi­ 288 U/g Hb Ý snefilefnahˇpnum og 116 Ý hinum hˇpnum. Munurinn milli hˇpanna er marktŠkur (P=0,001) Ý oktˇber og jan˙ar en ekki Ý j˙nÝ.

UMRĂđUR

Ůa­ hafa veri­ ger­ar all nokkrar athuganir ß ormalyfjum fyrir nautgripi hÚr ß landi (Sigur­ur Richter o.fl. 1981). Ni­urst÷­ur ■essarar tilraunar eru Ý samrŠmi vi­ ■Šr.

Ůa­ vekur athygli a­ me­h÷ndla­i hˇpurinn vex mun hra­ar en hinn hˇpurinn, ■anga­ til gripirnir koma inn. Ůa­ er vÝsbending um a­ ormasmit sÚ miki­ Ý kvÝgum ß beit og a­ talsvert sÚ leggjandi ß sig til ■ess a­ koma Ý veg fyrir ■a­. Hins vegar hverfur ■essi munur miki­ til ß tveimur og hßlfum mßnu­i eftir a­ kvÝgurnar komu inn. Ormalyfi­ sem gefi­ var virkar Ý 45 daga. Eftir mi­jan ßg˙st Šttu ■vÝ me­h÷ndlu­u gripirnir a­ vera or­nir nŠmir fyrir ormasmiti. Hßlfum mßnu­i seinna voru allir gripirnir fluttir ß rŠkta­ land sem haf­i veri­ nota­ sem k˙ahagi. Aftur var skipt um beitiland 22. september. Ůa­ land var nota­ Ý r˙man mßnu­, ■anga­ til kvÝgurnar voru teknar inn. Ůa­ mß lei­a lÝkur a­ ■vÝ a­ sÝ­asta beitarhˇlfi­ hafi veri­ or­i­ talsvert smita­ af ormum undir lok beitartÝmabilsins og a­ k˙an÷gurnar hafi lÝka veri­ ormasmita­ar. Ůess vegna geta kvÝgurnar sem voru var­ar gegn ormasmiti framan af beitartÝmabilinu hafa veri­ or­nar smita­ar af ormum ■egar ■Šr komu inn ß gj÷f. Ëme­h÷ndlu­u kvÝgurnar geta ■ß hafa veri­ farnar a­ vinna ß smitinu sjßlfar. Ekki var rannsaka­ hvort kvÝgurnar voru smita­ar af ormum Ý jan˙ar, en ■a­ gŠti skřrt hŠgari v÷xt kvÝganna sem fengu ormalyf Ý lok j˙nÝ. Mikinn vaxtarhra­a ˇme­h÷ndlu­u kvÝganna mß ■ß skřra me­ ■vÝ a­ ■Šr hafi unni­ ß smitinu og byggt upp ˇnŠmi. ١ ver­ur a­ gŠta ■ess a­ einstaklingar sem vaxa hŠgt um tÝma taka oft vaxtarkipp um tÝma ß eftir (uppbˇtarv÷xtur).

Ůa­ er greinilegt a­ langverkandi ormalyf eykur v÷xt gripa sem sleppt er ˙t ß beit. ┴vinningurinn af ■eim vaxtarauka getur ■ˇ horfi­ ef gripirnir smitast af ormum ■egar lyfi­ er hŠtt a­ virka. LÝklega ■arf a­ endurtaka me­fer­ina einhvern tÝma eftir a­ lyfi­ hŠttir a­ virka ef gripirnir ganga ß landi me­ ˇme­h÷ndlu­um gripum e­a landi sem er ormasmita­ af einhverjum ßstŠ­um.

E­lilegt gildi glutationperoxydasa Ý ungum nautgripum er yfir 100 U/g Hb. ═ upphafi tilraunarinnar var lŠgst mŠlda gildi­ 68 U/g Hb og hŠsta gildi­ 319 U/g Hb. Me­ lŠgri gildi en 100 voru 35% af gripunum. ═ hˇpnum sem ekki fÚkk selen var 45% gripanna me­ lŠgra gildi en 100 ■ann 30. j˙nÝ. ═ lok beitartÝmabilsins, 28. oktˇber, mŠldist lŠgsta gildi­ Ý ■eim hˇpi 64 U/g Hb og ■a­ hŠsta 171 U/g Hb. Ůß var 65% gripanna komi­ me­ gildi undir 100 U/g Hb.

═ jan˙ar voru sex kvÝgur bornar, ■rjßr Ý hvorum hˇp. Ůeim er sleppt Ý ˙treikningum ß glutationperoxydasa 13. jan˙ar. Ůß var me­algildi­ Ý ˇme­h÷ndla­a hˇpnum or­i­ 116 U/g Hb. LŠgsta gildi­ var 82 og hŠsta gildi­ var 191 U/g Hb. N˙ voru 31% gripanna me­ gildi undir 100 U/g Hb.

Ůa­ er greinilegt a­ kvÝgur ß beit tapa seleni ˙r lÝkamanum hafi ■Šr engan a­gang a­ steinefnum e­a kjarnfˇ­ri. ┴ Stˇra ┴rmˇti vir­ast kvÝgurnar ekki tapa seleni ˙r lÝkamanum ß me­an ■Šr eru inni. ŮŠr vir­ast jafnvel bŠta sÚr upp tapi­ frß beitartÝmabilinu. Eftir a­ kvÝg-urnar sem ekki fengu snefilefnastauta komu inn fengu ■Šr ekki kjarnfˇ­ur, en glutation-peroxydasi jˇkst Ý blˇ­i 13 ■eirra og lŠkka­i Ý blˇ­i fj÷gurra. Ůessar fjˇrar kvÝgur eru ß bßs og hafa ekki a­gang a­ saltsteini. Hinar kvÝgurnar eru Ý stÝu og hafa a­gang a­ saltsteini (10 mg selen/kg). KvÝgurnar ■rjßr sem bßru Ý desember og eru farnar a­ Úta kjarnfˇ­ur hafa hŠkka­ ˙r 133 U/g Hb Ý 216 U/g Hb frß ■vÝ ■Šr komu inn.

KvÝgur sem hafa a­gang a­ saltsteini e­a fß kjarnfˇ­ur vir­ast fß fullnŠgt selen■÷rf sinni.

Tveir ALL-TRACE« stautar gera miklu meira en a­ bŠta gripunum selentapi­. ═ me­h÷ndla­a hˇpnum var lŠgsta gildi­ 253 U/g Hb og hŠsta gildi­ var 369 U/g Hb Ý lok beitartÝmabilsins. ═ jan˙ar haf­i glutation peroxydasamagni­ Ý blˇ­i kvÝganna Ý ■essum hˇpi lŠkka­ lÝtillega og var lŠgsta gildi­ or­i­ 185 U/g Hb og hŠsta gildi­ var 399 U/g Hb.

═ kvÝgunum Ý ■essari athugun hafa ekki komi­ fram nein einkenni selenskorts, en ß undanf÷rnum ßrum hefur nokku­ veri­ um a­ ß Stˇra ┴rmˇti hafi fŠ­st dau­ir kßlfar og a­ hildir hafi veri­ fastar Ý kvÝgum.

Ătlunin er a­ halda ßfram me­ athugunina, ■annig a­ kvÝgurnar Ý hverjum hˇpi fßi ßfram s÷mu me­fer­ ß­ur en ■eim ver­ur sleppt ß beit. Nřjum kvÝgum ver­ur bŠtt Ý hˇpana. Fylgst ver­ur me­ ■roska og heilsufari gripanna, nyt og j˙gurheilsu ■eirra sem bera og heilsufari kßlfanna ■eirra.

N˙ ■egar mß draga ■ß ßlyktun af ■essari athugun ß selen og ormalyfsgj÷f handa kvÝgum a­ ■a­ skilar sÚr best a­ gefa snefilefnastauta og ormalyf Ý upphafi beitartÝmabilsins. Ormalyfsgj÷fina ■arf a­ endurtaka me­ j÷fnu millibili sÚu gripirnir ekki fluttir ß ˇsřkt beitiland me­ stuttu millibili.

ŮAKKIR

Ůakkir til Pharmaco fyrir a­ leggja til ALL-TACE« snefilefnastauta og grei­a fyrir blˇ­efnamŠlingar og til ═sfarm fyrir a­ leggja til Dectomax« ormalyf.

HEIMILDIR

Baldur SÝmonarson, Gu­nř EirÝksdˇttir, Sigur­ur Sigur­arson & Ůorsteinn Ůorsteinsson, 1984. Selenskortur og seleneitrun: Freyr 79(22): 910-912.

Erlendur Jˇhannsson, 1994. Persˇnulegar upplřsingar.

Gunnar Ůorkelsson, 1995. Selen, Unders÷gelse af selenstatus med henblik pň tilbageholdt efterbyrd hos kvŠg. Hovedopgave i kvŠggfagdyrlŠgekursus, desember 1995.

Sigur­ur H. Richter, MatthÝas Eydal, Baldur SÝmonarson, Ůorsteinn Ůorsteinsson, Gu­nř EirÝksdˇttir, 1981. ┴hrif snřkjudřra ß v÷xt og ■rif kßlfa og kinda ß ■r÷ngri lßglendisbeit ß Hvanneyri, Freyr 77(14): 547-551.