Jarðræktarrannsóknir 2003
 |
Höfundur | Útgefandi | Útgáfuár | Útgáfustaður |
Hólmgeir Björnsson, Þórdís Anna Kristjánsdóttir | Rannsóknastofnun landbúnaðarins | 2004 | Reykjavík |
 |  |  |  |
Rit | Árgangur | Tölublað | Bls. |
Fjölrit RALA | | 215 | 1-68 |
 |  |  |  |
 |  |  |  |

Fjölritið í heild er í pdf-skjalinu hér að ofan.
Efnisyfirlit
Áburður
Áburður á tún (131-1031) GÞ, HB, ÞS, RB
1-49. Eftirverkun fosfóráburðar, Sámsstöðum 1
4-38. Eftirverkun fosfóráburðar, Akureyri. 1
3-59. Fosfóráburður á sandtún, Geitasandi. 2
9-50. Fosfóráburður á mýrartún, Sámsstöðum. 2
8-50. Kalíáburður á mýrartún, Sámsstöðum. 3
11-59. Kalíáburður á sandtún, Geitasandi. 3
10-45. Samanburður á tegundum nituráburðar, Sámsstöðum. 4
5-45. Samanburður á tegundum nituráburðar, Akureyri. 4
16-56. Nituráburður á mýrartún, Sámsstöðum 4
19-58. Nituráburður á sandtún, Geitasandi. 5
147-64. Kjarni á móatún, Sámsstöðum. 5
437-77. Köfnunarefnisáburður og árferðismunur, Hvanneyri 6
299-70. Skortseinkenni á grösum, Hvanneyri 6
Búfjáráburður
Áhrif niðurfellingar búfjáráburðar á efnanýtingu, ísáðar fræplöntur og smádýralíf (161-9505) ÞS, RB 7
860-01. Búfjáráburður í lífrænni ræktun, Hvanneyri 9
Túnrækt
Spretta, fóðurgildi og ending túngrasa (132-9385) GÞ, HB, ÞS
685-90. Byrjun vorgróðurs, Korpu 10
786-01. Ræktunartilraun með hávingul 10
Áhrif sláttutíma og sláttuhæðar á vallarfoxgras, Möðruvöllum 12
Vorsláttutími vallarfoxgrass 12
Jarðvegslíf
Hryggleysingjar (161-9523) BEG 14
Jarðvegur
Niturlosun úr lífrænum efnum (132-9387) FP 15
Bygging og eðliseiginleikar móajarðvegs og áhrif jarðvinnslu (132-9500) HB
797-02. Jarðvinnslutilraun 15
Smári
Hagnýting belgjurta (132-9360) ÁH
792-00. Rauðsmári, svarðarnautar og sláttumeðferð, Korpu 16
793-00. Prófun á norskum rauðsmárastofnum, Korpu 18
794-02/03. Rauðsmári, sáðtími og sáðmagn, Korpu 19
766-02. Prófun á rauðsmára og maríuskó frá Kanada, Korpu 20
Framleiðslukerfi byggð á ræktun belgjurta til fóðurs (132-9498) ÁH, SD, HS
753-02. Sáðblöndur grass og belgjurta í tún 20
753-03. Sáðblöndur í tún 21
Örverur 21
Flutningur niturs milli smára og grass 22
Hvítsmári og rótargerlar (132-9315) JG 22
Ræktun lúpínu
Lúpína til uppskeru og iðnaðar (132-9492) HB
788-00. Sláttutími á lúpínu, Korpu. 24
785-99. Áburður á lúpínu, Geitasandi. 24
902-03. Uppskera á vallarfoxgrasi fram á vetur 2003 og eftirverkun 2004 24
Korn
Kynbætur á korni og kornræktartilraunir (132-9251) JH
125-03. Samanburður á byggafbrigðum. 25
800-03. Samanburður á kynbótaefniviði 28
Uppgjör á samanburði byggyrkja undanfarin ár. 29
Sáðskipti og ræktun (132-9504) JH
789-03. Úðun gegn blaðsjúkdómum í byggi, Vindheimum og Korpu 30
760-03. Úðun gegn blaðsjúkdómum og illgresi, Miðgerði 31
759-03. Illgresi í byggi, Korpu 32
Grænfóður
Sáðskipti og ræktun (132-9504) JH, ÞS, RB
754-02. Vallarfoxgras með grænfóðri, Korpu 33
755-02/03. Einært rýgresi með byggi, Korpu 34
756-03. Bygg og repja til grænfóðurs, Korpu 34
757-03. Bygg og erta til grænfóðurs, Korpu 36
758-03. Vetrarkorn til grænfóðurs, Korpu. 36
Vetrarkorn til grænfóðurs, Möðruvöllum 37
Repja og bygg til grænfóðurs, Möðruvöllum 37
Rýgresi til grænfóðurs, Möðruvöllum 38
Áburður á vetrarrepju og sumarrýgresi, Möðruvöllum 39
Blöndunarhlutföll í vetrarrepju og vetrarhöfrum, Möðruvöllum 39
421-01/02/03. Grænfóðurtegundir, Hvanneyri 40
870-02/03. Samanburður grænfóðurtegunda og stofna, Hvanneyri 41
875-03. Blöndur af vetrarrepju og vetrarhöfrum, Hvanneyri 43
862/863-03. Áburður á vetrarrepju og vetrarrýgresi, Hvanneyri 43
853-01/02/03. Skipting áburðar og sláttutími sumar- og vetrarrýgresis, Hvanneyri 45
Reynsla bænda af maísrækt undir plasti 46
Matjurtir
Kartöflutilraunir (132-9503) HB
798-03. Flýtiáburður á kartöflur, Þykkvabæ 49
901-03. Áburður á kartöflur, Korpu 50
Kynbætur
Kynbætur á háliðagrasi (132-9945) GÞ, ÁH 53
Framleiðslukerfi byggð á ræktun belgjurta til fóðurs (132-9498) SD, ÁH 53
Fræ
Frærækt (132-1144) JH, GÞ, JG 55
Frærækt fyrir Norræna genbankann (132-9907) GÞ 55
Frærannsóknir (161-1105) ÞS 55
Frærækt innlendra landbótaplantna (132-9346) JG 55
Skaðvaldar
Ryðsveppir (132-9431) HS 56
Landgræðsla
Ræktun á röskuðum svæðum (132-9487) JG 56
Möðruvellir
Jarðræktin á Möðruvöllum (161-1158) ÞS 57
Veðurfar og vöxtur
Búveður (132-1047) JH
Skrið vallarfoxgrass og byggs, Korpu 60
Veður á Möðruvöllum ÞS 60
Veður á Korpu JH
Meðalhiti sólarhringsins á Korpu 61
Vikuleg gildi nokkurra veðurþátta á Korpu 62
Viðaukar
Listi yfir plöntur og latnesk heiti þeirra 63
Íslensk-enskur orðalisti 65
Ensk-íslenskur orðalisti 67
Ábyrgðarmenn verkefna
Áslaug Helgadóttir ÁH
Bjarni E. Guðleifsson BEG
Friðrik Pálmason FP
Guðni Þorvaldsson GÞ
Halldór Sverrisson HS
Hólmgeir Björnsson HB
Jón Guðmundsson JG
Jónatan Hermannsson JH
Ríkharð Brynjólfsson RB
Sigríður Dalmannsdóttir SD
Þóroddur Sveinsson ÞS
|