Carbohydrates in winter wheat during hardening and cold storage

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustaður
Larsen Arild, Gusta LawrenceBúnaðarfélag Íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Tilraunastöð háskólans í meinafræði, Veiðimálastofnun1989Reykjavík
RitÁrgangurTölublaðBls.
Búvísindi269-73

gr-buv2-al&lg.PDF

Frá vefstjóra: Greinina í heild sinni er að finna í pdf-skjalinu hér að ofan

ABSTRACT

The freezing tolerance of six winter wheat varieties was tested after 0, 1 and 4 weeks of hardening. The 4-weeks-hardened plants were then cold-stored at -3°C for 0, 2, 4, 8 or 16 weeks. After 2 weeks of storage the plants had reached maximum freezing tolerance and after 16 weeks the tolerance had declined but varietal differences were greater. The water content of crown tissue declined during hardening. The percentage of total soluble carbohydrates increased rapidly during the first week of hardening and tended to remain higher during cold storage in the hardier variety 'Alabaskaja' than the less hardy variety 'Monopol'.

Key words: carbohydrates, freezing tolerance, hardening, winter wheat.

YFIRLIT

Kolvetni í vetrarhveiti við hörðnun og geymslu í kulda

Frostþol sex vetrarhveitisstofna var mælt eftir 0, 1 og 4 vikna hörðnun. Eftir 4 vikna hörðnun voru plönturnar geymdar við -3°C í 0, 2, 4, 8 eða 16 vikur. Eftir 2 vikna geymslu höfðu plönturnar náð hámarksfrostþoli og eftir 16 vikna geymslu í kulda hafði frostþolið minnkað, en munur á stofnum var meiri. Hlutdeild þurrefnis í plöntunni óx við hörðnun, og hlutdeild leysanlegra kolvetna óx hratt fyrstu viku hörðnunar og virtist haldast hærra við kuldageymsluna í þolnari stofninum 'Alabaskaja' en í stofninum 'Monopol'.