ŮŠttir sem hafa ßhrif ß frumut÷lu Ý mjˇlk Ýslenskra k˙a

H÷fundur┌tgefandi┌tgßfußr┌tgßfusta­ur
EirÝkur Jˇnsson, Ëlafur Oddgeirsson, Jˇn Vi­ar JˇnmundssonBŠndasamt÷k ═slands, BŠndaskˇlinn ß Hvanneyri, Rannsˇknastofnun landb˙na­arins, Rannsˇknast÷­ SkˇgrŠktar rÝkisins, Tilraunast÷­ hßskˇlans Ý meinafrŠ­i, Vei­imßlastofnun1994ReykjavÝk
Rit┴rgangurT÷lubla­Bls.
B˙vÝsindi827-40

gr-bu8-ej.PDF

YFIRLIT

K÷nnun var ger­ ß ■ßttum sem valda breytileika Ý frumut÷lu Ý mjˇlk hjß Ýslenskum k˙m. ═ rannsˇkninni voru notu­ g÷gn frß 123 b˙um ■ar sem fram h÷f­u fari­ umfangsmiklar mŠlingar ßrin 1987–1989. Hluti af ˙rvinnslu var bundinn vi­ g÷gn frß 50 stŠrstu b˙unum. Tilraun var ger­ til a­ einangra augljˇsar mŠlingar frß k˙m sem voru sřktar af j˙gurbˇlgu. Eftir a­ ■Šr fŠrslur voru felldar ni­ur er rŠtt um gagnasafni­ sem g÷gn eftir hreinsun. Annars vegar var unni­ me­ frumut÷lumŠlinguna og hins vegar me­ logaritma (log10) ■eirrar mŠlingar.

Metin voru ßhrif b˙a, einstakra gripa innan b˙a, aldurs k˙nna, tÝmalengdar frß bur­i og dagsnytar ß ni­urst÷­ur frumut÷lumŠlinganna. ┴hrif einstakra gripa ß breytileika mŠlinganna voru yfirgnŠfandi mest og skřr­u ■au um 33% af breytileikanum. TvÝmŠlingargildi innan aldursßra e­a mjˇlkurskei­a reyndust ß bilinu 0,30–0,40. ┴hrif b˙a voru einnig mikil, sÚrstaklega Ý ˇhreinsu­u gagnasafni.

Af ÷­rum ■ßttum skřr­i aldur k˙nna mest af breytileika og jˇkst frumutala umtalsvert me­ hŠkkandi aldri. ┴hrif tÝmalengdar frß bur­i voru hverfandi lÝtil ef jafnhli­a var teki­ tillit til dagsnytar. Frumutala fÚll me­ aukinni dagsnyt en ■au ßhrif reyndust samt minni en Ý m÷rgum hli­stŠ­um erlendum rannsˇknum.

Arfgengi einstakra mŠlinga var meti­ 0,00–0,08 og reyndist yfirleitt hŠst ß ÷­ru mjaltaskei­i. Me­altal frumut÷lu ß einst÷kum mjˇlkurskei­um gaf hŠrra arfgengi (0,08–0,20) en einnig ■ar var hŠst arfgengi ß ÷­ru mjˇlkurskei­i.

Ni­urst÷­ur eru rŠddar me­ tilliti til lei­rÚttinga ß ni­urst÷­um frumut÷lumŠlinga fyrir ßhrifum ■ekktra ytri ■ßtta. Einnig eru rŠddir m÷guleikar ß a­ taka tillit til j˙gurhreysti k˙nna Ý rŠktunarstarfinu.

SUMMARY

Factors effecting somatic cell counts in Icelandic cows

The paper reports on a study of factors causing variation in somatic cell counts in milk from cows of the native Icelandic breed, the only breed of dairy cattle kept in the country. The data analysed consisted of individual cow records from 123 herds where detailed monitoring of somatic cell counts had been carried out during the three production years, 1987, 1988 and 1989. The statistical analysis was partly limited to data from the 50 biggest herds. Efforts were made to exclude data from cows clearly infected with mastitis. Having excluded these records the remaining data base is referred to as records after screening. The results are presented both as somatic cell counts (SCC/10000) and as the log10 of these (Log SCC/10000).

The effects of herd, individual cows within herds, cow age, time from calving and daily yield on somatic cell counts were studied. The effect of individual cows on somatic cell counts was greatest, accounting for some 33% of the total variation. Repeatability within age groups or lactations proved to be in the range of 0.30–0.40.

The second most important factor affecting cell counts was cow age showing a substantial increase with higher age. The effect of time from calving was negligible if the testday yield was concurrently taken into account. Cell counts declined with increased test-day yield but this effect proved to be smaller than shown in many similar studies abroad.

The heritability of individual cell counts ranged from 0.00–0.08, being generally highest in the second lactation. Cell counts of individual lactations showed higher heritability (0.05–0.20) but these were also higher in the second lactation.

The results are discussed with respect to corrections of somatic cell count data for the effects of known external factors. Furthermore, the possibilities are discussed of taking into account resistance to mastitis in dairy cows in the national breeding programme.

Key words: Icelandic cows, mastitis, somatic cell counts.


INNGANGUR

A­ ■vÝ hafa veri­ leidd sterk r÷k a­ j˙gurbˇlga sÚ sß sj˙kdˇmur sem valdi Ýslenskum mjˇlkurframlei­endum mestum b˙sifjum (Ëlafur Oddgeirsson, 1989; Ëlafur Jˇnsson, 1993). Tjˇni­ er marghßtta­; Ý t÷pu­um afur­um, minni gŠ­um framlei­slunnar, kostna­i vegna lŠkninga ß sj˙kdˇmnum og meiri endurnřjun gripa Ý fjˇsi. Leiddar hafa veri­ a­ ■vÝ lÝkur a­ meirihluta tjˇnsins megi rekja til dulinnar j˙gurbˇlgu (Ëlafur Jˇnsson, 1993). Hi­ gÝfurlega tjˇn sem j˙gurbˇlga veldur hÚr ß landi er ekki sÚrÝslenskt fyrirbŠri heldur er ■etta einnig Ý ÷llum nßlŠgum l÷ndum sß sj˙kdˇmur sem veldur mestum fjßrhagslegum ska­a Ý framlei­slunni (Strandberg og Shook, 1989; Sender o.fl., 1992; Madsen o.fl., 1987; Emanuelson, 1987).

Orsakir j˙gurbˇlgu eru marg■Šttar en hana er au­velt a­ greina me­ sřklagreiningum sem eru hins vegar kostna­arsamar. ═ ■eirri vi­leitni a­ gera sřklagreiningu markvissari hefur ˇbeinna og ˇdřrari a­fer­a veri­ leita­ til a­ forgreina j˙gurbˇlgu. MŠling ß frumut÷lu hefur nß­ mikilli ˙tbrei­slu Ý ■essum tilgangi vegna ■ess a­ slÝkar mŠlingar eru ˇdřrar og fljˇtvirkar eftir a­ ■rˇu­ hafa veri­ sjßlfvirk mŠlitŠki (SŠvar Magn˙sson, 1993). Erlendar rannsˇknir hafa sřnt a­ frumut÷lumŠling er nßkvŠmari flestum ÷­rum ˇbeinum a­fer­um til greiningar ß j˙gurbˇlgu (Emanuelson o.fl., 1987).

HÚr ß landi hˇfust reglubundnar mŠlingar ß frumut÷lu Ý mjˇlk ß Rannsˇknastofu mjˇlkuri­na­arins ßri­ 1983 (SŠvar Magn˙sson, 1993). Ůar eru mŠld tanksřni frß ÷llum mjˇlkurb˙um ß landinu og sřni ˙r einst÷kum k˙m sem skřrsluhald nautgriparŠktarfÚlaganna tekur til. Fyrstu ni­urst÷­ur ˙r frumut÷lumŠlingum ß mjˇlk hÚr ß landi er a­ finna Ý grein eftir Ëlaf Oddgeirsson (1984). ┴­ur haf­i Gu­brandur HlÝ­ar, sem um ßrabil veitti j˙gurbˇlgueftirliti forst÷­u, nota­ skßlaprˇf til ßkv÷r­unar ß frumut÷lu Ý sřnum.

Ni­urst÷­ur Ýslensku mŠlinganna hafa sřnt mj÷g hß gildi Ý samanbur­i vi­ hli­stŠ­ar mŠlingar Ý nßlŠgum l÷ndum, en hafa fari­ jafnt og ■Útt lŠkkandi frß ßri til ßrs. ┴ ßrinu 1992 voru ni­urst÷­ur mŠlinga ß frumut÷lu Ý tankmjˇlk innleggjanda ger­ar a­ ■Štti Ý gŠ­amati mjˇlkurinnar, lÝkt og veri­ hefur um nokkurn tÝma Ý flestum nßlŠgum l÷ndum. Frß ■eim tÝma hefur frumutala Ý tanksřnum lŠkka­ mj÷g ÷rt (SŠvar Magn˙sson, 1993). Ůessar breytingar hafa ■vÝ beint athygli framlei­enda enn frekar a­ frumut÷lu Ý mjˇlk.

┌r erlendum athugunum er ■ekkt a­ fj÷lmargir umhverfis■Šttir hafa ßhrif ß ni­urst÷­ur mŠlinga ˙r einst÷kum k˙m og er nau­synlegt a­ ■ekkja ßhrif slÝkra ■ßtta og geta lei­rÚtt ni­urst÷­ur mŠlinga me­ tilliti til ■eirra (Funke, 1989).

Rannsˇknin sem hÚr er greint frß ß a­ varpa ljˇsi ß ■ß ■Štti sem ■ekkt er a­ geti haft ßhrif ß mŠlingar ß frumut÷lu ˙r einst÷kum k˙m. ═ g÷gnunum eru ekki upplřsingar um sřklagreiningu vegna j˙gurbˇlgu, sem erlendar rannsˇknir sřna a­ skřri meira en nokkur annar ■ßttur breytileika Ý frumut÷lu ß milli gripa (Brolund, 1985; Reneau, 1986; Funke, 1989).

Ekki hafa ß­ur veri­ ger­ar hli­stŠ­ar rannsˇknir ß Ýslenskum g÷gnum. Ëlafur Jˇnsson (1990) ger­i vi­amiklar rannsˇknir Ý Eyjafir­i ß ßrunum 1988–1990 ■ar sem stefnt var a­ lŠkkun frumut÷lu me­ skipulegum a­ger­um ß 16 b˙um me­ mj÷g hßa frumut÷lu Ý mjˇlk. ┴ tveim ßrum lŠkka­i frumutala ˙r 812 000 frumur/ml Ý 415 000 frumur/ml. ═ skřrslu um rannsˇknir ■essar er a­ finna Ýtarlegt yfirlit um erlendar rannsˇknir, m.a. ß ■ßttum sem ßhrif hafa ß frumut÷lu Ý mjˇlk. ┴ri­ 1989 hˇfst ß tilraunab˙inu ß Stˇra-┴rmˇti verkefni til a­ ˙trřma j˙gurbˇlgu og bygg­ist ■a­ ß lÝkum vinnua­fer­um og ■rˇa­ar h÷f­u veri­ Ý verkefninu Ý Eyjafir­i. Gunnar RÝkhar­sson (1993) greindi frß ni­urst÷­um verkefnisins til ßrsins 1993 og vir­ist verulegur ßrangur Ý ˙trřmingu j˙gurbˇlgu hafa nß­st ßn tilsvarandi lŠkkunar frumut÷lu Ý mjˇlk frß b˙inu. Torfi Jˇhannesson (1993) skrß­i 55 mismunandi umhverfis■Štti ß 40 k˙ab˙um ß Nor­ur- og Vesturlandi Ý ■eim tilgangi a­ skřra mun Ý j˙gurheilbrig­i en b˙unum var ra­a­ Ý flokka me­ tilliti til frumut÷lu Ý mjˇlk frß ßrinu 1991. Fremur fßir af ■essum ■ßttum skřr­u verulega ■ann mikla mun sem var ß frumut÷lu. Helst voru greind ßhrif ■ßtta eins og klippingar k˙nna, ■rifa ß bßsum, mjaltatŠkni og h÷nnunar bßsa.

EFNI OG AđFERđIR

Efnivi­ur
G÷gnin, sem rannsˇknin byggist ß, voru fengin me­ ■vÝ a­ lesa saman upplřsingar ˙r frumut÷lumŠlingum ß mjˇlk ˙r einst÷kum k˙m Ý nautgriparŠktarfÚl÷gunum hjß Rannsˇknastofu mjˇlkuri­na­arins og afur­a- og Štternisupplřsingar s÷mu k˙a ˙r skřrslum nautgriparŠktarfÚlaganna hjß B˙na­arfÚlagi ═slands. G÷gnin eru frß ßrunum 1987, 1988 og 1989.

Nota­ar voru upplřsingar frß 123 b˙um. B˙in voru valin me­ tilliti til ■ess a­ ■ar hef­u fari­ fram reglulegar mŠlingar ß ÷llu tÝmabilinu, ŠttfŠrsla gripa vŠri Ý gˇ­u lagi og b˙in hef­u allmargar křr (225–1013 mŠlingar frß hverju ■eirra). Ekki var teki­ tillit til afur­asemi e­a j˙gurhreysti a­ ÷­ru leyti en a­ framangreindir ■Šttir kunnu ■ar a­ hafa ßhrif. ┴stŠ­a er til a­ Štla a­ ■au b˙ ß landinu, ■ar sem j˙gurhreysti gripa er verst, komi ekki fram ■ar sem ■au munu almennt ekki taka ■ßtt Ý skřrsluhaldi. Af 123 b˙um voru 14 ß Vesturlandi og Vestfj÷r­um, 64 ß Nor­urlandi og 45 ß Su­urlandi.

┌r upphaflegri gagnaskrß voru allar fŠrslur, ■ar sem mjˇlkurmagn vi­ sřnat÷ku var minna en 5 kg Ý dagsnyt, felldar ˙t. Einnig var ÷llum fŠrslum sleppt, ■ar sem ˇvissa var um aldur k˙nna, og s÷mulei­is ef ni­urst÷­ur mŠlinga ß efnamagni mjˇlkur voru afbrig­ilegar. ═ hluta af uppgj÷rinu var einungis unni­ me­ upplřsingar frß ■eim 50 b˙um sem sendu Ýtarlegustu skřrslurnar.

Til a­ reyna a­ ey­a ßhrifum mŠlinga ˙r sřktum k˙m ß ni­urst÷­ur var mynda­ anna­ gagnasafn og nefnt hreinsa­ gagnasafn. Ef ■rjßr mŠlingar Ý r÷­ hjß tveggja ßra gamalli k˙ sřndu yfir 600 000 Ý frumut÷lu var ÷llum mŠlingum frß ■vÝ tÝmabili sleppt. Ůessi m÷rk Ý frumut÷lu voru sÝ­an hŠkku­ um 50 000 fyrir hvert aldursßr. Vi­ samanbur­inn voru t÷lur lei­rÚttar me­ tilliti til dagsnytar me­ stu­lum sem fundnir voru vi­ frumvinnslu gagnanna. Einst÷kum mŠlingum, ■ar sem frumutala reyndist hŠrri en 1 500 000, var einnig sleppt Ý hreinsu­u gagnasafni. RÚtt er a­ leggja ßherslu ß a­ m÷rkin voru sett ■a­ hß a­ Ý g÷gnum, sem sluppu gegnum hreinsun, var vafalÝti­ nokku­ af k˙m smitu­um af j˙gurbˇlgu.

G÷gnin voru einnig flokku­ ß tvo vegu me­ tilliti til aldurs k˙nna. ═ megingagnasafninu var aldur k˙nna reikna­ur ˙t frß fŠ­ingarmßnu­i. Einnig var ger­ sko­un ■ar sem křrnar voru flokka­ar eftir mjˇlkurskei­um. ═ ■ß sko­un voru eing÷ngu teknar křr ß fyrstu fjˇrum mjˇlkurskei­um. ═ g÷gnunum er n˙mer mjaltaskei­s ekki skrß­ og var ■vÝ sleppt ÷llum fŠrslum ■ar sem vafi var um ßkv÷r­un ■ess og skřrir ■a­ hve miklu fŠrri mŠlingar eru Ý ■eim hluta gagnanna.

═ ÷llum t÷flum og myndum er frumutala gefin upp sem frumur Ý millilÝtra mjˇlkur, deilt me­ 10 000. ═ ÷llum ˙treikningum er auk ■ess unni­ me­ logaritma (log10) af frumut÷lu. MŠling ß frumut÷lu er Ý reynd margfeldismŠling og me­ umbreytingu Ý logaritma fŠst stŠr­ sem fellur nŠr normaldreifingu og er ■ß yfirleitt fremur fyrir hendi lÝnulegt samband vi­ a­rar lÝnulegar stŠr­ir (Monrades o.fl., 1983).

═ 1. t÷flu er gefi­ yfirlit um g÷gnin sem unni­ var me­. Athygli vekur mikill breytileiki Ý frumut÷lu og er hann miklu meiri en Ý ÷­rum ■ßttum sem mŠldir eru. Ůa­ skřrist a­ vÝsu a­ hluta af ■vÝ hve frumut÷lumŠlingin vÝkur miki­ frß normaldreifingu, en ■egar umbreytt er Ý logaritma frumut÷lu (log10) minnkar breytileiki verulega. Munur ß breytileika Ý g÷gnum fyrir og eftir hreinsun sřnir lÝka gl÷ggt hve ßhrifin af ˇreglulegri dreifingu eru mikil. ┴■ekkur breytileiki og hÚr kemur fram finnst vÝ­a Ý erlendum rannsˇknum (Kennedy o.fl., 1982b; Doubravsky og Trappmann, 1992a). ═ 2. t÷flu eru sřnd ßhrif hreinsunar Ý gagnasafninu sem breyting ß dreifingu b˙sme­altala. Ůetta vir­ist skřr bending ■ess a­ me­ hreinsuninni hafi veri­ fjarlŠg­ur hluti j˙gurbˇlguk˙nna. Mj÷g breytilegt var eftir b˙um hve mikill hluti mŠlinga var felldur ˙t vi­ hreinsun, allt frß engri til 51% af mŠlingum ß b˙inu.


┌rvinnslua­fer­ir
Vi­ t÷lfrŠ­ilega greiningu gagnanna var not-a­ forrit Harveys (Harvey, 1987). Sett voru upp fj÷lm÷rg breytileg lÝk÷n eftir ■vÝ hva­a gagnasafn var unni­ me­. Vi­ uppsetningu ß lÝk÷num var stu­st vi­ hli­stŠ­ar rannsˇknir Emanuelson og Persson (1984) ß sŠnskum g÷gnum. Mest var unni­ me­ eftirfarandi lÝkan:
   Yijkl=Á+Bui+křrij+Mk+ba1(Xijkl–X)
   +ba2(Xijkl–X)2+b1(Zijkl–Z)
   + b2(Zijkl–Z)2+eijk1
■ar sem:
   Yijkl = l-ta mŠling ß logaritma frumut÷lu e­a frumut÷lu hjß k˙ j ß b˙i i Ý mßnu­i k frß bur­i.
   Á = Minnstu kva­rata-me­altal.
   Bui = F÷st hrif af b˙i i.
   křrij = Slembihrif (random effect) grips j ß b˙i i.
   Mk = F÷st hrif mßna­ar frß bur­i, k=1–11.
   ba1 ba2 = LÝnulegt og annarrar grß­u a­hvarf
   a­ aldri Ý mßnu­um.
   b1 b2 = LÝnulegt og annarrar grß­u a­hvarf
   a­ dagsnyt.
   X = Aldur Ý mßnu­um.
   Z = Dagsnyt, kg.
   eijk1 = Skekkjuli­ur.

Allar křr eldri en ßtta ßra voru settar Ý sama aldursflokk. LÝk÷n, me­ ßhrifum mŠlimßna­ar, voru einnig reynd en ■ar sem slÝk ßhrif eru Ý raun stŠr­ sem er lÝtt ßhugaver­ til lei­rÚttinga var h˙n felld ˙t. ═ sta­inn voru tekin inn Ý lÝkani­ ßhrif einstakra k˙a og voru j÷fnur fyrir ■Šr gleyptar (absorbed) Ý j÷fnusettin. Aldursßhrif voru einnig metin me­ ■vÝ a­ hafa flokkun eftir aldri k˙nna Ý ßrum Ý lÝkani. ┴hrif ß tÝmalengd frß bur­i voru sko­u­ me­ ■vÝ a­ fella ˙r lÝkani ßhrif dagsnytar, vegna ■ess hve ßhrif ■essara tveggja ■ßtta eru samtvinnu­. Greiningar voru einnig ger­ar innan aldurshˇpa.

Vi­ greiningu ß ßhrifum mjaltaskei­a var unni­ me­ hli­stŠ­ lÝk÷n a­ ÷­ru leyti en ■vÝ a­ notu­ voru f÷st hrif mjˇlkurskei­a Ý sta­ aldursßra. Einnig voru ger­ar greiningar innan einstakra mjaltaskei­a.

Arfgengi var meti­ ß grunni hßlfsystra ˙t frß g÷gnum fyrir einst÷k mjˇlkurskei­ og slembihrifum fe­ra bŠtt Ý lÝk÷n. Arfgengi var meti­ fyrir frumut÷lu, logaritma frumut÷lu, heildarfrumut÷lu Ý dagsnyt og me­altal frumut÷lumŠlinga fyrir einst÷k mjˇlkurskei­. Annars vegar var nota­ me­altal mjˇlkurskei­sins, a­ ger­ri kr÷fu til minnst ■riggja mŠlinga, og hins vegar fimm fyrstu mŠlingar ß mjˇlkurskei­i og ßfram ger­ krafa um hi­ minnsta ■rjßr mŠlingar. Vi­ mat ß arfgengi voru dŠtur ˇreyndra nauta greindar sÚrstaklega og hins vegar dŠtur reyndu nautanna og einnig voru ÷ll nautin greind saman. Reynd naut h÷f­u ekki veri­ valin me­ tilliti til frumut÷lu hjß dŠtrum, og eiga ■vÝ ekki a­ skekkja mat ß arfgengi.

Vi­ mat ß arfgengi einstakra mŠlinga nřttust til ˙treikninga 25 539 mŠlingar hjß 4929 k˙m undan 372 nautum (fe­ur eru taldir innan mjˇlkurskei­a). Vi­ mat ß arfgengi me­altalstalna voru notu­ 4494 mjˇlkurskei­.

NIđURSTÍđUR OG UMRĂđA

┴hrif mŠlingarmßna­ar
Fram komu raunhŠf ßhrif mŠlingarmßna­ar. Ůau skřr­u um 1,2% breytileika Ý frumut÷lu og um 3,9% Ý log-frumut÷lu. ┴hrifin eru sřnd ß 1. mynd. Ůar sÚst a­ ■au eru ekki ß neinn veg regluleg. ═ ljˇs kom mj÷g mikil lŠkkun Ý mŠlingum Ý maÝ, sÚrstaklega ßri­ 1987. Hugsanlega gŠtir ■arna a­ einhverju leyti ßhrifa af bilun Ý mŠlitŠki Rannsˇknastofu mjˇlkuri­na­arins Ý maÝ 1987. Hins vegar komu hß gildi ˙r mŠlingum Ý j˙nÝ ■egar křr eru almennt komnar ß beit. ┴kaflega erfitt er a­ finna skřringar ß ■eim sveiflum sem ■arna koma fram, en ß ■a­ mß samt benda a­ Ý rannsˇknum frß Quebec Ý Kanada koma fram mj÷g lÝkar sveiflur eftir ßrstÝma (Kennedy o.fl., 1982b) og Ý ■eim s÷mu rannsˇknum er ß ■a­ bent a­ aldur sřna og geymsluhiti ■eirra kunni a­ hafa ßhrif ß ni­urst÷­ur. Reneau (1986) segir Ý yfirlitsgrein um ■Štti sem valda breytileika Ý frumut÷lumŠlingu a­ oftar sÚu fundin hŠrri gildi ß sumarmßnu­um og telur hann a­ slÝkt geti skapast af minna eftirliti me­ einst÷kum gripum ß ■eim tÝma. ┴stand framlei­slumßla ß ■eim ßrum sem g÷gnin eru frß gŠtu vafalÝti­ hafa stu­la­ a­ slÝkum ßhrifum hÚr ß landi. Ătla mß a­ sřnataka hÚr ß landi sÚ ß margan hßtt ˇnßkvŠmari en gerist erlendis og kann ■a­ einnig a­ hafa ßhrif ß ni­urst÷­ur.

Vegna ■ess a­ hÚr er hins vegar um ˇskilgreind ßhrif a­ rŠ­a, sem ekki vir­ast endurtaka sig ß sama veg frß ßri til ßrs, er ■etta ■ßttur sem ekki var haf­ur me­ Ý lÝkani vi­ frekari ˙rvinnslu gagnanna.

Hlutfallsleg ßhrif einstakra ■ßtta
Ger­ur var fj÷ldi greininga me­ breytilegum lÝk÷num til a­ kanna ßhrif einstakra ■ßtta ß frumut÷lumŠlingu. ═ 3. t÷flu eru sřndar samandregnar ni­urst÷­ur ˙r greiningum, en a­rar greiningar sřndu mj÷g lÝka mynd. Almennt nß­u lÝk÷nin a­ skřra heldur meira af breytileika Ý logfrumut÷lu en frumut÷lunni sjßlfri. Ůegar greiningar voru ger­ar innan aldurshˇpa var skřringarhlutfall hŠrra en ß­ur og er ■a­ vÝsbending um ÷rlÝtil samspilsßhrif ■ßtta. Ni­urst÷­urnar sřndu mj÷g ß■ekka mynd og fÚkkst Ý hli­stŠ­um rannsˇknum hjß Emanuelson og Persson (1984) ß sŠnskum g÷gnum.

┴hrif b˙a og k˙a
┴hrif b˙a og k˙a voru ■eir tveir ■Šttir sem skřr­u langhŠst hlutfall af breytileika Ý frumut÷lumŠlingum. VafalÝti­ er stŠrstur hluti breytileika milli b˙a vegna mismunandi ˙tbrei­slu j˙gurbˇlgusmits. Eins og skřrt kemur fram Ý 2. t÷flu drˇ verulega ˙r mun milli b˙a vi­ hreinsun gagnanna. Ůannig skřr­u b˙in 12,9% af breytileika Ý logfrumut÷lu fyrir hreinsun en 7,6% eftir hreinsun. Ůetta sÚst einnig ß ■vÝ a­ b˙in skřr­u yfirleitt vaxandi hluta af breytileika me­ hŠkkandi aldri k˙nna ■egar greiningar eru ger­ar innan aldurshˇpa e­a mjˇlkurskei­a.

Munur milli gripa skřr­i langsamlega mest af ■eim breytileika sem fram kemur Ý frumut÷lu. HÚr voru ßhrifin af hreinsun gagnanna tilt÷lulega lÝtil. Křr innan b˙a skřr­u 33,4% af breytileika Ý logfrumut÷lu Ý g÷gnum fyrir hreinsun en 32,4% eftir hreinsun eins og sÚst Ý 3. t÷flu. Ůegar greiningar voru ger­ar innan aldurshˇpa e­a mjˇlkurskei­a skřr­u křrnar sjßlfar hlutfallslega mest af breytileika hjß yngstu k˙num. Ůetta kann a­ vera vÝsbending um ■a­ a­ fleiri einstaklingsbundnir ■Šttir hjß gripunum en mismiki­ j˙gurbˇlgusmit hafi ßhrif ß frumut÷lu.


1. mynd. Sveiflur Ý mŠlingum ß logaritma frumut÷lu eftir mßnu­um og ßrum.
Figure 1. Variation in the measurements of log10 (SCC/10 000) in different months and years.

TvÝmŠlingargildi fyrir einstaka aldurshˇpa og mjˇlkurskei­ eru Ý 4. t÷flu. TvÝmŠlingargildi var hŠst hjß yngstu k˙num sem kann a­ skřrast af ■vÝ a­ ■a­ sÚ eini aldurshˇpurinn ■ar sem mjˇlkurskei­ blandast ekki saman innan ßra. Ekki liggur fyrir skřring ß hŠrra tvÝmŠlingargildi fyrir beinar mŠlingar en log-mŠlingar eftir aldursflokkum, en ■essi munur snerist vi­ ■egar flokka­ er eftir mjˇlkurskei­um.


Samanbur­ur vi­ erlendar ni­urst÷­ur sřnir Ý ■essum efnum takmarka­ samrŠmi. Emanuelson og Persson (1984) fundu gildi ß bilinu 0,47–0,59 en tvÝmŠlingargildi­ fˇr hŠkkandi ß sÝ­ari mjˇlkurskei­um. Duda (1992) fann gildi ß bilinu 0,49–0,54 fyrir ■řskar křr og greinilega hŠkkun ß sÝ­ari mjˇlkurskei­um. Syrstad og R÷n (1979) fundu Ý rannsˇknum Ý Noregi fylgni milli mŠlinga innan mjˇlkurskei­s ß bilinu 0,53–0,66 en milli mŠlinga ß mismunandi mjˇlkurskei­um var fylgni mun lŠgri, e­a 0,10–0,40. ═ rannsˇkn Kennedy o.fl. (1982b) frß Kanada voru tvÝmŠlingargildi ß bilinu 0,26–0,40 og fˇru greinilega hŠkkandi me­ aldri k˙nna.

Aldur k˙nna
Ůekkt er a­ j˙gurbˇlgusmit vex me­ hŠkkandi aldri og frumutala Ý mjˇlk af ■eim s÷kum. ┴ mˇti kemur f÷rgun vegna j˙gurbˇlgu og er nokku­ vÝst a­ ■Šr křr sem eru felldar af ■eim s÷kum hef­u sřnt enn hŠrri gildi Ý frumut÷lu en ■Šr sem eftir standa og mŠlingar eru til um. ┴lfhildur Ëlafsdˇttir (1981) fann a­ j˙gurbˇlga og j˙gur- og spenaslys voru algengustu, einstakar ßstŠ­ur ■ess a­ Ýslenskum k˙m er farga­. Af ■essum s÷kum eru aldursßhrif, sem metin voru Ý g÷gnunum ekki „s÷nn aldursßhrif“ heldur a­eins lřsing ß ■eim stofni sem uppgj÷ri­ ß vi­ ß hverjum tÝma.

═ 5. t÷flu eru sřnd me­alt÷l minnstu kva­rata eftir aldursßrum k˙nna og Ý 6. t÷flu sjßst tilsvarandi me­alt÷l eftir mjˇlkurskei­um. ═ bß­um t÷flunum kemur fram veruleg hŠkkun ß frumut÷lu Ý mjˇlk me­ vaxandi aldri k˙nna.═ lÝk÷num sem lřstu aldri me­ lÝnulegu a­hvarfi reyndist aldur skřra ÷llu meira af breytileika Ý frumut÷lu en aldursflokkun ger­i. Innan aldurshˇpa skřr­i a­hvarf a­ aldri aftur ß mˇti fremur lÝti­ af breytileika og einna helst hjß ■riggja og fj÷gurra ßra k˙m. Ůa­ bendir til a­ aldursßhrif sÚu fremur tengd fj÷lda mjˇlkurskei­a og vaxandi lÝkum ß j˙gurbˇlgusmiti me­ hŠkkandi aldri, en beinum lÝfaldursßhrifum.

Ůegar bornar eru saman ni­urst÷­ur frß lÝk÷num ■ar sem křr voru ekki gleyptar Ý j÷fnusetti­ og aldri lřst me­ a­hvarfi vi­ ni­urst÷­ur ˙treikninga, ■ar sem teki­ er tillit til einstakra k˙a, kemur fram verulegur munur sem sřndur er ß 2. mynd. Ůennan mun er vart hŠgt a­ skřra me­ nokkru ÷­ru en ßhrifum f÷rgunar ß frumut÷lu, k˙m me­ mj÷g hßa frumut÷lu hefur veri­ farga­.


2. mynd. ┴hrif aldurs ß logaritma frumut÷lu metin ß mismunandi vegu.
Figure 2. Effect of age on log SCC estimated with different methods.

Ůegar bornar eru saman ni­urst÷­ur hli­stŠ­ra ˙treikninga ß g÷gnum fyrir og eftir hreinsun kemur yfirleitt ekki fram neinn teljandi munur eftir aldri.

Vel er ■ekkt ˙r erlendum rannsˇknum a­ frumutala Ý mjˇlk fer hŠkkandi me­ aldri k˙a (Emanuelson og Persson, 1984; Madsen o.fl., 1987; Kennedy o.fl., 1982b; Blackburn, 1966; Syrstad o.fl., 1979; Doubravsky og Trappmann, 1992a; Brolund, 1985). Aukning me­ mjˇlkurskei­um ß log-me­alt÷lunum er mj÷g lÝk og fram kemur hjß sŠnskum SLB-k˙m Ý g÷gnum Emanuelson og Persson (1984). ═ t÷lum Gunnars RÝkhar­ssonar (1993) frß Stˇra-┴rmˇti kemur fram a­ hjß k˙num, sem voru me­ allan tilraunatÝmann, hŠkka­i frumtala a­ jafna­i um 200 000 ß ßri. ┴stŠ­ur hŠkkunar frumut÷lu me­ aldri hafa veri­ skřr­ar ß mismunandi vegu. Auk vaxandi smitßlags mß Štla a­ notkun j˙gursins, sem eykst me­ hŠkkandi aldri, hafi bein ßhrif ß frumut÷lu, og sÚ svo er lÝklegt a­ aldursßhrif sÚu misj÷fn milli einstaklinga og k˙akynja. ═ g÷gnum Brolund (1985) og Syrstad o.fl. (1979) lßgu fyrir upplřsingar um smit og segir ■ar a­ ■egar teki­ sÚ tillit til ■eirra komi samt fram svipu­ hlutfallsleg hŠkkun ß frumut÷lu me­ aldri.

┴hrif tÝmalengdar frß bur­i
Ůegar bŠ­i var teki­ tillit til aldurs og afur­a k˙nna voru ßhrif tÝmalengdar frß bur­i sßralÝtil og mj÷g ˇregluleg. Vi­ greiningu innan ßrganga voru ßhrifin ekki marktŠk nema hjß sumum ßrg÷ngum og ŠtÝ­ lÝtil. Ůegar flokka­ var eftir mjˇlkurskei­um reyndust ■au skřra 0,68–0,97% af breytileika Ý hreinsu­um g÷gnum og kom ■ar fram a­ frumutala hŠkka­i ß sÝ­ari hluta mjˇlkurskei­s, ■ˇ a­ eytt vŠri ßhrifum afur­a. HÚr er sennilega um a­ rŠ­a ßhrif af auknum framlei­slutÝma křrinnar eftir ■vÝ sem lÝ­ur ß mjˇlkurskei­i­, en ■a­ samband er hins vegar broti­ upp ■egar flokka­ er eftir aldursßrum.

Samband tÝmalengdar frß bur­i og afur­a er vel ■ekkt. Ůegar dagsnyt er felld ˙r lÝkani fŠrast ßhrif hennar a­ verulegum hluta yfir ß tÝmalengd frß bur­i. Innan aldursßra skřr­i tÝmalengd frß bur­i 0,31–2,64% af breytileika Ý log-frumut÷lu eftir hreinsun gagna og voru ßhrifin skřrust hjß k˙m ß mi­jum aldri (4 og 5 ßra). ┴ 3. mynd eru breytingar sřndar eftir aldursflokkum. Vegna ■ess hve sřnat÷kur voru strjßlar sßst hŠrri frumutala Ý upphafi mjˇlkur-skei­s a­eins hjß fßum aldurshˇpanna og hvergi greinilega. Ekki er ljˇs ßstŠ­a lŠkkunar frumut÷lu Ý m÷rgum aldursflokkum ■egar lengst er li­i­ frß bur­i, en lÝklegt er a­ mŠlingar sÚ a­eins a­ finna hjß afur­ahßum k˙m (÷llum mŠlingum sleppt hjß k˙m me­ lŠgri dagsnyt en 5 kg).


3. mynd. Breytingar Ý logaritma frumut÷lu eftir tÝmalengd frß bur­i hjß mismunandi aldurshˇpum. Ekki er teki­ tillit til nythŠ­ar Ý lÝkani.
Figure 3. The effect of time from calving on log SCC for different age groups. Model not including effect of test-day yield.

┴hrifin ver­a enn skřrari vi­ aldursgreiningu eftir mjˇlkurskei­um. ═ log-frumut÷lu eftir hreinsun skřr­i tÝmalengd frß bur­i 4,8–6,1% af breytileika, ■egar ekki var teki­ tillit til mjˇlkurmagns ( 4. mynd).


4. mynd. Breytingar ß logaritma frumut÷lu eftir tÝmalengd frß bur­i fyrir fyrstu fj÷gur mjˇlkurskei­. Ekki er teki­ tillit til nythŠ­ar Ý lÝkani.
Figure 4. The effect of time from calving on log SCC for the first four lactations. Model not including effect of test-day yield.

Ůessar ni­urst÷­ur eru ß■ekkar ■eim sem Emanuelson og Persson (1984) fundu hjß sŠnsku k˙num, nema hva­ hÚr eru ■au ÷llu minni og hß frumutala Ý byrjun mjˇlkurskei­s kemur ekki skřrt fram, en h˙n er vel ■ekkt Ý erlendum rannsˇknum (Reneau, 1986; Brolund, 1985; Syrstad og R÷n, 1981; Wiggans og Shook, 1987; Kennedy o.fl., 1982b).

┴hrif mjˇlkurmagns
Yfirleitt skřr­i a­hvarf a­ dagsnyt 0,3–1,0% af breytileika Ý frumut÷lu. ┴ 5. mynd er sřnt samband log-frumut÷lu eftir hreinsun vi­ dagsnyt ß einst÷kum mjˇlkurskei­um. Ůar sÚst a­ a­hvarfsstu­larnir voru lŠgri ß sÝ­ari mjˇlkurskei­um. Varast skal a­ draga af ■vÝ vÝ­tŠkar ßlyktanir vegna ■ess a­ bŠ­i me­alnyt og frumutala fer vaxandi me­ hŠkkandi aldri k˙nna.

S÷mu ßhrif mjˇlkurmagns ß frumut÷lu eins og hÚr er lřst eru vel ■ekkt ˙r erlendum rannsˇknum en ■au eru nokkru minni en fundist hafa Ý sambŠrilegum rannsˇknum Ý SvÝ■jˇ­ (Emanuelson og Persson, 1984) og Noregi (Syrstad o.fl., 1979).

Almennt er tali­ a­ ■etta sÚu ■ynningarßhrif ■ar sem j˙gri­ skilur ˙t nokku­ ßkve­in fj÷lda fruma daglega en eftir ■vÝ sem mjˇlkin er meiri ver­a fŠrri frumur Ý millilÝtra. ┴ ■a­ er einnig bent a­ ef frumutala hŠkkar vegna j˙gurbˇlgusmits minnkar nytin sem einnig mundi skapa ß­urgreint samband ■ßttanna. Ni­urst÷­ur ˙r rannsˇknum Miller o.fl. (1983) frß SvÝ■jˇ­ sty­ja ■a­ a­ ■ynningarßhrifin sÚu veruleg.

Ëlafur Oddgeirsson (1989) hefur sřnt gl÷ggt samband frumut÷lu Ý tanksřnum og me­alafur­a ß ■ann veg a­ me­ hŠkkandi frumut÷lu lŠkku­u afur­ir. ═ ■eim g÷gnum var meti­ lÝnulegt a­hvarf mjˇlkurskei­snytar a­ me­alfrumut÷lu hjß k˙nni og reyndist ■a­ skřra um 1% af breytileika Ý mjˇlkurskei­safur­um og var hallatalan –0,2, ■annig a­ ef frumutala hŠkka­i um 500 000 lŠkku­u afur­ir um 100 kg. Samband frumut÷lu og afur­a er miki­ rannsaka­ erlendis og oft vir­ist skorta ß a­ nŠgjanlegt tillit sÚ teki­ til ■essa samhengis vi­ samanbur­ ß t÷lum milli landa ■ar sem munur er ß me­alafur­um. Emanuelson og Funke (1991) ßlykta ■annig ß grundvelli mj÷g umfangsmikilla sŠnskra rannsˇkna a­ um helming lŠkkunar ß frumut÷lu ■ar Ý landi ß sÝ­ustu tveim ßratugum megi rekja til hŠkkunar me­alafur­a k˙nna ß sama tÝma. Af umfangsmiklum nřlegum rannsˇknum, sem sřna skřrt afur­alŠkkun sem fylgir hŠkkandi frumut÷lu, mß benda ß rannsˇknir Sender o.fl. (1992) frß Finnlandi og Bartlett o.fl. (1990) frß BandarÝkjunum.

Arfgengi
Nokkrar helstu ni­urst÷­ur arfgengis˙treikninga eru sřndar Ý 7. t÷flu. Yfirleitt var arfgengi fyrir einstakar mŠlingar mj÷g lßgt en hŠrra ■egar notu­ var log-frumutala en ˇbreytt frumutala. Arfgengi ß ÷­ru og ■ri­ja mjˇlkurskei­i virtist hŠst. Fyrir me­altal mjˇlkurskei­s var arfgengi t÷luvert hŠrra og arfgengi ß ÷­ru mjˇlkurskei­i er or­i­ ■a­ hßtt a­ ■a­ gefur gott tilefni til a­ huga a­ ■eim ■Štti vi­ val gripa Ý rŠktunarstarfinu.═ yfirlitsgreinum (Lie o.fl, 1980; Miller, 1984; Shook, 1989) kemur fram mikil breidd Ý mati ß arfgengi fyrir frumut÷lu erlendis, e­a ß bilinu 0,03–0,48, en Shook (1989) segir a­ flestar ni­urst÷­ur sÚu ß bilinu 0,08–0,12 og arfgengi frumut÷lu yfirleitt allnokkru hŠrra en fyrir skrß­a j˙gurbˇlgu. Ni­urst÷­ur rannsˇkna, sem birst hafa ß sÝ­ustu ßrum, eru Ý samrŠmi vi­ ■etta; Doubravsky og Trappmann (1992b) fengu arfgengi ß bilinu 0,05–0,08 fyrir log-frumut÷lu Ý ■řskri rannsˇkn, 0,16–0,18 fyrir me­altal mjˇlkurskei­s og hŠrra ß ÷­ru en fyrsta mjˇlkurskei­i. Emanuelson o.fl. (1988) Ý SvÝ■jˇ­ fengu arfgengi 0,08 fyrir me­altal mjˇlkurskei­s en Weller o.fl. (1992) fengu fyrir s÷mu stŠr­ t÷lur ß bilinu 0,13–0,27 Ý g÷gnum frß ═srael. ═ bandarÝskri rannsˇkn, sem tˇk til margra rÝkja, fengu Boettcher o.fl. (1992) 0,08–0,16 arfgengi ß ■essum ■Štti, e­a 0,10 a­ me­altali. Da o.fl. (1992), sem unnu me­ g÷gn um svartskj÷ldˇttar křr Ý BandarÝkjunum, fengu arfgengi ß bilinu 0,05–0,11 og sem fˇr hŠkkandi me­ aldri, en ■eir unnu me­ ■rj˙ fyrstu mjˇlkurskei­ k˙nna. Monrades o.fl. (1983) unnu me­ g÷gn frß Kanada ■ar sem k÷nnu­ voru ßhrif af breytilegum a­fer­um vi­ a­ reikna me­altal frumut÷lu, en fengu litla sv÷run. Arfgengi log-mŠlinganna reyndist 0,12 en a­eins 0,05 ■egar unni­ var me­ ˇbreytta frumut÷lu. Kennedy o.fl. (1982a), sem einnig unnu me­ kanadÝsk g÷gn, fengu arfgengi ß bilinu 0,05–0,10 og jˇkst ■a­ me­ aldri k˙nna. Heuven o.fl. (1988), sem unnu me­ hollensk g÷gn, fengu verulega hŠrra arfgengi fyrir me­altal mjˇlkurskei­sins en einstakar mŠlingar og Ý ■eirri rannsˇkn var arfgengi ß ÷­ru mjˇlkurskei­i ßberandi hŠst. Banos og Shook (1990) ger­u mikla rannsˇkn ß bandarÝskum g÷gnum og fengu arfgengi 0,12 en Ý rannsˇkninni flokku­u ■eir g÷gn eftir me­altali frumut÷lu ß b˙inu og fengu bendingar um lŠgra arfgengi ß b˙um ■ar sem frumutala var hß.

┴LYKTANIR

ŮŠr rannsˇknir sem hÚr eru kynntar er fyrsta Ýtarlega t÷lfrŠ­ilega greiningin ß frumut÷lumŠlingum Ý mjˇlk ˙r Ýslenskum k˙m. Ůessar ni­urst÷­ur sřna a­ s÷mu ■Šttir og ■ekktir eru Ý erlendum rannsˇknum (Emanuelson og Persson, 1984; Reneau, 1986; Ëlafur Jˇnsson, 1990) hafa mikil ßhrif ß frumut÷lumŠlingar hÚrlendis. Ůekking ß ■essum ■ßttum ß a­ geta auki­ notagildi mŠlinganna ■ar sem hŠgt er a­ lei­rÚtta mŠlingar me­ tilliti til ■essara breyti■ßtta. ┴ hvern hßtt lei­rÚttingum er beitt hverju sinni fer hins vegar eftir ■vÝ hva­a not ß a­ hafa af mŠlingunum. Ni­urst÷­urnar benda til a­ vi­ samanbur­ ß gripum ß sama b˙i sÚu ■a­ fyrst og fremst aldur k˙nna og nythŠ­ ■eirra, ■egar sřni er teki­, sem ■arf a­ taka tillit til. ┴ Nor­url÷ndum, ■ar sem mest hef­ er fyrir notkun ß slÝkum mŠlingum, eru slÝkar lei­rÚttingar ger­ar.

Framangreindar rannsˇknir sřna ekki vi­mi­unarm÷rk til a­ leita dulinnar j˙gurbˇlgu. Brřnt er a­ setja Ýslenska sta­la um ■au og koma ß skipulegri sřnat÷ku til sřklagreiningar ß grundvelli frumut÷lumŠlinganna, lÝkt og lřst er t.d. hjß R÷n og Syrstad (1980), Funke (1989) og Reneau (1986). Til ■ess er nau­synlegt a­ hafa g÷gn ■ar sem hŠgt er a­ tengja saman frumut÷lumŠlingar og sřklarannsˇknir vegna j˙gurbˇlgu (Brolund, 1985).

Ni­urst÷­urnar gefa tilefni til a­ huga nßnar a­ m÷guleikum ■ess a­ nota frumut÷lumŠlingarnar ß skipulegan hßtt Ý rŠktunarstarfinu til a­ byggja upp j˙gurhreysti k˙nna. ═ erlendum rannsˇknum er l÷g­ ßhersla ß a­ frumut÷lumŠlingar og skrßning ß j˙gurbˇlgu sÚu tengd saman (Madsen o.fl., 1987; Sender o.fl., 1992; Strandberg og Shook, 1989), ■ar sem frumut÷lumŠlingin er a­eins ˇbein mŠling ß j˙gurhreysti. Erlendar ni­urst÷­ur ß erf­asambandi greindrar j˙gurbˇlgu og frumut÷lu benda til a­ ■ar megi ekki reikna me­ hŠrri fylgni en 0,6 (Emanuelson o.fl., 1988; Weller o.fl., 1992; Shook, 1989; Coffey o.fl., 1986). Einnig ■arf a­ kanna nßnar tengsl milli frumut÷lumŠlinga ß mismunandi mjˇlkurskei­um ■ar sem rannsˇknir benda eindregi­ til a­ frumutala ß mismunandi mjˇlkurskei­um sÚ ˇlÝkur eiginleiki a­ hluta (Emanuelson o.fl., 1988; Da o.fl., 1992; Banos og Shook, 1990). RÚtt er a­ nefna tilgßtu Miller (1984) um a­ ß fyrsta mjˇlkurskei­i sÚ um a­ rŠ­a grunnbreytileika Ý frumut÷lu, sem hann telur lÝti­ arfgengan, en ß sÝ­ari mjˇlkurskei­um fari frumutalan frekar a­ mŠla sv÷run vi­ j˙gurbˇlgusmiti. Ůetta lei­ir einnig til ■ess a­ me­ aldri breytast ■eir flokkar af frumum sem mŠlast Ý sřnum. Til a­ nß ßrangri vi­ slÝkar a­stŠ­ur mß Štla a­ kynbˇtamat eftir einstaklingslÝkani, eins og n˙ hefur veri­ teki­ upp til a­ meta afkastagetu k˙nna Ý nautgriparŠktarfÚl÷gunum, geti komi­ a­ miklum notum (┴g˙st Sigur­sson, 1993).

Erf­asamband milli afkastagetu og j˙gurhreysti, sem rannsˇknir sÝ­ustu ßra hafa sta­fest, veldur ■vÝ a­ j˙gurhreysti k˙nna er ■ßttur sem ver­ur a­ sinna Ý rŠktunarstarfinu, jafnhli­a vali fyrir auknum afur­um (Emanuelson o.fl, 1988; Miller, 1984; Lindstr÷m og Syvń-jńrvi, 1978; Boettcher o.fl., 1992; Banos og Shook, 1990).

ŮAKKARORđ

Ůrˇunarsjˇ­ur nautgriparŠktar ß vegum Framlei­nisjˇ­s landb˙na­arins veitti styrk til vinnslu ■essa verkefnis og er hann ■akka­ur. Emmu Ey■ˇrsdˇttur er ■akka­ur gagnrřninn yfirlestur handritsins sem fŠr­i ßkaflega margt Ý framsetningu efnis til betri vegar.

HEIMILDASKR┴

┴g˙st Sigur­sson, 1993. Nřja kynbˇtamatskerfi­. ═: NautgriparŠktin X. B˙na­arfÚlag ═slands: 63–77.

┴lfhildur Ëlafsdˇttir, 1981. EndingartÝmi og f÷rgunarßstŠ­ur Ýslenskra mjˇlkurk˙a. B.Sc.-ritger­, B˙vÝsindadeild BŠndaskˇlans ß Hvanneyri: 52 s.

Banos, G. & G.E. Shook, 1990. Genotype by environment interaction and genetic correlations among parities for somatic cell count and milk yield. Journal of Dairy Science 73: 2563–2573.

Bartlett, P.C., G.Y. Miller, C.R. Anderson & J.H. Kirk, 1990. Milk production and somatic cell count in Michigan dairy herds. Journal of Dairy Science 73: 2794–2800.

Blackburn, P.S., 1966. The variation in the cell count of cow’s milk throughout lactation and from one lactation to the next. Journal of Dairy Research 33: 193–198.

Boettcher, P.J., L.B. Hansen, P.M. van Raden & C.A. Ernst, 1992. Genetic evaluation of Holstein bulls for somatic cells in milk of daughters. Journal of Dairy Science 75: 1127–1137.

Brolund, L., 1985. Cell counts in bovine milk. Causes of variation and applicability for diagnosis of subclinical mastitis. Acta Veterinaria Scandinavica Supplementum 80: 1–123.

Coffey, E.M., W.E. Vinson & R.E. Pearson, 1986. Potential of somatic cell concentration in milk as a sire selection criterion to reduce mastitis in dairy cattle. Journal of Dairy Science 69: 2163–2172.

Da, Y., M. Grossman, I. Misztal & G.R. Wigg-ans, 1992. Estimation of genetic parameters for somatic cell score in Holsteins. Journal of Dairy Science 75: 2265–2271.

Doubravsky, P. & W. Trappmann, 1992a. Nutz-ung des somatischen Zellgehaltes der Milch zur zŘchterischen Verbesserung der Eutergesundheit. 1. Mitteilung: Datenmaterial, Methoden und Um-weilteinflŘsse. ZŘchtungskunde 64: 323–333.

Doubravsky, P. & W. Trappmann, 1992b. Nutz-ung des somatischen Zellgehaltes der Milch zur zŘchterischen Verbesserung der Eutergesundheit. 2. Mitteilung: Populationsparameters der Zellzahl und Ergebnisse der Zuchtwertschńtzung. ZŘcht-ungskunde 64: 324–335.

Duda, J., 1992. Zellzahl zŘchterisch verbessern. Der TierzŘchter (10): 40–43.

Emanuelson, U., 1987. Genetic Studies on the Epidemiology of Mastitis in Dairy Cattle. Department of Animal Breeding and Genetics, Report 73: 19 s.

Emanuelson, U., B. Danell & J. Philipsson, 1988. Genetic parameters for clinical mastitis, somatic cell counts and milk production estimated by multiple-trait restricted maximum likelihood. Journal of Dairy Science 71: 467–476.

Emanuelson, U. & H. Funke, 1991. Effect of milk yield on relationship between bulk milk somatic cell count and prevalence of mastitis. Journal of Dairy Science 74: 2479–2483.

Emanuelson, U., T. Olsson, O. Holmberg, M. Hageltorn, T. Mattila, L. Nelson & G. ┼st-r÷m, 1987. Comparison of some screening tests for detecting mastitis. Journal of Dairy Science 70: 880–887.

Emanuelson, U. & E. Persson, 1984. Studies on somatic cell counts in milk from Swedish dairy cows. I. Non-genetic causes of variation in monthly test-day-results. Acta AgriculturŠ Scandinavica 34: 33–44.

Funke, H., 1989. Juverinflammationer – Cellhalt. SHS meddelande nr. 156: 37 s.

Gunnar RÝkhar­sson, 1993. J˙gurbˇlguverkefni­ ß Stˇra-┴rmˇti 1989–1992. ═: Rß­unautafundur 1993. B˙na­arfÚlag ═slands og Rannsˇknastofnun landb˙na­arins: 153–166.

Harvey, W.R., 1987. User’s Guide for LSMLMW. PC-1 version: 59 s.

Heuven, H.C.M., H. Bovenhuis & R.D. Politiek, 1988. Inheritance of somatic cell count and its genetic relationship with milk yield in different parities. Livstock Production Science 18: 115–127.

Kennedy, B.W., M.S. Sethar, J.E. Moxley & B.R. Downey, 1982a. Heritability of somatic cell count and its relationship with milk yield and composition in Holsteins. Journal of Dairy Science 65: 843–847.

Kennedy, B.W., M.S. Sethar, A.K.W. Tong, J.E. Moxley & B.R. Downey, 1982b. Environmental factors influencing test-day somatic cell counts in Holsteins. Journal of Dairy Science 65: 275–280.

Lie, Í., P. Madsen & E. Persson, 1980. Mastitt hos storfe. Resistensmekanismer, spesielt fra et avlsmessig synspunkt. NKJ-rapport, Nordiskt Kontaktorgan f÷r Jordbrugsforskning: 42 s.

Lindstr÷m, U.B. & J. Syvńjńrvi, 1978. Use of feld records in breeding for mastitis resistance in dairy cattle. Livstock Production Science 5: 29–44.

Madsen, P., S.M. Nielsen, O. Klastrup, N.E. Jensen, P. Thode Jensen, P. Schmidt Madsen, B. Larsen & J. Hyldgaard-Jensen, 1987. Unders÷gelser over genetisk betinget resistens mod mastitis. Beretning fra Statens Husdyrbrugsfors°g 621: 227 s.

Miller, R.H., 1984. Traits for sire selection related to udder health and management. Journal of Dairy Science 67: 459–471.

Miller, R.H., U. Emanuelson, E. Persson, L. Brolund, J. Philipsson & H. Funke, 1983. Relationships of milk somatic cell counts to daily milk yield composition. Acta AgriculturŠ Scandinavica 33: 209–223.

Monardes, H.G., B.W. Kennedy & J.E. Moxley, 1983. Heritabilities of measures of somatic cell count per lactation. Journal of Dairy Science 66: 1707–1713.

Ëlafur Jˇnsson, 1990. J˙gurbˇlguverkefni­ Ý Eyjafir­i. Rannsˇknarstofa mjˇlkuri­na­arins: 86 s.

Ëlafur Jˇnsson, 1993. J˙gurbˇlga – frumutala Ý mjˇlk. ═: Rß­unautafundur 1993. B˙na­arfÚlag ═slands og Rannsˇknastofnun landb˙na­arins: 138–145.

Ëlafur Oddgeirsson, 1984. Frumutala Ý mjˇlk og huglei­ingar um j˙gurbˇlgu. Mjˇlkurmßl 8(2): 17–19.

Ëlafur Oddgeirsson, 1989. Afur­atjˇn af v÷ldum j˙gurbˇlgu. Freyr 85: 563–566.

Reneau, J.K., 1986. Effective use of dairy herd improvement somatic cell counts in mastitis control. Journal of Dairy Science 69: 1708–1720.

R÷n, I. & O. Syrstad, 1980. Celletall i mj÷lke-pr÷ver som grunnlag for laboratoriemessig mast-ittunders÷kelse. Norsk veterinŠrtidsskrift 92: 11–19.

Sender, G., J. Juga, T. Hellman & H. Saloniemi, 1992. Selection against mastitis and cell count in dairy cattle breeding programs. Acta AgriculturŠ Scandinavica, Section A, Animal Science 42: 205–210.

Shook, G.E., 1989. Selection for disease resistance. Journal of Dairy Science 72: 1349–1362.

Strandberg, E. & G.E. Shook, 1989. Genetic and economic responses to breeding programs that consider mastitis. Journal of Dairy Science 72: 2136–2142.

Syrstad, O. & I. R÷n, 1979. Variation in somatic cell counts of milk samples from individual cows. Acta Veterinaria Scandinavica 20: 555–561.

Syrstad, O. & I. R÷n, 1981. Endringer i celletallet i mj÷lka i l÷pet av laktasjonsperioden. Norsk veterinŠrtidsskrift 93: 179–182.

Syrstad, O. & I. R÷n & J. Wiggen, 1979. Forhold som virker inn pň celletallet i mj÷lk fra enkeltkyr. Nordisk veterinŠrmedicin 31: 114–121.

SŠvar Magn˙sson, 1993. MŠling frumut÷lu Ý mjˇlk. ═: Rß­unautafundur 1993. B˙na­arfÚlag ═slands og Rannsˇknastofnun landb˙na­arins: 131–137.

Torfi Jˇhannesson, 1993. A­b˙na­ur mjˇlkurk˙a og frumutala. B.Sc.-ritger­, B˙vÝsindadeild BŠndaskˇlans ß Hvanneyri: 26 s.

Weller, J.I., A. Saran & Y. Zeliger, 1992. Genetic and environmental relationships among somatic cell count, bacterial infection, and clinical mastitis. Journal of Dairy Science 75: 2532–2540.

Wiggans, G.R. & G.E. Shook, 1987. A lactation measure of somatic cell count. Journal of Dairy Science 70: 2666–2672.

Handrit mˇteki­ 18. nˇvember, 1993,
sam■ykkt 2. desember, 1994.