Ill-trift of suckling lambs on lowland pastures in Iceland. I. General characteristics and animal performance

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustaður
Ólafur GuðmundssonBúnaðarfélag Íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Tilraunastöð háskólans í meinafræði, Veiðimálastofnun1988Reykjavík
RitÁrgangurTölublaðBls.
Búvísindi159-68

gr-buv1-og.PDF

Frá vefstjóra: Greinina í heild sinni er að finna í pdf-skjalinu hér að ofan

ABSTRACT

Suckling lambs of the Icelandic breed were grazed on a dry highland pasture and on a lowland bog during five summers. The weight gains were 16% lower on the lowland than on the highland pasture, resulting in average carcass weight of 11.6 kg on the lowland compared to 13.7 kg on the highland pasture. The difference between the two groups was highly significant (P<0.001). In contrast the grazing pressure on the lowland was approximately 0.72 ewes per tonne of dry herbage and on the highland 2.24 ewes per tonne. The total difference in performance was not adequately explained by parameters such as parasitic load, disease, digestibility of herbage or mineral deficiency. Therefore it is suggested, with reference to the literature, that the cause might be an interaction between a soil fungal flora and the rumen flora.

Key words: grazing, fungi, ill-thrift, lambs, sheep


YFIRLIT

Vanþrif lamba á láglendisbeit á Íslandi I. Almenn einkenni og þrif lamba

Það hefur lengi verið þekkt hér á landi að lömb þrífast almennt verr á sumarbeit á láglendismýrum en á hálendi. Svipuð vanþrif eru þekkt víða erlendis. Hversu mikill þessi munur er hefur ekki verið vitað, né heldur af hverju hann stafar. Samanburður á beit sauðfjár var því gerður í tilraunum á Auðkúluheiði og í Sölvholti í Flóa. Samanburðurinn stóð í 5 ár. Tilraunin á Auðkúluheiði var gerð í um 470 m hæð yfir sjávarmáli á þýfðum þurrlendismóa með mosaþembu, grösum og smárunnum. Tilraunin í Sölvholti var í um 20 m hæð yfir sjávarmáli á þýfðri fremur illa framræstri mýri.

Lömbin á Auðkúluheiði þrifust betur (P<0,001) en lömbin í Sölvholti. Þessi munur kom betur fram í fallþunga (18%) en daglegum vexti (16%) vegna mikils munar í kjötprósentu. Þrátt fyrir að beitarálagið var aðeins um 0, 72 ær á tonn gróðurs á láglendinu, en um 2,24 ær á tonn gróðurs á hálendinu, var fallþungi að meðaltali í tilraununum, þegar búið var að leiðrétta fyrir lambafjölda á hverja á, 11,6 kg á láglendismýrinni og 13,7 kg á hálendismóanum.

Ormasmit var svo til ekkert í tilrauninni enda fénu gefið ormalyf reglulega yfir sumarið. Ekki er heldur hægt að skýra muninn eingöngu út frá mun í meltanleika eða efnaeiginleikum beitargróðursins því in vitro meltanleiki var minni að meðaltali yfir sumarið á Auðkúluheiði heldur en í Sölvholti. Prótein- og trénisþættir s.s. frumuveggur og ,,acid detergent fibre" voru aftur á móti hærra hlutfall af gróðri í Sölvholti.

Erlendis hefur sýnt sig að jarðvegssveppir geta dregið úr starfsemi örvera í vömbinni og þannig dregið úr fóðurnýtingu. Leiddar eru líkur að því að skýringanna á lélegri þrifum lamba á láglendismýrum heldur en á hálendi á Íslandi geti verið að leita í minnkandi starfsemi vambarflórunnar vegna áhrifa jarðvegssveppa.


INTRODUCTION

The Icelandic system of lamb production requires very rapid growth rates throughout the short growing season if an acceptable carcass is to be produced. This rate of growth is commonly achieved in the highlands or mountain ranges, where average live weight gains are often above 300 g per day. Most of the highlands are grazed as commons and are often fully stocked or overgrazed. Therefore there is an urgent need to intensify the grazing on the lowlands, especially on the extensive fertile but underutilized bogs. However, Pálsson (1957) has shown that the performance of lambs on such bogland is relatively poor.

This result is supported by the experience of many farmers.

It was therefore important to try to establish this difference in the grazing performance of lambs on the highland pastures on the one hand and the lowland pastures on the other. Should such a difference be substantiated, further work was envisaged to attempt to delineate the factors involved in the ill-thrift.