Verkun og geymsla byggs meğ própíonsıru - nokkrar niğurstöğur tilrauna og reynsla bænda

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustağur
Şórarinn Leifsson, Bjarni GuğmundssonBÍ, LBH, RALA2002Reykjavík
RitÁrgangurTölublağBls.
Ráğunautafundur200288-92

thl&bm.doc

YFIRLIT

Súrsun hefur veriğ algeng ağferğ viğ verkun byggs hérlendis. Til şessa hefur nær eingöngu veriğ treyst á náttúrulega súrsun. Súrsunarstigiğ er mjög háğ şurrkstigi byggsins. Í votu byggi (şurrefni minna en 60%) getur súrmyndunin orğiğ umfangsmikil. Vandasamt er ağ hafa á henni stjórn, ekki síst ef súrefni nær ağ şrengja sér inn í geymsluna. Í greininni er sagt frá tilraunum meğ notkun própíonsıru til verkunar á byggkorni sem gerğar hafa veriğ í Keldudal og á Hvanneyri. Tilgangur şeirra var ağ leita hæfilegs sırumagns til varğveislu kornsins og ağ afla annarrar reynslu sem orğiğ gæti grundvöllur hagnıtra leiğbeininga til kornbænda, svo og mats á kostnaği viğ verkun og nıtingu byggsins.

SÚRSUN BYGGS - NOTKUN PRÓPÍONSİRU

Reynd hafa veriğ ımis hjálparefni (íblöndunarefni) til şess ağ stıra verkun byggs. Hvağ best hefur gefist ağ nota própíonsıru (Petterson 1998). Hún heldur aftur af óæskilegri gerjun, svo og starfi myglu- og gersveppa. Tvær leiğir eru einkum farnar: Í fyrsta lagi ağ úğa 4-5 lítrum í tonn af nıskornu byggi sem síğan er sett í loftşéttar umbúğir (síló, poka, tunnur…), en hins vegar ağ úğa til muna meira magni í byggiğ sem síğan er geymt í opinni stæğu (í bing, stíum, gryfjum…). Sırumagniğ ræğst şá af şurrkstigi byggsins, og şarf şeim mun minna sem byggiğ er şurrara og geymslutíminn styttri. Virkni própíonsıru byggist á şrennu: réttu magni miğağ viğ şurrkstig byggsins, mjög vandağri íblöndun, og fullkomnu hreinlæti viğ alla meğhöndlun og geymslu.

Haustiğ 2000 voru hafnar tilraunir meğ notkun própíonsıru í bygg. Şær voru gerğar í rannsóknastofustíl á Hvanneyri, en í fullri stærğ ağ Keldudal í Hegranesi. Haustiğ 2001 var tilraununum svo fram haldiğ á báğum stöğum, auk şess sem allmargir bændur í Skagafirği og Langadal verkuğu korn sitt meğ própíonsıru, ağ hluta til eğa ağ öllu leyti.

Súrsun byggs í stórsekkjum og tunnum hefur veriğ algengasta ağferğin hér á landi, en er í báğum tilfellum vinnufrek og geymsla er óörugg. Şurrkun er mjög kostnağarsöm, şar sem orkan sem şurrkağ er viğ er í flestum tilfellum olía. Şurrkunarkostnağar á Vindheimum var ağ jafnaği kr 3,62* á kg korns (85% şe.) haustiğ 2001, en ætla má ağ korn hafi veriğ ağ jafnaği 65% şurrt şegar şağ var slegiğ til şurrkunar. Hvert kg af própíonsıru kostaği um 140 kr* síğasta haust. Kostnağur viğ sıruverkun, miğağ viğ ağ nota 12 kg sıru á hvert tonn af blautu korni, er şví 2,40* kr/kg (m.v. 85% şurrt korn) miğağ viğ 65% şe. og 3,05* kr/kg (m.v. 85% şurrt korn) miğağ viğ 50% şe. Şurrkun á svo blautu korni er vart raunhæf vegna kostnağar. Sıruverkağ korn hefur aftur á móti mun minna geymsluşol en korn sem er şurrkağ. Ljóst er ağ hin mikla aukning í kornrækt hér á landi síğustu ár kallar á önnur og afkastameiri vinnubrögğ viğ frágang og verkun á afurğinni, şar sem heimaræktağ bygg er víğa orğin stór hluti af fóğurforğa búanna.

TILRAUNIN Í KELDUDAL HAUSTIĞ 2000

Meğ tilrauninni skyldi reyna geymslu súrbyggs í opnum ílátum og kanna hversu mikiğ af própíonsıru şyrfti til öruggrar geymslu. Şann 7. september var skoriğ bygg í tilraunina af sexrağa yrkinu Arve. Şurrefni şess var 53,2%. Própíonsırunni var blandağ í byggiğ í snigli sem færği şağ frá sturtuvagni upp í 600 l fiskkör, en í şeim var súrbyggiğ síğan geymt. Sérstök sırudæla af gerğinni Mini-Minor frá Jetway var notuğ til şess ağ úğa sırunni neğst inn í snigilinn viğ fyllisvelg hans. Dælan er tengd viğ venjulegan 12 V rafgeymi og er hönnuğ til ağ ganga ofaní 200 l tunnur. Rennslismælir var tengdur dælunni svo hægt væri ağ fylgjast meğ sıramagninu sem notağ var. Snigillinn er 8 m langur, en á şeirri leiğ blandağist sıran bygginu mjög vel - en şağ er grundvallaratriği eins og áğur sagği. Lágmarkslengd á snigli er 6 metrar. Snigillinn var knúinn vökvamótor er tengdur var viğ dráttarvélina sem stóğ fyrir sturtuvagninum. Sırumagniğ var mælt sem nákvæmast svo og byggmagniğ sem fór í hvert kar, en şağ voru 417 kg ağ meğaltali. Til ağ blöndun sé nákvæm şarf ağ rennslismæla snigilinn og finna út hversu mörg kg/mín fara í gegnum hann, en şağ er háğ m.a. şurrefnisinnihaldi byggsins og halla snigilsins.

Bygg var sett í fimm kör, og reynt mismikiğ af própíonsıru í hvert şeirra. Ekki var talin ástæğa til şess ağ hafa meğ tilraunarliğ án íblöndunar. Erlendis er ráğlagt magn própíonsıru şetta sé um opna korngeymslu ağ ræğa (BASF á. á.):
  · Bygg meğ 70 % şurrefni 13 l/tonn
  · Bygg meğ 60 % şurrefni 22 l/tonn
  · Bygg meğ 50 % şurrefni 30 l/tonn

Samkvæmt şessari reglu hefğum viğ átt ağ nota 26-28 lítra af sıru í tonniğ. Viğ kusum hins vegar ağ halda okkur neğar og reyndum skammtana 12, 18 og 24 l/t.

Til şess ağ fylgjast meğ verkun var hitamælum komiğ fyrir í körunum og hiti í súrbygginu mældur af og til fram í desember. Körunum var komiğ fyrir í óeinangrağri hlöğu í Keldudal, şar sem şau stóğu opin allt fram í apríl ağ tekin voru mælisıni úr şeim.

ÁRANGUR FYRSTU TILRAUNARINNAR

Í stuttu máli reyndist súrbyggiğ í öllum körunum verkast prığilega. Şağ varğ ekki vart neinna óæskilegra breytinga í şví şótt geymslutíminn væri fullir sjö mánuğir.

Hitastig í súrbygginu fyrstu 3 mánuğina fór aldrei yfir 15°C. Hæstur var hitinn á fyrstu dögum geymslunnar. Síğan virğist hann hafa falliğ jafnt og şétt.

Sırustigiğ í súrbygginu var ağ meğaltali pH 4,59 (hæst 4,77, en lægst 4,36). Reiknuğ tala fyrir náttúrulega súrsun byggs í plastsekkjum, viğ sama şurrefni og geymslutíma, er pH 5,22 ef miğağ er viğ mælingar hjá allmörgum kornbændum veturinn 1997-1998 (Bjarni Guğmundsson 1998). Sırustigstölurnar sına líka hve vel própíonsıran hefur varğveitt byggiğ.

Ekki fundust nein áhrif af magni própíonsırunnar á verkun byggsins, şrátt fyrir şağ ağ mjög væri dregiğ úr sırumagninu. Şótt magniğ væri komiğ ofan í 12 l/tonn var ekki ağ sjá áhrif af şví. Şessi niğurstağa vakti okkur nokkra undrun, í ljósi erlendu reglunnar sem áğur var getiğ. Líklegasta skıring á misræminu er umhverfishitinn. Í nágrannalöndum geta bændur veriğ ağ súrsa bygg sitt í 10-25°C dagshita, og stundum meira, og meğalhiti fyrstu geymsluvikna er ağ sama skapi hærri en hérlendis, şar sem hann er 3-7°C í september-október.

Byggkörin voru sett í tvær stæğur. Vatnsdropar úr şaki láku ofaní efstu körin tvö şegar útihitastigiğ var ağ sveiflast í kringum frostmarkiğ. Skoğağ var hvort şağ hefği einhver áhrif á byggiğ. Í ljós kom ağ u.ş.b. hnefastórt svæği şar sem droparnir höfğu falliğ niğur var fariğ ağ skemmast şegar kom ağ gjöfum á bygginu. Létt yfirbreiğsla virğist şví vera nauğsynleg til ağ verja byggiğ slíkum raka.

Viğ völsun var byggiğ mjög laust í sér og rann auğveldlega, şrátt fyrir lítiğ şurrefnisinnihald. Öll meğhöndlun var mun auğveldari en á sambærilegu byggi, sırğu á náttúrulegan hátt, og auğvelt var ağ valsa şağ. Byggiğ ást mjög vel, en ekki var gerğur samanburğur á áti viğ annağ bygg.

Komiğ hefur í ljós í tilraunum meğ súrsun byggs meğ svo lágt şurrefni, eins og var í tilrauninni í Keldudal (sjá m.a. Kristján Óttar Eymundsson 1999), ağ etanólgerjun getur orğiğ umtalsverğ. Hún er óæskileg vegna mikils orkutaps, şó svo ağ fóğriğ geti veriğ mjög lystugt. Sırustig er hátt og byggiğ er viğkvæmt fyrir skemmdum á umbúğum.

Í Keldudal var einnig gerğ athugun meğ ağ hella u.ş.b. 3-4 lítrum af própíonsıru úr garğkönnu ofaná bygg í stórsekkjum áğur en şeim var lokağ. Byggiğ var meğ u.ş.b 50% şurrefni. Şremur vikum seinna voru umbúğir á şremur slíkum sekkjum og einum ómeğhöndluğum til samanburğar opnağar. Fjórum dögum síğar var fariğ ağ gæta hita í ómeğhöndlağa bygginu og var hann şá gefinn. Síğasti sekkurinn af şví sırumeğhöndlağa var gefinn sextán dögum síğar og var şá enn ekki vart neinna breytinga á şví byggi. Şessi athugun bendir til şess ağ auka megi geymsluöryggi byggs í stórsekkjum ağ einhverju marki, şrátt fyrir ağ blöndunin sé óvönduğ, en frekari samanburğarrannsókna er şörf.

TILRAUNIRNAR HAUSTIĞ 2001

Haustiğ 2001 var svo tilraunum fram haldiğ. Kannağ var hversu langt niğur mætti fara meğ sırumagniğ, án şess ağ skerğa geymsluşol kornsins. Í Keldudal var notağur minni snigill en áriğ áğur, 7 m langur og 100 mm í şvermál, knúinn meğ rafmótor. Dælubúnağur var samskonar og áğur, en rennslismælir mun nákvæmari meğ kvarğa frá 0-110 l/klst. Snigillinn afkastaği um 120 kg á mín miğağ viğ şann halla sem á honum var hafğur. Reynd var blöndun 3, 6, 9 og 12 lítrar á tonn af korni. Korniğ var blautara en áriğ áğur, eğa á bilinu 45-50% şe. Geymsluşol kornsins, sem minnsti skammturinn hafği fariğ í, var um mánuğur og şremur vikum lengur, şess sem hafği 6 kg sıru/tonn af korni. Ekki er fariğ ağ sjá á körunum meğ 9 og 12 kg/tonn şegar şetta er skrifağ (janúar 2002), en şá eru liğlega şrír mánuğir frá şví korniğ var slegiğ. Reglulegar mælingar á hitastigi í körunum sına ağ şegar hitinn fer ağ hækka şá hækkar hann hratt og korniğ skemmist á einni viku. Reynslan sınir ağ hitinn má ekki fara yfir 25°C. Fari hann hærra fer korniğ ağ mygla í stump og ekki er hægt ağ valsa şağ lengur meğ góğu móti.

Jafnframt var korn verkağ í tveimur stíum, sem voru um 20m3 hvor. Í annarri stíunni hafği sırudæla stöğvast í nokkrar sekúndur og şar myndağist skemmt lag sem hitnaği í, 2-8 cm şykkt í miğri stæğunni. Korniğ var fjarlægt ofan af laginu og skemmdin fjarlægğ, korniğ sem var ofaná laginu var sırumeğhöndlağ ağ nıju, en hitinn virtist ekki hafa haft áhrif á korniğ fyrir neğan lagiğ, şağ var şó gefiğ nokkrum vikum seinna. Lítilsháttar litarbreyting varğ á korninu sem var ofaná skemmdinni og lykt breyttist, korniğ ást şó vel. Verkun kornsins var ağ öğru leyti mjög góğ, nema mygluskemmdir mynduğust viğ steinveggi og gólf ağ hluta. Sırustig í korninu var á bilinu pH 4,2-5,2.

Sambærileg tilraun var gerğ á Hvanneyri. Reynt var sırumagniğ 6-20 l/tonn. Byggiğ (Arve) var verkağ og geymt í fiskkörum. Sırunni var úğağ í byggiğ meğ venjulegri úğadælu, en şví ekki velt í blöndunarsnigli. Şurrefni byggsins var 50-52%. Geymsluşol byggsins, miğağ viğ tímann şegar hitinn í şví steig fyrst upp fyrir 25°C, var şessi:
  · 6 l/tonn geymsluşol 2 vikur
  · 10 l/tonn geymsluşol 3 vikur
  · 15 l/tonn geymsluşol >16 vikur
  · 20 l/tonn geymsluşol >16 vikur

Viğ teljum ağ muninn á geymsluşoli byggsins í Keldudal og á Hvanneyri megi rekja til ófullnægjandi íblöndunar á síğarnefnda stağnum. Munurinn sınir ağ auka má áhrif sırunnar og bæta nıtingu hennar meğ vandağri blöndun í byggiğ. Samkvæmt niğurstöğum şessara tveggja tilrauna, sem um flest voru sambærilegar ağ öğru leyti, gæti gæğamunur íblöndunar hugsanlega svarağ til áhrifa 5-10 l própíonsıru í tonn.

VINNUAFKÖST - HREINLÆTI VIĞ VERKUN

Ljóst er ağ meğ şessari ağferğ er hægt ağ ná miklum afköstum sem krefst lítils vinnuafls viğ ağ koma uppskerunni í örugga geymslu. Afköst viğ sıruverkunina geta hæglega veriğ allt ağ 10 tonn/klst miğağ viğ ağ setja í bing, şannig ağ einn mağur hefur mjög vel viğ einni şreskivél. Sıruverkunin tryggir jafna og örugga geymslu ef íblöndun sırunnar er vönduğ. Kostur er ağ verka byggiğ í stórum einingum şví şá verğur şağ einsleitt, en alltaf er einhver munur á verkun korns sem verkağ er í smáum einingum eins og stórsekkjum eğa tunnum. Geymslur, sem gætu hentağ undir şessa verkun, eru t.d. votheysturnar, flatgryfjur eğa horn í hlöğu. Einnig mætti hugsa sér ağ verka byggiğ úti á steyptu plani og breiğa yfir şağ dúk sem væri haldiğ niğri meğ dekkjum. Slíkur dúkur kostar 12-15.000 kr. Meğ şví móti má moka bygginu upp meğ dráttarvélarskóflu og setja şağ í trekt sem matar í valsa eğa færa şağ ağ valsanum meğ snigli.

Reynslan frá síğasta hausti og nú í vetur sınir ağ hreinlæti viğ verkun korns meğ própíonsıru skiptir öllu máli. Nauğsynlegt er ağ klæğa veggi meğ hreinu plasti og gólf şarf ağ plastklæğa eğa sápuşvo meğ háşrıstitækjum. Önnur ílát şarf ağ sápuşvo, t.d. fiskkör og notağa stórsekki. Mjög lítil óhreinindi şarf til ağ valda myglu. Einnig şarf ağ fylgjast vel meğ sırubúnağinum og skipta út slithlutum, en sıran slítur hratt şéttingum í dælunum. Şağ dregur úr afköstum şeirra og gerir şær ónákvæmar. Augnabliks stöğvun á sırudælingu getur orsakağ skemmd í korninu, sem getur tafiğ verulega fyrir şegar kemur ağ völsun kornsins.

REYNSLA ANNARRA BÆNDA

All mikiğ af korni var verkağ meğ própíonsıru í Skagafirği og Austur-Húnavatnssıslu síğasta haust (2001). Ætla má ağ verkuğ hafiğ veriğ allt ağ 600 tonn af korni meğ şessari ağferğ á 17 bæjum á svæğinu. Reynsla bændanna af verkuninni er mjög góğ: korniğ ağ mestu leyti óskemmt, laust í sér og gott ağ valsa şağ, ólíkt şví sem gerist şegar korn er sırt í pokum. Korniğ, sem verkağ var, var misjafnt ağ şroska og şurrefni og í margskonar geymslum, flatgryfjum, bingjum og stórsekkum. Tekin voru sıni á fjórum bæjum og var şe. 46-63% og sırustig pH 4,47-4,69. Şağ er samdóma álit bændanna ağ um byltingu sér ağ ræğa viğ verkun á korni, bæği hvağ varğar afköst viğ ağ koma korninu í geymslu og einnig meğhöndlun til gjafa. Şar sem einhverjar skemmdir hafa átt sér stağ á şağ sér ağ öllu jöfnu eğlilegar skıringar, t.d. mistök viğ sıruíblöndunina sjálfa eğa ağ geymslur eğa geymsluílát hafa ekki veriğ nægjanlega şrifnar. Á einum bæ hafği öryggi á sırudælu slegiğ út şegar veriğ var ağ setja í stóra stíu. Viğ şağ myndağist skemmt lag, 5-8 cm şykkt djúpt í stæğunni, lagiğ var svart og hart sem benti til şess ağ töluverğur hiti hafği myndast. Şegar stæğan var skoğuğ í byrjun janúar var enginn hiti í korninu og korn bæği ofan og neğan skemmda lagsins var óskemmt. Şağ er şví ljóst ağ til ağ góğur árangur náist şarf allur búnağur ağ standast álagiğ og ekkert má útaf bregğa.

AĞRAR VERKUNARTILRAUNIR

Á Hvanneyri eru nú gerğar stofutilraunir meğ súrverkun byggs til şess ağ kanna nánar áhrif şurrkstigs, hjálparefna, yrkja og fleiri şátta á verkun byggsins. Áhersla hefur veriğ lögğ á ağ mæla gerjunarafurğirnar, m.a. til şess ağ fá hugmynd um eğli gerjunarinnar og orkutapiğ viğ verkun og geymslu. Svo virğist sem etanólmyndun sé jafnan mikil í náttúrulega súrsuğu byggi. Hún getur bent til óşarfa orkutaps. Tilraunirnar benda til ağ mjög megi úr henni draga meğ notkun própíonsıru (5 l/tonn). Dæmi um fyrstu niğurstöğur tilraunar meğ súrsun byggs af şremur yrkjum í loftşéttum geymslum, sem gerğ var haustiğ 2001, er í eftirfarandi yfirliti; tölurnar eiga allar viğ verkağ bygg eftir 3,5 mán. geymslu:


Vert er ağ benda á takmarkandi áhrif sırunnar á gerjun byggsins, sem koma fram í sırustigi şess og efnatapi meğ gasi. Şetta eru mjög svipağar niğurstöğur og fengust í hliğstæğri rannsókn haustiğ 2000 (Bjarni Guğmundsson, óbirt handrit). Şá reyndist própíonsıran helminga etanól-magniğ sem myndağist í bygginu samanboriğ viğ náttúrulega súrsun. Bráğlega verğur gerğ grein fyrir niğurstöğum şessara rannsókna.

NOKKRAR NIĞURSTÖĞUR

Tilraunir meğ súrsun byggs, sem unniğ er ağ á Hvanneyri og í Keldudal, svo og reynsla bænda í Skagafirği og Langadal, benda til şess ağ própíonsıra bæti verkun byggsins og geti auğveldağ meğferğ şess og nıtingu. Tilraunirnar hafa m.a. leitt í ljós ağ:
  · própíonsıra takmarkar gerjun byggsins og dregur úr efnatapi viğ verkun,
  · mikilvægt er ağ vanda svo sem unnt er blöndun sırunnar í byggiğ,
  · gæta şarf mikils hreinlætis viğ verkun byggsins,
  · æskilegt er ağ bygg, sem á ağ súrsa, hafi meira en 60% şurrefni,
  · bygg blandağ própíonsıru má geyma í opinni en yfirbreiddri stæğu şótt şurrefni şess sé allt niğur undir 45%; şá virğist mega komast af meğ allt niğur undir 12 l/tonn enda sé vandlega stağiğ ağ íblöndun sırunnar,
  · bygg meğ lága şurrefnisprósentu, sırt meğ própíonsıru, klessist síğur og er auğveldara í völsun en bygg sırt á náttúrulegan hátt.

Tilraunum şessum og şróunarstarfi verğur haldiğ áfram í leit ağ hagkvæmustu ağferğum til şess ağ verka byggkorniğ, geyma şağ og fóğra á şví.

Framleiğnisjóğur landbúnağarins hefur styrkt viğfangsefniğ.

HEIMILDIR

BASF, án árs. Tips on Preserving Feed. BASF Aktiengesellschaft, 59 s.

Bjarni Guğmundsson, 1998. Athuganir á verkun byggs 1997-1998. Búvís.d. Bsk. Hve. og Bút.d. Rala, 14 s.

Kristján Óttar Eymundsson, 1999. Efnamagn og gerjunarhæfni byggkorns. BS-ritgerğ viğ Búvísindadeild á Hvanneyri, 16 s.

Petterson, T., 1998. Ensiled Rolled Barley Grain to Cattle. AGRARIA 87, SLU, Umeå.