Is- og vandskader på overvintrede landbrugsafgrøder i Danmark

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustaður
Bagger OleBúnaðarfélag Íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Tilraunastöð háskólans í meinafræði, Veiðimálastofnun1989Reykjavík
RitÁrgangurTölublaðBls.
Búvísindi221-23

gr-buv2-ob.PDF

Frá vefstjóra: Greinina í heild sinni er að finna í pdf-skjalinu hér að ofan

ABSTRACT

Ice and water damage on agricultural plants in Danmark

About 1.08 million ha, or 38% of the total agricultural area in Denmark, are used for overwintering crops.

The crops are damaged in some years. Statistically, Denmark has very cold winters only 1 year out of 10. The winters 1984-85, 1985-86 and 1986-87 were extremely hard and the winter-barley area fell from about 200 000 ha in 1984 to about 60 000 ha in 1987 because of crop failure. The winter 1987-88 was very mild and no winter damage occurred.

The winter damage seen in Danmark is primarily frost damage combined with windy weather conditions. Some times ice encasement occurs.

The overwintering problems which occur in some years in Denmark resemble the conditions which prevail in the other Scandinavian countries.

Key words: frost damages, overwintering crops, winter damages.

YFIRLIT

Svellkal og drukknun á tví- og fjölærum jurtum í Danmörku

Í Danmörku eru um 1,08 milljón hektarar af tví- eða fjölærum plöntum, og er það 38% af ræktunarlandinu. Kalskemmdir eru fátíðar. Tölfræðilega eru einungis einn af hverjum tíu vetrum mjög kaldur. Veturnir 1984-1985, 1985-1986 og 1986-1987 voru mjög kaldir og ræktun á vetrarbyggi minnkaði á þessum árum úr 200 000 hekturum niður í um 60 000 hektara vegna uppskerubrests. Veturinn 1987-1988 var mjög mildur og kalskemmdir engar.