Mjólkurskólinn á Hvanneyri og Hvítárvöllum -hundrađ ára minning, síđari hluti

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustađur
Bjarni GuđmundssonBćndasamtök Íslands2001Reykjavík
RitÁrgangurTölublađBls.
Freyr97233-39

Mjólkurskólinn á Hvanneyri og Hvítárvöllum -seinni hluti.pdf Greinina í heild sinni er ađ finna í pdf-skjalinu.

Inngangur

Ţađ var áriđ 1899. Forystumenn Búnađarfélags Íslands, sem stofnađ hafđi veriđ á ađalfundi Búnađarfélags Suđuramtsins hinn 5. júlí ţetta ár, notuđu haustiđ til ţess ađ móta starf hins nýja félags. Réđu međal annars Sigurđ Sigurđsson til ráđunautsstarfa. Allnokkur spenningur var á Hvanneyri fyrir hugmyndinni um stofnun mjólkurskóla ţar. Fyrir lá loforđ landsstjórnarinnar stađfest af konungi um fjármagn til ţess ađ hefja kennslu í mjólkurmeđferđ. Ć fleiri hugleiddu og rćddu stofnun mjólkurbúa til smjörvinnslu.