Næringarefnahringrás við ræktun á íslenskri eldfjallajörð [veggspjald]
 |
Höfundur | Útgefandi | Útgáfuár | Útgáfustaður |
Rannveig Guicharnaud, Ólafur Arnalds, Paton Graeme I. | BÍ, LbhÍ, L.r., S.r. | 2006 | Reykjavík |
 |  |  |  |
Rit | Árgangur | Tölublað | Bls. |
Fræðaþing landbúnaðarins | 2006 | | 399-403 |
 |  |  |  |
 |  |  |  |
 
Greinin í heild sinni er í skjali 92 hér að ofan og veggspjaldið í hinu pdf-skjalinu.
Inngangur
Hér eru kynntar niðurstöður rannsókna sem unnið er að í tengslum við doktorsnám í jarðvegsfræðum við Háskólann í Aberdeen, í samvinnu við LBHI. Leiðbeinendur eru Graeme Paton við Aberdeen Háskóla, Plant & Soil Science Department og Ólafur Arnalds við Landbúnaðarháskóla Íslands, umhverfisdeild.
|