Metabolic effects of flooding in red clover and bromegrass during growth and hardening

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustaður
Pulli SeppoBúnaðarfélag Íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Tilraunastöð háskólans í meinafræði, Veiðimálastofnun1989Reykjavík
RitÁrgangurTölublaðBls.
Búvísindi275-85

gr-buv2-sp.PDF

Frá vefstjóra: Greinina í heild sinni er að finna í pdf-skjalinu hér að ofan

ABSTRACT

The experiment describes results of chemical analyzis of roots of red clover and bromegrass under anoxia during different growing conditions. During flooding the ADH-activity increased significantly. In red clover the soluble proteins also increased slightly during flooding but not in bromegrass. Both species accumulated less malate under anoxia than under normal conditions. Red clover seems not to have the ability to use root carbohydrates for energy release under anoxia as the more flooding tolerant bromegrass does. Flooded plants increase the ADH-activity and content of soluble proteins and carbohydrates but decrease the content of malate as the conditions change from 20°C/18 h to 18°C/16 h but decrease the ADH-activity and soluble proteins and increase the content of malate and carbohydrates as the condition changes from 10°C/12 h to 4°C/8 h.

Key words: bromegrass, flooding, metabolites, red clover.

YFIRLIT

Áhrif flóða á efnaskipti rauðsmára og sandfax við vöxt og hörðnun

Tilraunirnar lýsa niðurstöðum efnagreininga á rótum rauðsmára og sandfax við flóð við mismunandi vaxtarskilyrði. Við flóð eykst ADH-virkni raunhæft. Í rauðsmára jókst einnig innihald leysanlegra prótína í flóðum, en ekki í sandfaxi. Báðar tegundir söfnuðu minni eplasýru í loftfirrð en við venjulegar aðstæður. Rauðsmári virðist ekki geta notað sykrur til orkuframleiðslu í loftfirrð svo sem þolnari tegundin sandfax gerir. Plöntur í flóði auka ADH-virknina, innihald leysanlegra prótína og kolvetna en minnka magn eplasýru þegar vaxtarskilyrðum er breytt frá 20°C/18 klst að 18°C/16 klst en minnka ADH-virknina og leysanleg prótín og auka innihald af eplasýru og kolvetnum er vaxtarskilyrði breytast frá 10°C/12 klst að 4°C/8 klst.