Ice-encasement injury at the cellular and membrane level
 |
Höfundur | Útgefandi | Útgáfuár | Útgáfustaður |
Andrews Chris J., Pomeroy M. Keith | Búnaðarfélag Íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Tilraunastöð háskólans í meinafræði, Veiðimálastofnun | 1989 | Reykjavík |
 |  |  |  |
Rit | Árgangur | Tölublað | Bls. |
Búvísindi | | 2 | 57-61 |
 |  |  |  |
 |  |  |  |

Frá vefstjóra: Greinina í heild sinni er að finna í pdf-skjalinu hér að ofan
ABSTRACT
Studies on isolated cells of cold hardened winter wheat showed a passive leakage of amino acids and a loss in ion uptake proportional to the decline in survival. The detrimental effects were reduced by the addition of calcium to the medium. The ATPase activity in the plasma membranes was markedly reduced by HCO3 and ethanol in combination and similar reduction was recorded in ice encased cells. This supports the concept that ATPase activity of the plasma membranes is inhibited by the accumulation of anaerobic metabolites, and calcium has a stabilizing effect on the plasma membranes.
Key words: ATPase activity, calcium, ice encasement, plasma membranes, winter wheat.
YFIRLIT
Áhrif svellkals á frumur og frumuhimnur
Rannsóknir á einstökum hörðnuðum frumum vetrarhveitis sýndu að amínósýrur leka út úr þeim og jónaupptaka minnkar í hlutfalli við dauða þeirra af völdum svellkals. Kalsíum í upplausninni dregur úr þessum skemmdum. Virkni ATPasa í frumuhimnunum minnkaði verulega við að fruman var sett í blöndu af HCO3- og etanól og sömuleiðis ef hún var svelluð. Þetta styður þá hugmynd að virkni ATPasa í frumuhimnunum eyðileggist við uppsöfnun loftfirrðra öndunarefna, en kalsíum virðist auka jafnvægið í frumuhimnunni. |