Praktiska observationer kring isläggningsskador på sportytor i Sverige
 |
Höfundur | Útgefandi | Útgáfuár | Útgáfustaður |
Dahlsson Sven-Ove | Búnaðarfélag Íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Tilraunastöð háskólans í meinafræði, Veiðimálastofnun | 1989 | Reykjavík |
 |  |  |  |
Rit | Árgangur | Tölublað | Bls. |
Búvísindi | | 2 | 31-34 |
 |  |  |  |
 |  |  |  |

Frá vefstjóra: Greinina í heild sinni er að finna í pdf-skjalinu hér að ofan
ABSTRACT
Practical observations on ice-encasement damages on sports turf in Sweden
Limited scientific attention has been paid to winter damages on sports turf in Sweden. In practice, the biotic factors seem to be better known than the abiotic.
There are no statistical data available on the extent of ice-encasement and waterlogging damages. Data on the overwintering in leys give some information but cannot be directly applied to sports turf. In the latter you also have to include factors like intensive wear, low mowing height, high Nfertilization and a stand which is often dominated by one species - most frequently Poa annua.
When building sports turf it is of vital importance to secure effective surface runoff and adequate drainage. In maintenance work, frequent hollow fining and sand dressing are most important in creating a dry surface layer in order to avoid ice and water damages.
There seem to be no trials done on ways to expedite the melting of ice and snow. In practice various methods have been tried:
1. Urea gives a good effect but the quantity of N applied is questionable from an environmental point of view.
2. Basic slag was used in earlier days when it was available. It is not recommended since old turf often has too high P-values.
3. Sand-dressing has good but limited effect. Can also be recommended for other reasons.
4. Organic dressings (poultry manure, peat etc.) give some effect, but are negative because of the building up of organic material in the top layer. The material should be removed after snow melting.
5. Ashes, coal residues etc. give effect but are difficult to handle. The material should be removed.
6. Mechanical removal demands much labour and is difficult to do. It should be done only during periods when the ice can be easily loosened from the turf.
It is stressed that ice-encasement and waterlogging damages in sports turf are probably greater than generally considered. Trials on how to reduce the damages are highly needed.
Key words: ice encasement, sports turf, waterlogging.
YFIRLIT
Hagnýtar athuganir á svellkali í íþróttavöllum í Svíþjóð
Kalskemmdir á íþróttavöllum í Svíðþjóð hafa lítið verið rannsakaðar. Menn hafa frekar fengist við rotkal en skemmdir af völdum umhverf sþátta. Engar heimildir eru til um svellkal í íþróttavöllum og skemmdir á túnum er ekki hægt að tengja skemmdum á íþróttavöllum. Á íþróttavöllum koma til þættir svo sem slit, lág sláttuhæð, mikill köfnunarefnisáburður og svörður með einni ríkjandi grastegund, oft varpasveifgrasi. Við byggingu íþróttavalla er nauðsynlegt að tryggja gott afrennsli og nægilega þurrkun. Í viðhaldi er mikilvægt að gata oft og sandbera vellina til að þurrka yfirborðslagið og forða þannig svellkali.
Engar beinar tilraunir hafa verið gerðar til að flýta bráðnun svella, en menn hafa prófað eftirtaldar aðferðir:
1. Þvagefni, stráð á svellin, hefur góð áhrif, en umhverfisáhrif köfnunarefnis eru vafasöm.
2. Thomasfosfat var áður fyrr stráð á svell en ekki mælt með því vegna þess að gamall svörður er oft fosfórríkur.
3. Sandstráning hefur ágæt en takmörkuð áhrif. Mælt er með þessari aðferð einnig af öðrum ástæðum.
4. Stráning lífrænna efna (búfjáráburðar, mós o.fl.) hefur áhrif en er neikvætt vegna þess að það bætir lífrænum efnum í svörðinn og þarf því að fjarlægja það eftir bráðnun.
5. Aska og gjall hefur áhrif en er erfitt í meðförum og ætti að fjarlægjast eftir bráðnun.
6. Ísruðningur er vinnufrekur og erfiður. Slíkt ætti aðeins að framkvæma er svell eru laus frá jörðinni.
Svellkal og flóðskemmdir á íþróttavöllum eru líklega algengari en almennt er talið og rannsókna er þörf á þessu. |