Sæðingar með frystu hrútasæði haustið 2003

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustaður
Þorsteinn Ólafsson2004Reykjavík
RitÁrgangurTölublaðBls.
Freyr100644-45

Sæðingar með frystu hrútasæði haustið 2003. Freyr 2004 6. tbl..pdf
Sjá greinina í heild sinni hér að ofan.
    INNGANGUR
    Á seinni hluta áttunda áratugarins var undirritaður við doktorsnám við Dýralæknaháskólann í Osló. Aðalverkefnið var að finna aðferð til þess að nota fryst hrútasæði. Allar tilraunir til þess að nota það fram að því höfðu mistekist og að því leyti að ekki var hægt að sæða með frystu sæði þannig að góður árangur næðist nema með mjög flóknum tilfæringum.

    LYKILORÐ: Sæðingar, hrútasæðingar, sauðfjársæðingar, sæði, frysting, fryst hrútasæði, sauðfjárrækt, hrútur, hrútar, sæðing.