Effects of exogenous application of ABA, PEG and DMSO on frost hardening of Poa alpina and Festuca vivipara. Preliminary results

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustaður
Kaurin ÅseBúnaðarfélag Íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Tilraunastöð háskólans í meinafræði, Veiðimálastofnun1989Reykjavík
RitÁrgangurTölublaðBls.
Búvísindi263-67

gr-bu2-ak.PDF
Frá vefstjóra: Greinina í heild sinni er að finna í pdf-skjalinu hér að ofan

ABSTRACT

The correlation between moisture content and cold tolerance in Poa alpina and Festuca vivipara was studied. Water stress was induced by application of water-stress hormone (abscisic acid, ABA), polyethylenglycol (PEG) or dimethyl sulfoxide (DMSO) - a potential cryoprotectant - for 1, 7 or 14 days at 6 or 18°C. ABA reduced the cold tolerance and increased the moisture content of F. vivipara but did not have any significant effect on P. alpina during 2 weeks of incubation. PEG reduced the moisture content, and the cold tolerance increased concurrently. DMSO, at the concentrations used, had highly toxic effects on F. vivipara but increased the cold tolerance of P. alpina. There was no correlation between moisture content and cold tolerance indicating that DMSO has other effects than simply reducing moisture content. The cold tolerance was in all cases higher at the lower (6°C) than the higher incubation temperature (18°C).

Key words: ABA, DMSO, Festuca vivipara, frost hardening, PEG, Poa alpina.

YFIRLIT

Áhrif meðhöndlunar með ABA, PEG og DMSO á frostþol fjallasveifgrass og blávinguls. - Bráðabirgðaniðurstöður

Samband þurrefnishlutdeildar og frostþols var rannsakað í fjallasveifgrasi og blávingli. Þurrkun plantna var framkölluð með þurrkunarhormóni (ABA), DMSO eða hugsanlegum frostvara, PEG. Plönturnar voru meðhöndlaðar við 6 og 18°C í 1, 7 eða 14 daga.

Tveggja vikna meðhöndlun með ABA dró úr frosþoli og þurrefnishlutdeild í blávingli en hafði engin raunhæf áhrif á þessa þætti í fjallasveifgrasi. PEG jók þurrefnishlutdeild en frostþol jókst óreglulega. DMSO hafði eituráhrif á blávingul en jók frostþol í fjallasveifgrasi. Par var ekki raunhæf fylgni milli þurrefnishlutdeildar og frostþols sem bendir til þess að DMSO hafi fleiri áhrif á plönturnar en aukningu á þurrefnishlutdeild. Frostþolið var í öllum tilvikum meira vii) lægri hitann (6°C) en hærri hitann (18°C).