Frjsemi mjlkurka

Hfundurtgefanditgfurtgfustaur
orsteinn lafssonBndasamtk slands1997
RitrgangurTlublaBls.
Freyr04155

Inngangur

egar fjalla er um frjsemi mjlkurka veur a gera sr grein fyrir hvernig a meta hana. Einn mlikvari er hvort krnar festa fang. Einnig er tala um fanghlutfall eftir fyrstu singu. Annar mlikvari getur veri fjldi singa sem arf til a koma klfi krnar. singum er stundum tala um fanghlutfall egar raun er tt vi hlutfall ka sem koma ekki til endursingar innan 60 daga (60 day nonreturn). a vri hugsanlegt a tala um "ekki endursing innan 60 daga". essi mlikvari er notaur sama htt hr landi eins og vast annars staar. ri 1996 komu 70,7% af km sem sddar voru fyrstu singu ekki til endursingar innan 60 daga. v miur er essi mlikvari mjg nkvmur rangur singa. Kr sem haldi er undir heimanaut ea er sltra koma sumar ekki til endursingar. Hr landi standa flestar kr bsum lengstan hluta rsins. ess vegna eru margar kr sem ekki koma til endursingar innan 60 daga a r hafi ekki haldi. Athugun rangri singanna fjra fyrstu mnui rsins 1995 Suurlandi leiddi ljs a 71,2% af knum kom ekki til endursingar innan 60 daga en 58,2% af knum kom ekki til endursingar a sem eftir var rsins (.e. innan tta mnaa). etta ir a 31% af knum sem komu til endursingar essu tmabili voru ekki sddar aftur fyrr en linir voru meira en tveir mnuir fr fyrstu singu.

Kr sem bera sumrin og fram eftir hausti beia fyrr eftir burinn en kr sem bera rum rstmum. a er talsvert algengt a kvgur sem bera fyrsta sinn beii ekki fyrr en mjg langt er lii fr buri ef r bera eftir a r eru farnar a standa inni. Kvgur sem bera tveggja ra eiga eftir a taka t talsveran roska egar r bera og eru oft mjg mjlkurlagnar. Vambarrmi er enn svo lti a r geta ekki ti ngilega miki fur til a hafa orku til vaxtar og mjlkurframleislu. bregst lkaminn annig vi a kynstarfsemin fer ekki af sta fyrr en jafnvgi er n. etta gerist einnig hj eldri km sem vera fyrir fllum framan af mjaltaskeiinu. essar kvgur beia oft mjg fljtlega eftir a r eru settar t.

a sem skiptir mli er a krnar beri egar bndinn skar ess. Til ess a a takist urfa krnar a beia, bndinn arf a sj beisli og krnar urfa a festa fang egar eim er haldi ea r eru sddar.

a er kalla dulbeisli egar krnar sjst ekki beia, en fjsamnnum er mjg mislagi a sj beisli knum. Snt hefur veri fram a hart undirlag og illa hirtar klaufir draga r og stytta beisliseinkennin H nyt og neikvtt orkujafnvgi gerir a lka. Feitar kr vera dulgengar.

Hvenr beia kr eftir bur?
Ger var athugun v hvenr kr beiddu eftir bur hr landi byrjun 9. ratugarins. kom ljs a a liu u..b. 40 dagar fr buri a fyrsta egglosi. Kr sem bru september til nvember hfu fyrsta egglos eftir 30 daga (J. Eldon og T. lafsson). Tilraun Strarmti sndi a ar liu a mealtali 29 dagar anga til eggjastokkarnir voru ornir virkir (. lafsson og G. Rkharsson) og 45 dagar tilraun tveimur rum seinna (birtar niurstur). eirri tilraun kom ljs a a liu a mealtali 55 dagar anga til eggjastokkarnir voru komnir gang hj km sem voru a bera fyrsta klfi mti 38 dgum hj hinum. bum tilraununum voru krnar komnar inn og fyrri tilrauninni voru engar fyrsta klfs kvgur.
Mgulegt er a mehndla kr sem ekki beia eftir bur me svoklluum prgesterngormi sem komi er fyrir skei krinnar tlf daga. Mikilvgt er a krin s heilbrig og lii s svo langt fr buri, a frun krinnar s komin jafnvgi. gtt getur veri a mehndla kna me alhlia vtamnum mean meferinni stendur.

Kr sem beia n ess a bndinn sji a
Eins og kom fram innganginum er mjg algengt a a dragist lengi a kr sem ekki halda su sddar aftur. a er vsbending um a beislin fari framhj n ess a sjst. Gera m r fyrir a innan vi 50% af llum beislum fjsum uppgtvist. Athugun sem ger var 1987 sndi a aeins 44% eim km sem beiddu upp llu landinu voru sddar aftur eftir rjr vikur (birt athugun). 26% af knum sem voru endursddar voru ekki sddar fyrr en linir voru meira en 46 dagar fr fyrri singu.
Fjsgerin hefur miki a segja. Verst gengur a sj knum hefbundnum bsafjsum me ristarflra vegna ess a bundnar kr geta ekki rilast, tfer hverfur niur haughs og kr sem standa ristunum me afturfturna geta veri aumar klaufunum. fjsum me lokuum flrum getur standi veri heldur betra vegna ess a flrinn hirir tferina og klaufirnar misslitna ekki eins. athugun Suurlandi kom ljs a fjsum ar sem mottur eru bsunum var heldur hrra hlutfall knna stt janar til aprl 1995 en fjsum n motta. Beislisgreiningin er betri bsafjsum me mjaltabs en lausagngufjsum. a sst bi hrra hlutfalli sddra ka janar til aprl, 48% mti 38%, og hrra fanghlutfalli, 66% mti. 63%. Krnar bsafjsunum me mjaltabs sna beisliseinkennin egar r eru leystar en slkt gerist ekki lausagngufjsunum.
a gleymist oft a eitt mikilvgasta starfi fjsinu er a huga a gangmlum knna.
a er nausynlegt a gera sr aukaferir fjsi til ess a lta eftir beisliseinkennum. Ef farnar eru rjr ferir fjsi dag m bast vi a 75% af llum beislum fjsinu uppgtvist hsta lagi. Yfirleitt er etta hlutfall miklu lgra. Flestar krnar sna beisliseinkenni snemma morgnana, ur en morgunstrfin hefjast. Talsvert margar kr sna svo einkenni sdegis og seint kvldin.

Til ess a n rangri beislisgreiningu er nausynlegt a skrifa hj sr minnisatrii. Mikilvgt er a venja sig vi a nota gangmladagatal, sem frjtknar hafa dreift tif kabnda um allt land. A auki getur stlabk komi sr vel. Minnisatrii geta veri um tfer., hvort krin hefur rtna a aftan og .atferli krinnar. Gangmladagatali gefur bendingu um hvenr nst arf a vakta kna og minnisatriin segja til um a vi hvernig breytingum m bast.

Hvers vegna halda krnar ekki?
Vi bestu astur eru aeins 75% lkur a mjlkurkr haldi vi fyrstu singu. Helsta stan fyrir v a kr halda ekki vi singu er a r eru ekki sddar rttum tma mia vi egglosi. Margar athuganir hafa snt a 5 12% af km eru ekki a beia egar r eru sddar. a hefur ur komi fram a fanghlutfalli er mun hrra bsafjsum me mjaltabs en rum fjsum. slkum fjsum eru mestar lkur a sj krnar standa undir rum km. a er eina yggjandi einkenni ess a kr s a beia og a a s tmabrt a panta singu.
Gangmli hefst forbeisli sem getur teki einn til rj daga. Sumar kr sna mjg sterk beisliseinkenni forbeislinu, en r standa ekki undir. Slmtfer er frekar ykk og grmtt, en hangir ekki fr knum lngum samfelldum taumi. a er mjg mikilvgt a festa sr minni hvernig beisliseinkenni hverrar kr eru, vegna ess a au eru svipu nsta gangmli. Fylgist me knum eftir a r hafa veri sddar, ef vera kynni a r eigi eftir a gefa sig betur upp. getur veri sta til ess a sa r aftur. a er reynsla mjg margra bnda a fanghlutfalli hafi hkka egar eir hafa fari a draga a um slarhring a lta sa krnar.

a er mjg mikilvgt a gera sr g.rein fyrir v. a allt gangmli fr upphafi a egglosi, getur teki upp undir viku. Egglosi verur 12 klst. eftir a beisli fer '.. af knni. Best er a singin s u..b. 12 klst. fyrir egglos, .e.a.s.
lok beislisins.

Gerur hefur veri lauslegur samanburur refni (vagefni) tankmjlk og rangri singa Suurlandi janar til aprl 1995. Skoa var hve htt hlutfall ka kom ekki til endursingar vi mismunandi mealgildi vagefnis tanki. Vri etta magn lgra en 3 mmol/1 var hlutfalli 55,6%, vri magni 35 mmol/1 var hlutfalli 60,4% og vri magni hrra en 5 mmol/1 var hlutfalli 55,8%. (hrif refnismlingarinnar tankmjlkinni frjsemina eru v marktkari sem krnar sem a sa eru fleiri. a sst v a mjaltabsfjsunum ar sem 48% af knum var sddur tmabilinu komu 67,5% af knum ekki til endursingar ar sem vagefni var 35 mmol/1 mti 60,4% ar sem vagefni var hrra en 5 mmol/1. bsfjsum var 33% af knum stt og 57,6% og 55,5% af knum kom ekki til endursingar hvorum hpi.) essar niurstur eru samrmi vi fjlda erlendra rannskna. Um a bil helmingurinn af bunum athuguninni var me vagefni yfir 5 mmol/l.
Orkuskortur og offrun draga r beisliseinkennum og hafa annig hrif fanghlutfall vi singu. S ess gtt a krnar fi alhlia steinefni og vtamn rlgum skmmtum er ltil htta a krnar haldi ekki vegna efnaskorts ea offrunar einstkum efnum. a verur a gta a v a snemmslegi hey er steinefnarrt og ess vegna verur a sj til ess a allir nautgripir hafi agang a steinefnum, ekki sst eir sem f engan furbti.

a virist v vera sta til ess a mla me v a refni s bilinu 35 mmol/l. Krnar urfa v hfilegt protein frinu, of htt ea of lgt prteinhlutfall getur haft , neikv hrif fanghlutfalli.

Sjkdmar geta haft hrif frjsemi
Sjkdmar kynfrum mjlkurka eru ekki algengir. Lklega valda blrur eggjastokkum vandrum innan vi 1% af mjlkurkm. r kr beia ekki ea sna regluleg beisliseinkenni me talsverri reglulegri grmattri slmtfer. Yfirleitt lknast krnar fyrstu atrennu en oft dregst of lengi a kalla s dralkni.
Legblga sst vi og vi, oft sem afleiing af fstum hildum. a er rtt a taka fastar hildir, sta ess a lta r hanga fr knum, slkt er saskapur sem samrmist ekki mjlkurframleislu. Kr me fastar hildir festa seinna fang en hinar, hvort sem hildirnar eru teknar ea ekki. a er vandasamt a taka hildir og ekki fri leikmanna. a er vert a hafa huga a a er samhengi milli selenskorts, fastra hilda og daufddra klfa. Lkur benda til ess a hey su mjg va selen og Evtamnsnau.
Legblga getur lknast af sjlfu sr ef krin fer a beia reglulega, en fari saman hrein tfer, slen og hitavottur arf a mehndla kna. Einnig arf a mehndla kr sem sna legblgueinkenni, t.d. hreina tfer, egar r eru sddar. Lyfjamefer leg samdgurs singu arf ekki a spilla singarrangrinum.
Samgrningar kynfrum ka vera fyrst og fremst eftir keisaraskur, en oftast geta kr eignast klf a r hafi veri skornar upp.
Stku sinnum eru kynfri vanskpu. 95% af kvgum sem eru tvburar mti nauti eru frjar. S frjsemi sst stku sinnum a kvgan s ekki tvburi, a v a tali er vegna ess a nautklfurinn hefur drepist fsturskeii.
Sjkdmar sem draga r tlyst og frun eins og srdoi og meltingartruflanir og ftamein eins og slamar og klaufsperra hafa neikv hrif frjsemi mjlkurka.

Heimildir:
Eldon, J. og T. lafsson: The postpartum reproductive status of dairy cows in two areas in Iceland. Acta vet. Scand. 1986, 27 421439.
orsteinn lafsson og Gunnar Rkarsson: Mismunandi orkufrun mjlkurka byrjun mjaltaskeis; hrif frunar frjsemi. Runautafundur 1995,
111115.