Uppruni og erf­abreytileiki norrŠnna sau­fjßrkynja [veggspjald]

H÷fundur┌tgefandi┌tgßfußr┌tgßfusta­ur
Emma Ey■ˇrsdˇttir, Miika Tapio, Ingrid Olsaker, Juha Kantanen, IIona Miceikiene, Lars-Erik Holm, Sven JeppsonB═, LBH, RALA2002ReykjavÝk
Rit┴rgangurT÷lubla­Bls.
Rß­unautafundur2002313-

ee-ofl.doc

H÷fundar:

Emma Ey■ˇrsdˇttir, Rannsˇknastofnun landb˙na­arins;
Miika Tapio. Agricultural Research Centre, Jokioinen, Finnlandi;
Ingrid Olsaker, The Norwegian School of Veterinary Science, Oslo, Noregi;
Juha Kantanen, Agricultural Research Centre, Jokioinen, Finnlandi;
Ilona Miceikiene, Lithunian Veterinary Academy, Kaunas, Lithßen;
Lars-Erik Holm, Danish Institute of Agricultural Sciences, Tjele, Danm÷rku
Sven Jeppson, Jordbruksverket, J÷nk÷ping, SvÝ■jˇ­

YFIRLIT

Greint er frß rannsˇknum ß erf­abreytileika Ý norrŠnum og nor­ur-evrˇpskum sau­fjßrkynjum, sem mi­a a­ ■vÝ a­ afla upplřsinga sem geta nřst vi­ ßkvar­anir um var­veislugildi og rŠktun ■essara kynja. Upprunaleg fjßrkyn ß ■essu svŠ­i tilheyra flest stuttrˇfufÚ, sem er lÚttbygg­ara en bresk holdakyn. Verkefninu er ekki loki­ og er einungis greint frß nokkrum brß­abirg­ani­urst÷­um.

INNGANGUR

NorrŠn sau­fjßrkyn tilheyra Nor­ur-evrˇpsku stuttrˇfufÚ og eru talin skyldari stuttrˇfufÚ Ý Evrˇpu en ÷­rum fjarlŠgari sau­fjßrkynjum. Sum ■essara sau­fjßrkynja eiga langa s÷gu sem nytjastofnar og bl÷ndun vi­ ÷nnur kyn hefur veri­ tilt÷lulega lÝtil. ═slenska sau­fÚ­ tilheyrir ■essum flokki. G÷mlu norrŠnu kynin eru frjˇs÷m og har­ger­, en tilt÷lulega lÚttbygg­ og hafa ■vÝ viki­ fyrir ■yngri og holdameiri kynjum t.d. Ý Noregi, ■ar sem sau­fjßrframlei­slan byggist a­ miklu leyti ß stofnum sem rŠkta­ir eru ˙t frß innfluttu bresku sau­fÚ.

NorrŠni genbankinn fyrir b˙fÚ (NGH) hefur sta­i­ fyrir rannsˇknum ß erf­abreytileika Ý norrŠnum k˙akynjum, sem n˙ er loki­ (sjß t.d. Emma Ey■ˇrsdˇttir 2000, og heimildir sem ■ar er vitna­ til) og Ý framhaldi af ■vÝ var hafist handa vi­ undirb˙ning ß hli­stŠ­um rannsˇknum ß norrŠnu sau­fÚ. SlÝku verkefni var hrundi­ af sta­ ßri­ 1999 og er n˙ unni­ a­ uppgj÷ri ß ni­urst÷­um ■ess. Verkefni­ er vÝ­tŠkt samstarfsverkefni stofnana ß ÷llum Nor­-url÷ndunum me­ ■ßttt÷ku a­ila Ý Eystrasaltsl÷ndunum ■remur, ßsamt FŠreyjum og GrŠnlandi. Markmi­ verkefnisins er a­ afla upplřsinga sem nřtast til a­ meta verndunargildi sau­fjßrstofna Ý ■ßttt÷kul÷ndunum og geta jafnframt komi­ a­ gagni vi­ skipulagningu rŠktunar og nřtingar ■essara stofna.
EFNIVIđUR OG AđFERđIR

Safna­ var blˇ­sřnum ˙r sau­fÚ af 32 stofnum e­a erf­ahˇpum (samtals 923 kindur) ß ÷llum Nor­url÷ndunum, Eystrasaltsl÷ndunum, FŠreyjum, GrŠnlandi, Eystrasaltsl÷ndunum og R˙sslandi. Dreifing sau­fjßrkynjanna er sřnd Ý 1. t÷flu. HÚr ß landi voru tekin sřni af forystufÚ og venjulegu Ýslensku sau­fÚ.

SamtÝmis sřnat÷kunni voru skrß­ar upplřsingar um helstu einkenni og eiginleika hvers fjßrstofns (■yngd, frjˇsemi, ullarlag, liti, hornalag, rˇfulengd), helstu nytjar, b˙skaparhŠtti, stofnstŠr­ og dreifingu ßsamt upplřsingum um s÷gu stofnsins og uppruna eftir ■vÝ sem til nß­ist. Einnig voru skrß­ar upplřsingar um kindurnar sem sřni voru tekin ˙r, ■.e. kyn, aldur, litur, hornalag og Štterni. Stefnt var a­ ■vÝ a­ taka sřni ˙r 30 ˇskyldum kindum ˙r hverjum hˇp, ■ar af 10 hr˙tum. ═ sumum hˇpum var ˇgerningur a­ nß ■essum fj÷lda, auk ■ess sem minnstu hˇparnir voru oft ekki til nema Ý einni e­a tveimur hj÷r­um og ■vÝ ekki hŠgt a­ for­ast innbyr­ist skyldleika.

DNA var einangra­ ˙r blˇ­sřnum og breytileiki Ý fj÷lda endurtekinna DNA ra­a Ý 25 ˇtengdum ÷rtunglagenum (microsatellites) kanna­ur me­ sameindaerf­afrŠ­ilegum a­fer­um. Nřtanlegar ni­urst÷­ur fengust um 22 eftirtalin sŠti (litningan˙mer innan sviga): BM0757(9), BM1314(22), BM1818(20), BM4621(6), BM6506(1), BM6526(26), BM8125(17), CSSM31(23), INRA023(1), MAF214(16), MAF36(22), MAF48(ˇsta­s.), MAF65(15), McM527(5), OARCP20(21), OARCP34(34), OarCP38(10), OARFCB128(2), OARFCB304(19), OarFCB48(17), OarHH47(18), OarVH72(22). Ennfremur var DNA Ý hvatberum (mtDNA) ra­greint Ý hluta sřnanna (6-9 sřni ˙r hverjum hˇp). ┌rvinnsla gagna mi­ast vi­ a­ meta erf­abreytileika, bŠ­i milli stofna og innan ■eirra, ˙t frß ■essum ni­urst÷­um. Leitast ver­ur vi­ a­ tengja upplřsingar um um s÷gu og nytjar stofnanna vi­ ni­urst÷­ur DNA mŠlinganna ■egar ni­urst÷­ur ver­ar t˙lka­ar.

NIđURSTÍđUR OG UMRĂđUR

T÷lfrŠ­ilegu uppgj÷ri ß ni­urst÷­um er ekki loki­ og hÚr ver­ur a­eins greint frß nokkrum brß­abirg­ani­urst÷­um.

Ni­urst÷­ur um stofnstŠr­, bakgrunn fjßrkynjanna sřndu, a­ 9 stofnar t÷ldu minna en 300 fullor­nar kindur. Ůetta ß m.a. vi­ um gamla fjßrkyni­ Ý Noregi sem haldi­ hefur veri­ vi­ Ý tveimur a­skildum hˇpum (Gammel SpŠlsau og Villsau), ßn bl÷ndunar vi­ ÷nnur kyn og einnig eru leifar af g÷mlum stofnum Ý SvÝ■jˇ­, ß ┴landseyjum og Ý Eystrasaltsl÷ndunum. Alls voru 16 stofnar taldir gamlir Ý rŠktun Ý heimalandi sÝnu, ■.e. meira en 300 ßra. ┌tlitseinkenni sřna nokku­ ßkve­na skiptingu eftir uppruna, ■ar sem annars vegar eru stuttrˇfukyn, sem m÷rg hver eru me­ ull sem skiptist Ý tog og ■el og m÷rg eru einnig bŠ­i hyrnd og kollˇtt og sřna oft fj÷lbreytni Ý litum. Til ■essa hˇps teljast fjßrkynin sem talin eru norrŠn a­ uppruna. Hins vegar eru fjßrkyn me­ langa rˇfu, sem rekja yfirleitt uppruna sinn a­ meira e­a minna leyti til innflutnings frß Bretlandseyjum og nßgrenni. FÚ af ■essum kynjum er kollˇtt, me­ jafnt ullarlag, lÝtinn breytileika Ý litum og yfirleitt stŠrra og ■yngra en stuttrˇfufÚ­. Til ■essa hˇps teljast m.a. norsku framlei­slukynin (Dala, Rygja, Steigar o.fl.) og helsta fjßrkyni­ Ý Lettlandi (lettneskt svarth÷f­afÚ). Ef liti­ er til frjˇsemi, ■ß skera finnska fÚ­ og r˙ssneska Romanov fÚ­ sig ˙r me­ mikla frjˇsemi og ßhrifa frß ■eim vir­ist gŠta Ý sumum sŠnskum fjßrkynjum.

Fyrstu ni­urst÷­ur um erf­abreytileika og skyldleika milli fjßrkynja sřna hli­stŠtt mynstur og ˙tlitseinkennin, ■.e. a­ stofnarnir skiptast Ý grˇfum drßttum Ý ■rjß hˇpa, ■ar sem skyldleiki er meiri innan hˇpa en ß milli ■eirra. Vestur-norrŠn kyn eru a­allega Ýslenskt, fŠreyskt, norskt sau­fÚ og hluti af sŠnsku fÚ. NA-evrˇpsk kyn eru finnskt r˙ssneskt og sŠnskt sau­fÚ og sau­fjßrkyn Šttu­ frß Bretlandi mynda ■ri­ja hˇpinn. Ůessi hli­stŠ­a vir­ist ˇlÝk ■vÝ sem gerist Ý nautgripum, ■ar sem uppgj÷r ß litaeinkennum og hornalagi gßfu a­rar ni­urst÷­ur en mŠlingar ß breytileika Ý DNA og blˇ­prˇteinum (Kantanen o.fl. 2000). ┴stŠ­an er lÝklega s˙ a­ sau­fjßrkyn ß Nor­url÷ndum hafa ekki veri­ rŠktu­ me­ tilliti til ˙tlits Ý sama mŠli og nautgripakyn.

Ef liti­ er sÚrstaklega ß Ýslenska sau­fÚ­ ■ß benda fyrstu ni­urst÷­ur til ■ess a­ forystufÚ­ skilji sig ßkve­i­ frß a­alstofninum, bŠ­i meti­ ˙t frß heildartÝ­ni samsŠtra ÷rtunglagena og tÝ­ni arfger­a. TŠplega 10% af heildarbreytileika Ý ■essum stŠr­um reynist vera vegna munar milli ■essara tveggja hˇpa. Ůessi munur er marktŠkur. Hli­stŠ­ur samanbur­ur ß Ýslensku fÚ og Texel fÚ frß Danm÷rku sřnir a­ 15% af breytileikanum stafar af mun milli kynjanna.

Me­alfj÷ldi samsŠtra gena Ý hverju sŠti er svipa­ur Ý bß­um hˇpunum, e­a 5,18 Ý forystufÚ og 5,59 Ý venjulegu fÚ. Ůetta eru svipu­ gildi og Ý ÷­rum stofnum og til samanbur­ar er t.d. Cheviot Ý Noregi me­ 5,96 og Texel Ý Danm÷rku me­ 4,81. ═ nřlegri rannsˇkn ß sau­fjßrstofnum Ý Kanada, var kanna­ur breytileiki Ý 10 ÷rtunglagenasŠtum (ekki s÷mu sŠti og hÚr), m.a. Ý ■essum s÷mu kynjum. Ni­urst÷­ur ■ar voru svipa­ar um me­alfj÷lda samsŠtra gena, e­a 5,7 Ý Ýslensku fÚ, 5,5 Ý Cheviot og 5,4 Ý Texel (Farid o.fl. 2000). VŠntanlegt hlutfall arfblendinna sŠta reyndist 0,67 Ý forystufÚ og 0,71 Ý venjulegu Ýslensku fÚ, sem lÝtur ˙t fyrir a­ vera svipa­ og Ý ÷­rum kynjum ■ar sem stofnstŠr­ er yfir hŠttum÷rkum og t÷luvert hŠrra en Ý minnstu stofnunum.

Ůessar ni­urst÷­ur sta­festa a­ Ýslenska sau­fjßrkyni­ er sÚrstŠtt og a­ forystufÚ­ sřnir sÚrst÷­u innan Ýslenska stofnsins. Fyrstu ni­urst÷­ur um breytileika innan stofnsins benda ekki til ■ess a­ erf­abreytileiki hafi tapast vegna lÝtillar stofnstŠr­ar. Endanleg t˙lkun bÝ­ur ■ˇ fullna­aruppgj÷rs ß ni­urst÷­um.

ŮAKKARORđ

H÷fundar vilja ■akka eftirt÷ldum a­ilum, sem a­sto­u­u vi­ skipulagningu, sřnat÷ku og einangrun DNA fyrir verkefni­: Tuula-Marjatta Nieminen, Finnlandi; Mona G. Holtet, Elisabeth Koren og Else Aspelin, Noregi; Britta Danell,og Kaj Sandberg, SvÝ■jˇ­; Torkild Liboriussen og Mogens KjŠr, Danm÷rku; Haldja Viinalass, Eistlandi; Ziedonis Grislis, Lettlandi; Saulis Tusas and Jolanta Maleviciute, Lithßen; Jˇn V. Jˇnmundsson, Lßrus Birgisson, Helga L. Pßlsdˇttir og Sigur­ur Sigur­arson, ═slandi; Gunnar Bjarnason, FŠreyjum; Charles Rose, GrŠnlandi. Verkefni­ er styrkt af NorrŠna genbankanum fyrir b˙fÚ (NGH).

HEIMILDIR

Emma Ey■ˇrsdˇttir, 2000. Erf­abreytileiki norrŠnna k˙akynja. Freyr 96(3): 42-45.

Farid, A., O'Reilly, E., Dollard, C. & Kelsey Jr., C.R., 2000. Genetic analysis of ten sheep breeds using micro-satellite markers. Can. J. Anim. Sci. 80: 9-17.

Kantanen, J., Olsaker, I., Brusgaard, K., Eythorsdˇttir, E., Holm, L.-E., Lien, S., Danell, B. & Adalsteinsson, S., 2000. Frequencies of genes for coat colour and horn in Nordic cattle breeds. Genet. Sel. Evol. 32: 561-576.