Behaviour and plant selection

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustaður
Anna Guðrún Þórhallsdóttir, Ingvi ÞorsteinssonRannsóknastofnun landbúnaðarins, Búnaðarfélag Íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Tilraunastöð háskólans í meinafræði og Veiðimálastofnun 1993Reykjavík
RitÁrgangurTölublaðBls.
Búvísindi759-77

gr-bu7-agth.PDF

Frá vefstjóra: Greinin í heild er í pdf-skjalinu hér að ofan.

SUMMARY

The average Icelandic sheep learns initially from its mother what to graze on a cultivated pasture. In early summer it is driven on to native pastures with many different new plants. Here it follows its mothers grazing behaviour. At dawn it moves from its camping place into mires and semi-wet areas, grazing grasses, Salix spp. and Carex spp. until late afternoon. Before dusk it moves into drier areas, heather and moss ridges were it grazes grasses and forbs until dusk. During the light nights of summer it grazes in short bouts throughout the 24 hours. Later in the summer, when the nights are getting darker, it rests during the dark hours, starting grazing at sunrise and stopping at sunset. In fall, when nights are longer, it grazes for a short time during the middle of the night. In the fall it also grazes in the fens during the day, Carex spp. and Calamagrostis neglecta. At night it grazes Vaccinium uliginosum in the drier areas. Its average grazing time during the summer is 10 hours and 45 min.
Key words: behaviour, extrusa samples, grazing, plant selection, rumen samples.

YFIRLIT

Atferli og plöntuval sauðfjár

Í fyrsta hluta greinarinnar er greint frá íslenskum rannsóknum á plöntuvali sauðfjár sem fram fóru á árunum 1963–1982. Í öðrum hluta er greint frá rannsóknum á beitaratferli sauðfjár á afrétti sumarið 1982. Í síðasta hluta greinarinnar er fjallað um þær kenningar sem uppi eru um fæðuval og hvernig hægt er að skýra niðurstöður íslensku rannsóknanna með tilvísun í hinar ýmsu kenningar.

Niðurstöður plöntuvalsrannsóknanna eru sýndar í 1.–4. töflu og á 1.–16. mynd. Rannsóknirnar leiddu í ljós að plöntuval var verulega háð því hvaða plöntutegundir voru í boði á hverjum stað og tíma. Einnig kom í ljós allverulegur munur á plöntuvali einstakra kinda. Þrátt fyrir töluverðan breyti-leika eru niðurstöður plöntuvalsrannsóknanna frá mismunandi stöðum og tímum í meginatriðum samhljóða. Innan við tíu plöntutegundir eru alltaf bitnar í miklum mæli þar sem þær er að finna. Þær eru vinglar (Festuca sp.), língresi (Agrosis sp.), sveifgrös (Poa sp.), hálmgresi (Calamagrostis neglecta), stinnastör (Carex bigelowii), grávíðir (Salix callicarpea), kornsúra (Polygonum viviparum), möðrur (Galium sp.) og elftingar (Equisetum sp.). Þar eð einhverjar þessarra tegunda er að finna í flestum gróðurlendum landsins eru þær aðalfæða fjárins sumar og haust. Á veturna fá ýmsar trjákenndari tegundir aukið vægi í beitinni.

Rannsóknir á beitarferli sauðfjár voru fólgnar í því að skrá hve mikinn og hvaða tíma sólarhringsins féð notaði til beitar, gangs og hvíldar og hvaða gróðurlendi voru notuð til hverra athafna. Niðurstöður benda til að beitartíðni og lengd beitartímans sé háð daglengd. Meðan nætur eru bjartar bítur féð oft og allan sólarhringinn, en stutt í einu. Síðla sumars bítur það frá sólarupprás til sólseturs en hvílist meðan dimmt er. Að haustinu, er daginn tekur mjög að stytta, kemur fram stutt beitarlota á næturnar.
Beitaratferlið virðist einnig breytast frá morgni til kvölds. Við sólarupprás flytur féð sig í votlendi, mýrar og hálfdeigjur þar sem það bítur fram eftir degi með styttri hléum. Fyrri hluta sumars er lengsta beitarhléið nálægt hádegi. Síðari hluta dags fer féð að flytja sig á þurrlendi þar sem það bítur fram eftir kvöldi, eða að sólsetri, og hvílist þar til í dögun að það flytur sig á ný í votlendið.

Með tilvísun til hins mikla breytileika sem fram kom í rannsóknunum milli einstaklinga á beit á sama stað og tíma eru færð rök fyrir því að plöntuval sé að miklu leyti lært atferli.


INTRODUCTION

Icelandic rangelands have been used for grazing since the time of settlement 1100 years ago. During this time, the rangeland has changed from extensive birch forests to less productive dry heathlands, mires and gravel ridges with little vegetative cover. These enor-mous vegetation changes can be assigned to a colder climate, unstable volcanic soils and the general activity of man. There is, however, little doubt that the grazing animal has been one of the main driving forces for these changes to occur.

Unlike the past, today very little winter grazing takes place by sheep, and grazing pressure on the native range is only for about three months in midsummer.
During these months, sheep roam freely over extensive areas of complex vegetation mosaics, often following the snow melt to higher areas as the summer progresses.

Because of the extensive summer ranges, detailed studies on plant selection and grazing behaviour must either restrict the animals with fencing or use methods adapted from wildlife studies. In the studies described below, both approaches have been taken.